Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978
9
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Stmar 21870 og 20998
Viö Asparfell
2ja herb. 60 ferm. íbúö á 6.
hæö.
Viö Sólheima
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3.
hæð.
Við Barónsstíg
3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö.
Við Borgarhólsbraut
3ja herb. 90 ferm jaröhæð /38
ferm. bílskúr.
Við Skipasund
3ja herb. 80 ferm. risíbúö.
Við Æsufell
4ra—5 herb. 116 ferm. íbúð á
5. hæð.
Við Langholtsveg
115 ferm. húsnæöl á jarðhæð,
hefur verið starfrækt sem
efnalaug.
Við Fálkagötu
Lítið notalegt einbýlishús á
tveim hæðum, tvær stofur, tvö
svefnherb., eldhús og bað.
Hilmar Valdimarssson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason hrl.
29555
Opið 9—21
í dag
Blikahólar 120 fm
4—5 hb. íbúð í fjölbýlish.
Frábært útsýni. Verö 14.5—15
millj. Útb. 9.5—10 millj.
í Þingholtum 148 fm
Höfum í einkasölu 4 hb. jarð-
hæð og ris, mikið endurnýjað.
Sér inngangur. Ný teppi. Leyfi
fyrir stækkun mögulegt. Verð
tilboö.
Smáíbúöahverfi
5 hb. einbýli í sérflokki, suður
svalir. Ca. 36 fm. bílskúr. Lóðin
er mjög vel ræktuö. Verð
tilboð. Upplýsingar á skrifstof-
unni, ekki í síma.
Dyngjuvegur 110 fm
4—5 hb. jarðhæð, ekkert
niöurgrafin. Nýtt í eldhúsi og í
baði. Stór lóð. Útsýni. Verð
13.5—14 m. Útb. tilboð.
Grettisgata 105 fm
4 hb. á 1. hæð. Nýleg innr. í
eldhúsi og nýlegt verksmiöju-
gler. Góö teppi. Hagstæö lán
áhvílandi. Verð 13 m. Útb.
8—8.5 m.
Höfum í sölu hundruð eigna,
leitið upplýsinga.
Höfum kaupanda með góöa
útborgun að 4—5 herbergja
íbúð í fjölbýlish. eða sér hæð í
Reykjavík. Bílskúr eða bílskúrs-
réttur er skilyrði.
Lárus Helgason sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(viö Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Lárus Helgason sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
rít
26600
ARAHÓLAR
2ja herb. ca 59 fm íbúð á 3ju
hæð næstum fullgerö íbúð.
Verð 9.0 millj. Útb. 6.5 millj.
ASPARFELL
4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju
hæð í háhýsi. Innbyggður bíl-
skúr fylgir. Góð fullgerö íbúð
og sameign. Verð 14.7 millj.
AUÐBREKKA
100 fm húsnæöi á 2. hæð.
Hentugt fyrir léttan iðnað.
Laust strax. Verð 10.0
millj.
BRATTHOLT, MOS.
Einbýlishús á einni hæö um 136
fm. 6 herb. íbúð. Tvöfaldur 50
fm bílskúr. Húsiö selt fokhelt til
afhendingar í desember n.k.
Verð 12.0—12.5 millj. Góð
teikning.
DUFNAHOLAR
5—6 herb. ca 130 fm íbúð á
efstu hæð í háhýsi. 4 svefn-
herbergi. Innbyggður bílskúr
fylgir. Mikið útsýni. Laust í
ágúst n.k. Verð 18.0 millj. Útb.
12.5 millj.
ENGJASEL
Raðhús tvær hæöir og ris ca 75
fm að grunnfleti. 7 herb. íbúð.
Húsið er ekki fullgert. Verð 21.0
millj.
ENGJASEL
Raðhús sem er tvær hæöir og
lítill kjallari samtals um 150 fm.
Húsið selst fokhelt, fullfrágeng-
ið utan, Verð 14.5
millj.
I FLYÐRUGRANDI
3ja herb. ca. 70 fm ibúö á 3ju
hæð í nýrri blokk. Svo til
fullgerö íbúð. Samelgn sem er
mikll, alveg fullgerö, m.a. gufu-
bað. Verö 16.0 millj. Útb. 11.0
millj.
GAUTLAND
2ja herb. ca. 50 fm íbúð á
jaröhæð í 3ja hæöa blokk. Sér
lóö. Fullbúin íbúö. Verö
9.6—10.0 millj.
GRETTISGATA
4—5 herb. ca 100 fm íbúð á 1.
hæð í steinhúsi. 1/2 kjallari
fylgir. Verð 13.0 millj. Útb.
8.0—8 6 millj.
LAUFVANGUR
3ja herb. ca 84 fm íbúð á 1.
hæð í 3ja hæöa blokk. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Sér inngangur.
Verð 11.7—12.0 millj.
RAUDARÁRSTÍGUR
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Verð 10.5 millj.
Útb. 7.0 millj.
SMYRILSHÓLAR
2ja herb. ca 54 fm íbúð á
jaröhæö í 3ja hæöa blokk.
íbúöin selst tilbúin undir tré-
verk. Til afhendingar í febrúar
1979. Beöiö eftir húsnæöis-
málastjórnarláni kr. 3.3 millj.
Verð 8.5 millj.
SMYRLAHRAUN
3ja herb. ca 94 fm íbúð á 2.
hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúrs-
réttur. Suöur svalir. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Verð
12.0—12.5 millj. Útb. 8.0—8.5
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Va/di)
s/mi 26600
29922
Opið frá 10—21 .
Höfum í einkasölu
glæsilega íbúö viö Hvassaleiti ásamt góöum
bílskúr. íbúöin er á 2. hæö í ca. 145 ferm.
fjölbýlishúsi. Sér þvottahús meö vélasamstæöu
fylgir íbúöinni.
A FASTEIGNASALA N
^Skálafell
MJÓUHLÍD 2 (VIÐ MIKLATORG)
SÖLUSTJÓRI SVEINN FREYR
SÖLUM ALMA ANDRÉSDÓTTIR
LÖGM. ÓLAFUR AXELSSON HDL
SIMIIER 24300
FELLSMÚLI
117 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð.
Suöursvalir. Bílskúrsréttindi.
íbúðin lítur vel út. Útb. 11,5
millj.
VERSLUNAR-
HÚSNÆÐI
Húseign ca. 100 fm að grunn-
fleti og er kjallari 2 hæðir og ris
við Ingólfsstræti.
160 fm jaröhæö við Sólheima.
Bílastæði fyrir hendi.
ÁLFTANES
.140 fm rúmlega fokhelt ein-
býlishús ásamt 57 fm bílskúr.
Verð 12 millj. Möguleg skipti á
4ra herb. íbúð í Kópavogi eða
Reykjavík.
MJÖLNISHOLT
80 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Sér hitaveita. Útb. 5—5,5 millj.
FRAKKASTÍGUR
Timburhús, 100 fm að grunn-
fleti og kjallari og 3 hæöir.
Fjórar íbúðir í húsinu. Selst
ekki endilega í einu lagi. 306 fm
eignarlóð fylgir og má byggja á
henni.
SOGAVEGUR
65 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Sér inngangur og sér hitaveita.
Útb. 4.5 millj.
HVERFISGATA
70 fm 2ja herb. risíbúö. íbúöin
er nýlega innréttuð og lítur vel
út. Útb. 5 millj.
Okkur vantar allar stæröir
íbúöa og húseigna á skrá.
Nýja fasteipasalaii
Laugaveg 121
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsími kl. 7—8 38330
Simi 24300
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Jörö
til sölu. Stór, vel hýst jörö í
uppsveitum Árnessýslu, jarð-
hiti, silungsveiöi.
Laugarnesvegur
2ja herb. nýleg íbúö á 2. hæð,
svalir.
Birkimelur
2ja herb. rúmgóö íbúö á 3.
hæð.
Skerjafjöröur
3ja herb. íbúö á 1. hæö í
steinhúsi. Útb. 5 millj.
Kópavogur
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi í Vesturbænum.
Sumarbústaður
til sölu við Vatnsenda.
Sumarbústaóalóö
til sölu vlö Hafravatn.
Helgi Ólafsson.
Löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155
26200
Seljendur
íbúðir óskast
Þar sem ákveðið hefur verið
að hækka lán til kaupa á
eldri íbúðum upp í kr.
1.800.000 hefur eftirspurn
stóraukist hjá okkur.
Viö höfum fjölda kaupenda á
skrá.
Hafið samband við skrifstofu
okkar strax.
ÍFASTEPml
MOI{(il\BL\llSHISI\l
Óskar Kristjánsson
| M \LFLl T\l\GSSkRIFSTftF \ \
(■uðmundur Póturss
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmen
Viö Rauöalæk
5 herb. 123 fm. snotur íbúð á
4. hæö. Sér þvottaherb. Útb.
10—11 millj.
Sérhæð
á Seltjarnarnesi
120 fm. 4ra herb. góð íbúð á
jarðhæð. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 9.5—10 millj.
Viö Breiövang
5 herb. ný vönduð íbúð á 1.
hæð. ibúðin er m.a. saml.
stotur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta-
hús og geymsla á hæð. Bílskúr.
Útb. 11 millj.
í Vesturbæ
4ra herb. íbúö á 1. hæð og í risi
í eldra steinhúsi. Sér inng. og
sér hiti. Útb. 5—5.5 millj.
Viö Bugðulæk
5 herb. góö íbúö á 2. hæð. Útb.
10 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð
(efstu). Þvottaherb. og búr inn
af eldhúsi. Útb. 11 millj.
Nærri Miöborginni
4ra herb. íbúö á 3. hæð. 2 herb.
og geymslur fylgja í risi. íbúöin
þarfnast lagfæringar. Útb. 6—7
millj.
Við Blöndubakka
3ja herb. vönduð íbúð á 3.
hæð. Tvennar svalir. Herb. í
kjallara fylgir. Þvottaherb. í
íbúöinni. Útb. 8 míllj.
Við Þverbrekku
2ja herb. nýleg vönduð íbúð á
4. hæö. Laus fljótlega. Útb. 6.5
millj.
Risíbúö
í Smáíbúðahverfi
60 fm. 2ja herb. snotur risíbúð.
Útb. 5.5 millj. Laus strax.
Höfum kaupanda
aö raöhúsi í Norðurbænum í
Hafnarfirði. Húsið þarf ekki að
vera fullbúiö. Afhending aö
hausti.
EicnAmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SNiBtjM Swerrir Kristinssan
Slgurður Ótesotl hrl.
KVISTHAGI
3ja herb. íbúð ca. 100 fm. Sér
inngangur. Útborgun 7.5 millj.
VESTURBÆR
2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 75
fm. Verð 10.5 millj.
GRUNDARSTÍGUR
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæö.
Verð 11 millj.
SKIPASUND
Risíbúð ca. 110 fm. Bílskúr
fylgir. Verð 11.5 millj.
GRETTISGATA
Hæð og hálfur kjallari, 5 herb.
125 ferm. Útborgun 8.5 millj.
ÁLFTRÖÐ, KÓP.
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi.
Bílskúr fylgir. Verð 13.5—14
millj.
ÁLFTAMÝRI
5 herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúr
fylgir. Útborgun 12 millj.
GRETTISGATA
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Útborgun 7.5 millj.
Flúðasel
Ný 4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Stærö 115 fm. Útborgun mjög
lág.
RÉTTAR-
HOLTSVEGUR
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr
fylgir. Verð 15 millj.
ÁSBRAUT, KÓP.
4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100
fm. Verð 13—13.5 millj.
ÓSKUM EFTIR
ÖLLUM STÆRÐUM
ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
slmar 28370 og 28040.-
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupanda aö góðri
samþykktri 2ja herb. íbúð. Útb.
5 millj., þar af 3 við samning.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herb. íbúð sem
þarf ekki að losna fyrr en í
haust. Útb. 8—9 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja herb. íbúö, helst
nýlegri, þarf ekki að losna á
næstunni. Útb. 8—8.5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að górði 4ra herb. íbúð, gjarn-
an í Árbæjar eða Breiðholts-
hverfi. Útb. 9.5—10 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 5—6 herb. íbúð, helst
sem mest sér. Gjarnan með
bílskúr eða bílskúrsréttindum.
Mjög góð útb. í boði fyrir rétta
eign.
HÖFUM KAUPANDA
Höfum sérstaklega verið beðnir
að auglýsa eftir góðu einbýlis-
eða raöhúsi á Stór-Reykjavík-
ursvæöinu fyrir fjársterkan
kaupanda með mjög örar út-
borgunargreiðslur.
EIGINIASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Simi 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
KvöldsífTii 44789
Hafnarfjörður
Hafnarfjöröur
til sölu m.a.
Hjallabraut
2ja—3ja herb. 70 ferm. íbúð í
fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Góö-
ar innréttingar. Verö 40.8 millj.
Holtsgata
3ja herb. 70 ferm. jaröhæö í
tvíbýlishúsi. Þarfnast viögeröar
aö hluta. Möguleikar á góöum
greiðslukjörum. Útb. 3.5—4.5
millj.
Miövangur
3ja herb. 105 ferm. falleg íbúö
á efstu hæö í fjölbýlishúsi.
Góöar innréttingar, sauna og
frystiklefi í kjallara. Útb. 10
millj.
Miövangur
í skiptum
3ja—4ra herb. 105 ferm. falleg
íbúö í fjölbýlishúsi, suöursvalir.
Vandaöar innréttingar, sauna
og frystiklefi í kjallara. í skipt-
um fyrir 2ja herb. íbúð í
Hafnarfirði eöa nágrenni.
Einbýlishús
miðsvæðis í Hafnarfirði, fallegt,
nýlegt steinhús, ca. 130 ferm.
ásamt bílskúr og stórri rækt-
aðri lóö. Húsiö er hol, þar inn
af gesta-w.c., sjónvarpshol,
stofa (ca. 36 ferm.), hjónaherb.,
3 barnaherb., baöherb., eldhús
og inn af því þvottahús og búr.
Góðar innréttingar og góð
teppi. Verð ca. 30 millj.
Reykjavík
Vesturbær
5 herb. 120 ferm. íbúð í
fjórbýlishúsi. Rúmgóðar stofur,
hjónaherb., 2 barnaherb., suö-
ursvalir, bílskúrsréttur. Útb. 13
millj.
Álftanes
Ca. 1300 ferm. byggingarlóð,
gatnageröargjöld greidd,
skolpieiöslu og þess háttar
komið í götuna. Byggingar-
framkv. geta hafist strax. Skipti
á góðum amerískum eða jap-
önskum bíl koma til greina.
Verð ca. 3.3 millj.
Jafnframt eignir
til sölu á:
Akranesi, Garði, Grindavík,
Njarðvík, Hvolsvelli, Vest-
mannaeyjum, Vogum og Þor
lákshöfn.
Árni Grétar Finnsson hri.
Strandgötu 25, Hafnarf
sími 51 500.