Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JUNI 1978 I DAG er föstudagur 9. júní, KÓLÚMBAMESSA, 160. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 08.32 og síðdegisflóö kl. 20.47. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.06 óg sólarlag kl. 23.50. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.04 og sólarlag kl. 24.22. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 16.26. (íslands- almanakið) GULLBRAUÐKAUP eiga ! dag, 9. júní, hjónin Guðbjörg Páísdóttir og Marel Kr. Magnússon fyrrum vörubif- reiöastjóri, Sogavegi 176. Gullbraúðkaupshjónin verða í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Álf- heimum 7 hér í bæ. FRÁ HÖFNINNI Hvar er vitringur? Hvar er fræðimaður? Hvar orð- kappi oessarar aldar? Hefir Guð ekki gjört aft heimsku, speki heimsins. (1. Kor 1, 20.). ORÐ DAGSINS — Keykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. I FYRRAKVÖLD fór Selá frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og togarinn Ingólfur Arnarson hélt aftur til veiða. Þá er skútan frá belgíska sjónvarpinu farin á „frétta- veiðar" á mið hvalveiðibát- anna. I gærmorgun kom togarinn Asgeir RE af veið- um of? landaði aflanum. í tíærdag kom rússneskt olíu- skip með farm til olíustöðv- anna. I gærkvöldi áttu Mánafoss og Tungufoss aö leggja af stað áleiðis til útlanda. yj_ I 12 ' LÁRÉTT. — 1 skýjarof. 5 komast. 6 dugnaöur, 9 enda, 10 tveir eins, 11 titill, 12 gyðja, 13 sjávargróður. 15 espa. 17 búinn að vera. LÓÐRÉTT. - 1 grciðslugeta. 2 mannsnafn. 3 lík. 4 ávesti. 7 loga. 8 knæpa. 12 tröll. 14 stjórna. 16 flan. tOfi Lausn síðustu krossgátu. Lárétt. — 1 hjakka. 5 ró. G clding. 9 eða. 10 pál. 11 gá, 13 afar. 15 ræna. 17 tar«i. LÓÐRÉTT, -1 hrep'pur. 2 jól. 3 klið. i agg, 7 delana. 8 naga, 12 árni. 14 far, 1G æf. Veðrið í GÆRMORGUN var kalsavcður um norðan- vcrt landið með rigningu og 4—5 stiga hita í norðaustlægri átt. Miklu betra veður var um sunnanvert landið. Hér í Reykjavík var komið sól- skin með 9 stiga hita í NA-golu. Var 5 stiga hiti á Akureyri í N-golu svo og á Hjaltabakka og Sauðárkróki. Á Staðar- hóli var rigning svo og á Raufarhöfn með 4ra stiga hita. Á Dalatanga var 7 stiga hiti. níu stig á Hb'fn og 8 stig í Eyjum. Mestur hiti var 12 stig í gærmorgun. austur á Fagurhólsmýri, á Hellu var 10 stiga hiti. Gerði Veðurstofan ekki ráð fyrir vcrulegum breyt- ingum á hitastiginu. Ifyrradag var sólskin í Rcykjavík í 20 ntín. í fyrri nótt rigndi mest á Vopnafirði 15 mm. —!----------—""w^»—> i ur / í LS /v/ i-> ------------- Má ég máta geislabauginn? — Og má ég líka? FRETTIR BRÚÐULEIKHÚSIÐ A LEIKVÖLLUM íslcnzka brúðuleikhúsið sýnir í sumar 5 leikrit á leikvöllum borgarinnar og voru fyrstu sýningarnar 1. jíiní. I dag verða sýningar. Að Rofabæ 1 kl. 10 f.h.. Rofabæ 2 kl. 11 f.h., Blesu- gróf kl. 2 e.h. og Fífuseli kl. 3 e.h. Kór Langholtskirkju efnir til bingó-kvölda fyrir safnaðarfólk, i safnaðar- heimilinu við Sólheima þrjú næstu fóstudagskvóld, og er það fyrsta í kvóld og hefst kl. 9. — Margir góðir vinningar verða í bingóinu. Auk þess verður efnt til ferðahapp- drættis. SKIPSNAFN. í nýlegu Lög- birtingablaði er tilkynning frá siglingamálastjóra um einkarétt á skipsnefni. Er hér um að ræða skipsnafnið „Sæhrímnir". Hefur sam- nefndu hlutafélagi á Þingeyri verið veittur einkaréttur á þessu skipsnafni. STÖÐUR. Hjá Rafmagns- veitum ríkisins eru sam- kvæmt auglýsingu frá raf- magnsveitustjóra í Lögbirt- ingablaðinu nú lausar tvær stöður hjá þessu ríkisfyrir- tæki. Er það staöa forstöðu- manns fjármáladeildar þess og deildarstjórastaða við raf- magnsdeild tæknideildar RARIK. ORLOF Kópavogskvenna verður haldið að Laugarvatni vikuna 26. júní til 3. júlí. Vegna þessa verður skrifstof- an í félagsheimilinu fiöfð opin dagana 18. og 19. júní kl. 20—22 báða dagana. Konur skulu greiða orlofsgjaldið við innritun. VÉLPRJÓNASAMBAND íslands, sem eru samtók heimaprjónandi fólks sem vinnur með prjónavélum, heldur fund á morgun laug- ardag að Hallveigarstöðum. Gestur fundarins verður Fríður Ólafsdóttir textil- hönnuður. Fundurinn hefst kl. 2 síðd. KJÖRRÆÐISMAÐUR. Ut- anríkisráðuneytið tilkynnti í nýlegu Lögbirtingablaði að vararæðismaður íslands í Strasbourg hafi nú verið skipaður kjörræðismaður ís- lands þar. I HEIMILISDÝR i---------------------------_---------------1 ' PÁFAGAUKUR „knúði dyra" að Vesturbergi 135 í Breiðholtshverfi fyrir nokkr- um dögum. Hann er gul- grænn á litinn og með svart- ar doppur á baki og vængj- um. Hann var slæptur orðinn en virðist nú vera búinn að jafna sig. Þar sem hann hefur notið gistivináttu er síminn 71970. | IVIESSUW ] AÐVENTKIRKJAN Reykjavíki Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. á morgun, laugardag, og guðsþjónusta kl. 11 árd. Ólafur Önundsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista Keflavík. Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. á morg- un, laugardag og guðsþjón- usta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. BLÖO OB TÍMARIT .KSKAN. Maí-júní-tólublað Æskunnar t*r koniio út. fjiilliri'.vU að vanda. Mroai yfnis má nt'fna: Vér mótmit'lum allir!; Orort'tt fundarut'rft, er Tranipe ^rt'ifi slfit jijóofuntlinum; Vintlhaninn Villi, it'vrntýri; Húsaft'llsskój/ur; Til ft'rda- manna; (liurnlef; notkun áttavitans; Yordauar, æskuminnintrar frá Oísa- stööum í Brt'iödal, t'ftir Eirík Siiíurðs- son; Ht'star sem ég. ht'f lifkkt, eftir Klínu Siiíurjónstlóttur; I Ifi mairerö hfniíirfkkja; llauðinn, sönn frásonn af slysi; Kalli. ævintýri: OliHinjrar dýra- ríkisins: Smjor, frásofín uni framlfiöslu smjors st>m hefur haldist óbrfytt um 5(100 úra skfio; Af hverju stafa sjúkdómar barna?; Ora'faffröir; Smío- aoi ])otu í bíiskúrnuni; Stúlkan. st-m ii'tlaoi á heimsfntla. ii'vinlýri; Hvfrníií á aö gangti nni landið'.': Andrés Öntl breytir. ævintýri eftir Walt Disney; Kanínur hafa lönjí eyru, ævintýri; Aprílveour, ævintýri; Íþróttamaöur ársins; l'rslit i tfiknisamkfjipni æsk- unnar; Hoiijiotturinn, tíamalt danskt ifvinlýri; Abraham Lint-oln lifir á vöruni bjúðar sinnar; Tryuyur ^rátittl- iniíur: Tróllkfrlinjíin í skó(iinuni, a'vintýri: látla njósnasutran; Dave Allon t*r raunar ht'ittrúaöur niaður; Tar/.an; Biblíumyndir: Fyrir yntistu lesfmluma; Barnahjal; Oknyttastrák- ar: Hvar lifa dýTÍn?; Handavinnubók; Hvt'nær jífrðist [iað?; LitmyntlasöKur; (íátur; Skrýllur; Krossfíáta o.nt.fl. Kitstjóri fr vírímur Knuilbfrts. Utjíff- antli t*r Stórstúka íslands. KVÖLD-. nætur og helKarþjúnusta apótekanna í Reykjavík verður sem hér seifir daxana 9. júní til 15. júní, GARÐSAPÓTEK. En auk þess er LYFJABÍIÐIN IRUNN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema siinnudai;. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardÖKum og heliiidöiíum. en ha>|?t er að ná samhandi við lækni & GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daifa kl. 20-21 ok á lauitardÖKum frá kl. H-lfi sfmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hseKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því artcins ao ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEH^UVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum ok heliddöKUm kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna geKn mænusótt íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. F61k hafi með sér ðnæmisskfrteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alia virka daKa kl. 14-19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. C hWdAUIIC HEIMSÓKNARTfMAR. LAND- OvJUMI AnUO SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl.,16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 «1 kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alls daga kl. 15 tfl kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til fbstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSASDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til fijstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILÍ). Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20 -i... LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOlN við Hverfisgötu. Iyestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - OTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Manud. — föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla í Þinr holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. - fostud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallagBtu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skðlabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða- kirkiu, sími 36270. Manud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til fiistudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opift alla virka daga kl. 13-19. S.KDÝIiASAFNH) opið ki. 10-19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ASGRÍMSSAFN. Bergstaoastrnrti 74. er opið alla daga nema laugardaKa frá kl. 1.30 til kl. 1. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d- nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. \I(li K.IAKSAFN, Safnið er opið kl. 13—lí alla daKa nema mánudaKa. - StrætisvaKn. leið 10 Irá HlemmtorKÍ. NaKninn ekur að safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtttn er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanlr á veitukerff borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum ..IJ:iKI IMISSTI'KIHNAK. scm fóru í .sýninKarfiÍrina til ('alais i' Krakklandi. undir stjórn Mjörns .laknbssunar lcikfimikcnnara. konui mcn (lullfossi í t;uTkviildi. .Mnjítir iijí marumenni var á hafnurhakkanum til uó faiína stwlkunum. Ma-tti lWnc. (1. WaaKO fnrscti Í.S.Í. þ<'im vio fandKÍÍnKupall »ií ávarpaoi har mco nnkkrum vclviildum nrAifni- l>ukku(M þrim frakilcna framjfiinKu í fcröinni. sv» ot; ltirni ojí TryjfKva Mannússyni fyrir KÓoa stjórn í fcrrtinni. „SI.ÁTTl lí hyrjar í datí hjá íiurtjóni (Íuoluutrssyni ú Hli'oannda hrr í hæ. Kr þao i frásiÍKur færandi ao >,láftumaAurinn hristján. íaoir Jóns nuddlu-knis. pj kominn ú níræíiisaldurinn. BILANAVAKT GENGISSKRÁNING 1 NR. 102 - 8. júnf 1978 Kining Kl. 12.00 Kiitip Sala i 1 HiilKÍaríkjadtillar 2-.9.50 260.10 1 1 Stirliniíspiínd t7.t.20 171.10* 1 Kanadadoilar 231.<Hi 232.10 100 Dnnskar krt'inur 1589.5(1 ifiOO.10* 100 Norskar krónur 1790,20 1807.38» 100 Sanskar krónur 360 U0 5817,10* 100 Fiiinsk míirk fifliiUO K06S.fi9* 100 Franskir frankar Jfi 16.50 5659,60* 100 IIi'Ik, frankar 796,50 798,30* 100 Svtssn. frankar 13688.50 1372050* MKI r.yllini 11623.00 11619,80* 100 V.-Þízk miirk 12150.80 12179,fi0* 100 Urur 30.16 30.23* 100 Austarr. Seh. 1731.75 1735.75* 100 Kst'udos ' 568J-.0 569.75* 100 l'exetar 325.20 326.00* 100 Yen H7JÍ1 118.08* ¦ * líreytiBK firá sfmmttt skráninKu. ¦¦ ..........¦»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.