Morgunblaðið - 31.05.1978, Síða 13

Morgunblaðið - 31.05.1978, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 13 Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta i eftirtaldar bifreiðar: AudilOOS-LS ........................... HljóSkútar (framan) Auatin Mini ........................... Hljóðkutar og púströr Bedford vórubila ......................HljóSkútar og pustror Bronco 6 og 8 Cyl ..................... HljóSkútar og púströr Chevrolet fólksbfla og vörubfla .......HljóSkútar og púströr Datsun diesel — 10OA — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 .............HljóBkútar og púströr Chrysler franskur ..................... Hljóðkútar og púströr Citroen GS ............................ Hljóðkútar og púströr Dodge fólksbfla........................ Hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbfla ...................... Hljóðkútar og púströr Ffat 1100— 1500— 124 — 125 — 127 — 128 — 131 — 132 ......... Hljóðkútar og púströr Ford amerfska fólksbfla ............... Hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 ...... Hljóðkútar og púströr Ford Escort............................ Hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 1 5 M — 1 7M — 20M Hljóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendibflar .... Hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi .................... Hljóðkútar og púströr International Scout jeppi ............. HljóSkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ..................... Hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer .............. HljóSkútar og púströr Range Rover.............. HljóSkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 ........................... Hljóðkútar og púströr Lada .................................. Hljóðkútar og púströr Landrover bensfn og diesel ............ Hljóðkútar og púströr Marda 616.............................. HljóSkútar og púströr Mazda 818.............................. HljóSkútar og púströr Mazda 1300 ............................HljóSkútar og púströr Mazda 929 .............................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólksbfla 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 ........... HljóSkútar og púströr Mercedes Benz vörubfla ................ HljóSkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ............. HljóSkútar og púströr Morris Marina 1.3—1.8 ................. HljóSkútar og púströr Opel Rekord og Carnavan ............... HljóSkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan ................ HljóSkútar og púströr Passat ................................ HljóSkútar og púströr Peugeot 204—404— 504 .................. HljóSkútar og púst rör Rambler American og Classic ........... HljóSkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 Hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 ......................... HljóSkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 .....................HljóSkútar Simca fólksbfll ....................... HljóSkútar og púströr Skoda fólksbfll og station ............ HljóSkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600................. HljóSkútar og púströr Taunus Transit bensfn og diesel ....... HljóSkútar og póströr Toyota fólksbfla og station ........... HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbfla .................... HljóSkútar og púströr Volga fólksbfla .......................Púströr og hljóSkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1500 og sendibfla................... HljóSkútar og púströr Volvo fólksbfla ....................... HljóSkútar og púströr Vplvo vörubfla F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóSkútar Púströraupphe'ngjusett I flestar gerðir bifreiða. . Pústbarkar flestar stærðir. Púströr I beinum lengdum IV4" til 3Va" Setjum pústkerfi undir bfla, sfmi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. GERIÐ VERDSAMANBURO AÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLVSINGA SIMINN KR: 22480 Vorum aö fá glæsilegt úrval af BARROCK sófasettum, HAGSTÆTT VERÐ VALHÚSGÖGN hf. Ármúla 4 Starfsfólk óskast Skýrslutæknin er enn í örri próun. Það er IBM líka Þess vegna óskum við að ráda starfsfólk í eftirtaldar deildir fyrirtækisins: í kerfisfræðideild t starfsmann Starfssviö er skipulagning á verkefnum fyrir tölvur ásamt kennslu og leiðbeining- um fyrir starfsfólk viöskiptavina okkar. Æskilegt er að umsækjendur hafi hald- góða undirstööumenntun og starfs- reynslu á viðskipta- eða tæknisviði. í tæknideild 2 starfsmenn 1. Starfsmann til að sjá um uppsetningu og viðhald á stórum tölvum, svo og hugverkum þeirra. Æskilegt er aö um- sækjendur hafi tækni- eöa verkfræði- menntun og helzt reynslu í rafeindafræð- um. 2. Starfsmann til að annast viðhald og tæknilega umhirðu gagnavinnsluvéla. Skilyröi er að umsækjendur hafi reynslu í meöferö rafeindatækja og véla og haldgóöa kunnáttu í ensku. Öll ofangreind störf munu hefjast meö námi hér heima og síöar mun fylgja nám erlendis. Fyrir áhugasamt fólk, sem hefur góöa framkomu, hæfileika til samstarfs og getur komiö oröum aö hugsun sinni, er um aö ræöa vel launaðar stööur viö mjög góö starfsskilyrði. Vinsamlegast sækiö umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar aö Skaftahlíö 24, fjóröu hæö, eöa hringið og biðjið um aö fá þau send. Umsóknir þurfa aö hafa borist okkur fyrir 5. júní n.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.