Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JUNI 1978 ORÐI EYRA I TILEFNI LISTAHÁTÍÐAR (Fjext eki flut é ettir rseðu sigurJóns) Víst er nú hátíd hafin og hún er sko kennd við lyst. Margur hlustar nú hrifinn, ef heyrnina fékk ei misst, á alls kyns erlenda trúða, — sem er líka bara von —, duflara írska og einnig Óskar Pétursson. Hanga nú víða í húsum, — hamingjunni sé lof —, málverk og myndverk skrýtin og mörg Þeirra snjöll um of. Kristján Davíðsson dreypir döggvum á litþyrsfa sál. Fn heldur vil ég samt horfa á riafsteín og Ragnar Pál. Aldrei skal, Oddsson vinur, um okkur snillinga sagt að lútum vér sjálfir að lágu og listamat vort sé slakt. t m(;i.vsin(;asi\ii\n kk: sðj^ 22480 J JWorfsunblnÖiö Útvarp Reykjavfk FOSTUDÍVGUR 9. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfrcgnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 <og forustugr. daghl). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar að lesa söguna „Þcgar pabhi var lítill" eftir Alexander Rask- in í þýðingu Ragnars l>or- steinssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt liiií milli atriða. Ég man það cnn kl. 10.25, Skeggi Áshjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í' Köln lcikur Sinfóm'u nr. 1 í C-dúr cftir Wcben Erich Klciber stjórnar/ David Oistrakh og Ríkis-Fíl- harmóníusvcitin í Moskvu Icika Fiðlukonsert í D-dúr oþ. 35 eftir Tsjaikovskýi Rozhdestvensky stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGIO________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnunat Tónlcikar. H.40 „Fýsíkus fær sér kaffi". smásaiía eftir Jón frá Pálm- holti Höfundur les. 15.00 Miðdegistónleikar Walter Klien leikur á píanó Ballöðu op. 24 eftir Edvard Grieg. Fine Arts-kvartettinn leikur Strcngjakvartett í emoll op. 44 eftir Felix Mendelssohn. 15.45 Lcsin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (lfi.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Hvað er að tarna? báttur fyrir börn um náttúruna og umhverfið. Umsjón. Guðrún Guð- lauiísdóttir. Annar þáttur fjallar um matjurtir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Á SKJÁNUMI FÖSTUÖAGUR 9. jatií 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýstngar og «krá. 20.35 Nú byrjar hallið! (L) Kennarar og nemendur Dansskóla ¦ Hciðárs Ásl- valdssonar sýna ýmsa dansa. Öskar Stjórn upptóku Indriðason. Andrós 21.00 Orramir í Ranada (L). Orrian er eftthver algeng- asti íugl NorðurAmeríku. Ilann er \\iríkur og hávær og vekur jafnt hrifningu fuglaxkoðara sem veiði- manna. Þýöandi og þulur Ingimarsson. 21.25 Ali Baha og ræningjarn- ir fjórutíu. (Ali Baba et les Quarante . voleurs). Frónsk gamanmynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Fcrnandel. "SKguþráðurinn er skopstæl- ing á ævintýri ur þúsund og einni nótt. Ali Baba kaupir ambátt á þrælamarkaði fyr ir hftsbtjnda sinn og verður ástfanginn ai heniti. Síðan lendir hann í hiíndum ræn- ingja og scr hvar þeir gcyma fjársjóði sína. I>ýðandi Giíðný Sigurðar- dóttir. 22.-15 Dagskrárlok. J KVOLDIÐ 19.35 Sitthvað um þörunga- vinnslu Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 20.00 Samsöngur í útvarpssal Kvennakór Suðurnesja syngur íslenzk og erlend lög. Herbert H. Águstsson stj. Sigríður Þorsteinsdóttir og Hannes Baldursson leika á gítar. Hrönn Sigmundsdótt- ir á liarmóníku og Sveinn Björgvinsson á slagverk. 20.30 Frá listahátíð '78. Beint útvarp frá Laugardalshöll Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Vladí- mírs Ashkenazy. Einleikari með hljómsveit- inni. Itzhak Perlman. a. Forleikur að óperunni „Euryanthe" eftir Carl Maria von Weber. b. Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. — (Fvrri hluti tónleikanna). 21.20 Andvaka Um nýjan skáldskap og útgáfuhætti. Fyrsti þáttur. Umsjónarmaður. Ólafur Jónsson. 22.05 Kvöldsagan. Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson lýk- ur lcstrinum (19). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón. Sigmar B. Hauks- son. 23,40 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.