Morgunblaðið - 09.06.1978, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978
í DAG er föstudagur 9. júní,
KÓLÚMBAMESSA, 160. dag-
ur ársins 1978. Árdegisflóð er
í Réykjavík kl. 08.32 og
síðdegisflóð kl. 20.47. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 03.06
óg sólarlag kl. 23.50. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
02.04 og sólarlag kl. 24.22.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.27 og tungliö
í suðri kl. 16.26. (íslands-
almanakið)
Hvar er vitringur? Hvar er
fræðimaður? Hvar orð-
kappi pessarar aldar?
Hefir Guö ekki gjört að
heimsku, speki heimsins.
(1. Kor 1, 20.).
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sími 10000. — Akur-
eyrisínii 96-21840.
LÁRÉTT. - 1 skýjarof. 5
komast. 6 duirnaður. 9 rnda. 10
tvoir oins, 11 titill, 12 (tyðja, 13
sjávarKróður. 15 ospa. 17 húinn
að vera.
LÓÐRÉTT. - 1 Krciðslutjeta. 2
mannsnafn. 3 lík. 4 ávcsti. 7
loira. 8 kna'pa, 12 tröll. 14
stjórna. 16 flan.
t06
Lausn síðustu krossgátu.
Lárótt. — 1 hjakka. 5 ró. 6
oldimt. 9 cða. 10 pál, 11 kú. 13
afar. 15 ra'na. 17 fart;i.
LÓÐRÉTT. -1 hroifpur. 2 jól. 3
klið. 4 aKK. 7 delana, 8 naKa. 12
árni. 14 far, 16 æf.
GULLBRAÚÐKAUP eiga í
dag, 9. júní, hjónin Guðbjörg
Pálsdóttir og Marei Kr.
Magnússon fyrrum vörubif-
reiðastjóri, Sogavegi 176.
Gullbraúðkaupshjónin verða
í dag á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar að Álf-
heimum 7 hér í bæ.
FRÁ HÓFNINNI
í FYRRAKVÖLIl fór Sclá frá
Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda og togarinn Ingólfur
Arnarson hélt aftur til veiða.
Þá er skútan frá belgíska
sjónvarpinu farin á „frétta-
veiðar" á mið hvalveiðibát-
anna. I gærmorgun kom
togarinn Ásgeir RE af veið-
um og landaði aflanum. í
gærdag kom rússneskt oliu-
skip nleð farm til olíustöðv-
anna. í gærkvöldi áttu
Mánafoss og Tungufoss að
leggja af stað áleiðis til
útlanda.
Veðrið
í GÆRMORGUN var
kalsaveður um norðan-
vert landið með rigningu
og 4—5 stiga hita í
norðaustlægri átt. Miklu
betra veður var um
sunnanvert landið. Hér í
Reykjavík var komið sól-
skin með 9 stiga hita í
NA-golu. Var 5 stiga hiti
á Akureyri í N-golu svo
og á Hjaltahakka og
Sauðárkróki. Á Staðar-
hóli var rigning svo og á
Raufarhöfn með 4ra
stiga hita. Á Dalatanga
var 7 stiga hiti. níu stig
á Höfn og 8 stig í Eyjum.
Mestur hiti var 12 stig í
gærmorgun. austúr á
Fagurhólsmýri. á Hellu
var 10 stiga hiti. Gcrði
Veðurstofan ekki ráð
fyrir verulegum breyt-
ingum á hitastiginu.
ífyrradag var sólskin í
Reykjavík í 20 iriín. í
fyrri nótt rigndi most á
Vopnafirði 15 mm.
A'" 'h//
Má ég máta geislabauginn? — Og má ég líka?
|rai=i hr 1
BRÚÐULEIKIIÚSIÐ Á
LEIKVÖLLUM
íslenzka brúðuleikhúsið
sýnir í sumar 5 leikrit á
leikvöllum borgarinnar og
voru fyrstu sýningarnar 1.
júní. í dag verða sýningan
Að Rofahæ 1 kl. 10 f.h..
Rofahæ 2 kl. 11 f.h.. Blesu-
gróf kl. 2 e.h. og Fífuseli kl.
3 e.h.
Kór Langholtskirkju
efnir til bingó-kvölda fyrir
safnaðarfólk, í safnaðar-
heimilinu við Sólheima þrjú
næstu föstudagskvöld, og er
það fyrsta í kvöld og hefst kl.
9. — Margir góðir vinningar
verða í bingóinu. Auk þess
verður efnt til ferðahapp-
drættis.
SKIPSNAFN. í nýlegu Lög-,
birtingablaði er tilkynning
frá siglingamálastjóra um
einkarétt á skipsnefni. Er hér
um að ræða skipsnafnið
„Sæhrímnir". Hefur sam-
nefndu hlutafélagi á Þingeyri
verið veittur einkaréttur á
þessu skipsnafni.
STÖÐUR. Hjá Rafmagns-
veitum ríkisins eru sam-
kvæmt auglýsingu frá raf-
magnsveitustjóra í Lögbirt-
ingablaðinu nú lausar tvær
stöður hjá þessu ríkisfyrir-
tæki. Er það staða forstöðu-
manns fjármáladeildar þess
og deildarstjórastaða við raf-
magnsdeild tæknideildar
RARIK.
ORLOF Kópavogskvenna
verður haldið að Laugarvatni
vikuna 26. júní til 3. júií.
Vegna þessa verður skrifstof-
an í félagsheimilinu höfð
opin dagana 18. og 19. júní kl.
20—22 báða dagana. Konur
skulu greiða orlofsgjaldið við
innritun.
VÉLPRJÓNASAMBAND
íslands, sem eru samtök
heimaprjónandi fólks sem
vinnur með prjónavélum,
heldur fund á morgun laug-
ardag að Hallveigarstöðum.
Gestur fundarins verður
Fríður Ólafsdóttir textil-
hönnuður. Fundurinn hefst
kl. 2 síðd.
KJÖRRÆÐISMAÐUR. Ut-
anríkisráðuneytiö tilkynnti í
nýlegu Lögbirtingablaði að
var^ræðismaður íslands í
Strasbourg hafi nú verið
skipaður kjörræðismaður ís-
lands þar.
| HEIMILISDÝR |
PÁFAGAUKUR „knúði
dyra“ að Vesturbergi 135 í
Breiðholtshverfi fyrir nokkr-
um dögum. Hann er gul-
grænn á litinn og með svart-
ar doppur á baki og vængj-
um. Hann var slæptur orðinn
en virðist nú vera búinn að
jafna sig. Þar sem hann
hefur notið gistivináttu er
síminn 71970.
I IVIESSUR |
AÐVENTKIRKJAN
Reykjavíki Biblíurannsókn
kl. 9.45 árd. á morgun,
laugardag, og guðsþjónusta
kl. 11 árd. Ólafur Önundsson
prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
aðventista Keflavíki Biblíu-
rannsókn kl. 10 árd. á morg-
un, laugardag og guðsþjón-
usta kl. 11 árd. Einar V.
Arason prédikar.
I BLOÐ OB TÍIV1AWIT |
.ESKAN. Maí-júní-tólublaö .Kskunnar
t*r koniiö út. fjölbrpytt aö vanda. Mt*öal
t*fnis má nufna: Vt*r mótmadum allir’;
Orörótt funtlarut*rö, t*r Trampt* jíreifi
slt*it lijóófuntlinum; Vintlhaninn \ illi,
a*vrntýri; Húsafellsskójíur; Til feröa-
manna; (lairnleií notkun áttavitans;
Vortlajíar. æskuminninj'ar frá Dísa-
stööum í Brfiötlal, fftír Kirík Si^urðs-
son; llfstar som ójí ht*f |)t*kkt, eftir
Klínu Sijturjónsdóttur; llfimajíerö
ht*njíirt*kkja; Dauöinn, sönn frásöjjn af
slysi; Kalli, anintýri; Oldunjíar dýra-
ríkisins; Smjör, frásöjjn um framleiðslu
smjörs st*m ht*fur hahlist óbreytt um
5000 ára skeið; Af hverju stafa
sjúkdómar barna?; Oræfaferðir; Smíð-
aði J)otu í bílskúrnum; Stúlkan, sem
iftlaöi á heimsenda, ævintýri; Hvernijí
á aö jtanjta um Iandiö?; Andrés Ond
breytir, ævintýri eftir Walt Disney;
Kaninur hafa lönjí eyru, ævintýri;
Aprilveður, ævintýri; íþróttamaöur
ársins; l'rslit í teiknisamkeppni æsk-
unnar; Hop|H)tturinn, jíamalt danskt
a*vintýri; Abraham Lincoln lifir á
vörum J)jóðar sinnar; Tryjjjiur jjrátittl-
injjur; Tróllkerlinjfin í skójíinum,
a*vintýri; Litla njósnasajían; Davt*
Allen er raunar heittrúaður maóur;
Tarzan; Biblíumyndir; Fyrir ynjistu
lesendurna; Barnahjal; Óknyttastrák-
ar; Hvar lifa dýrin?; Handavinnubók;
Hvenær jferöist J)aö?; Litmyndasöjiur;
Gátur; Skrýtlur; Krossjjáta o.m.f!.
Kitstjóri er (Irímur Knjtilberts. Útjjef-
andi er Stórstúka íslands.
KVÖLD-. naúur ok holKarþjónusta apótekanna í
Roykjavik voróur som hór soKÍr daKana 9. júní til 15.
júníi GARÐSAPÓTEK. En auk þoss or LYFJABÚÐIN
iDl'NN opin til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar noma
sunnudaK
L/EKNASTOFIJR oru lokaðar á lauxardÖKUm og
hclKÍdÖKum. on ha Kt or að ná sambandi við la kni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230.
GönKudoild or lokuð á holKÍdÖKum. Á virkum dögum
kl. 8—17 or haoKt að ná sambandi við lækni í síma
L.EKNAFÉLAGS RKYKJAVÍKUR 11510. on því
aðoins að okki náist í hoimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum or
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir ok lafknaþjónustu oru gofnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafól. islands or í
IIEIIJIDVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok
holKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fultorðna KOKn mænusótt
íara fram í HEILSDVERNDARSTÖÐ REYKJA
VÍKIIR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi moð
sór ónæmisskfrteini.
IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620.
Eftir lokun or svarað t síma 22621 oða 16597.
C llllfDAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND-
OOUNnMnUO SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardÖKUm ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa ok sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl.
16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl.
15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD.
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ.
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á holgidögum. —
VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði.
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
CÁCU í-ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
SOPN við IIvorfisKÖtu. I.ostrarsalir oru opnir
mánudaxa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (vogna
hoimalána) kl. 13 — 15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. Í7. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdoild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBOKASOFN - Afgroiðsla í Þing
holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. hoilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN Sólhoimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka og talhókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
I.AUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almonnra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
lauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Fólagshoimilinu opið
mánudaKa til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
S.KDÝRASAFNID ..pið kl. 10-19.
NÁTTtiRUGRIPASAFNIÐ or opið sunnud., þriðjud.,
Hmmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. IlorKstaðastra-ti 74. er opið alla dajja
nema lauKardaj;a írá kl. 1.30 til kl. 1.
LISTASAFN Einars Jónssonar or opið alla d-
noma mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, or opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriAjudajía íustudajfa frá kl. 16—19.
\UB.KJ.\RSAFN« Safnid er «piA kl. 13—18 alla dajía nema
mánudajja. — Stra-tisyaun. leiá 10 frá Hlemmtorjíi.
\aj;ninn «kur a<> safninu um h<*lj;ar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sijftún er opið þriðjudajfa. fimmtudajfa og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegís og á
holgidögum or svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið or við tilkynningum um bilanir á
voitukorfi borgarinnar og í þoim tilfellum öðrum som
borgarbúar tolja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„I.KIKFIMISSTÚKURNAR. som
fóru í sýninjíarförina til ( alais í
Frakklandi. undir stjórn Hjiirns
.lakobssonar leikfimikennara.
komu meó (iullfossi í jía rkviildi.
Mújrur ojí marjímcnni var á
hafnarhakkanum til art fajrna
stúlkunum. Mætti Hene. (I.
Waajfe forseti Í.S.Í. þeim vió
landjfiinKupall oj; ávarpaói þa r meó nokkrum velviildum
oróum. I*akkaói þeim fra kilejfa framjfiinKu í feróinni. svo
ojf Hirni ojf Tryjfjfva Majfnússyni fyrir jféióa stjórn í
feróinni.
«SL\TTFH hyrjar í dau hjá (iuójóni Guólaujfssyni á
lllíóarenda hér í hæ. Kr þaó í frásiijfur farandi aó
sláttumaóurinn Kristján. faóir Jóns nuddlæknis. er kominn
á níraóisaldurinn.
GENGISSKRÁNING
NR. 102 - 8. júní 1978
Kinlnjf Kl. 12.00 Kaup Sala
t Bandaríkjadoilar r.9.50 260.10
i Sterlinjíspiínd 1732>0 171.10*
t Kanadadollar 231.90 232.10
10« Danskar krónur 1589.50 1600.10*
100 Norskar krónur 1796.20 1807.30*
100 Sa*nskar krónur 5601.10 5617.10*
100 Finnsk míirk 6051.10 6068.60*
100 Fran>kir frankar 5616.50 5659.60*
100 Heljf, frankar 796.50 798.30*
100 Svissn. frankar 13688.50 13720.20*
100 Gyliini 11623.00 11619,80*
100 V.-Býzk miirk 12150.80 12179,60*
100 Urur 30.16 30.23*
100 Austurr. S<h. 1731.75 1735.75*
100 Kscudos 1 568.50 569.75*
100 Fesetar 325.20 326.00*
100 Yen 117.81 118.08*
* Ifroyting frá sfðuxtu skráningu.