Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNI 1978 11 Wl*& Chris Norman. var líflegastur hljómsvoitarmannanna á sviö- inu. en kassagítarleikur hans drukknaði yíirleitt í ómi rafmagnshljóðfæranna. Trommuleikarinn Pete Spencer sást hins vegar lítið sakir trommusettsins. Terry Uttley og Alan Sildon sungu sitt lagið hvor í rokk- lagasyrpunni. sem hljómsveitin lék síðast. verið fyrstu hljómleikar þeirra hérlendis, en áhorfendur hefðu tekið þeim vel, jafnvel betur en þeir áttu von á. Er þeir voru spurðir um hvers vegna þeir hefðu leikið rokklaga-syrpu sem aukalagá hljómleikunum svöruðu þeir að venjulega lékju þeir í lokin eitt gamalt og gott lag eftir aðra. Það gæti verið lag eftir Rolling Stones, Move eða einhverja aðra hljómsveit. í kvöld fannst þeim að rokkið höfðaði mest til áhorfenda og því ákváðu þeir að leika nokkur rokklög. Verður ekki annað sagt en flutningur hljómsveitarinnar hafi verið góður og stemmningin reis þá hæst og höfðu allir garhan af lögunum, jafnt ungir sem aldnir. V, Ls VJjjÍJUlí víða um hejm Amsterdam 18 rigning ADena 28 heiöskí rt Berlín 22 skýjað Brussei 20 skyjað C hicago 30 skýjað Frankfurt 28 rigning Genf 25 skýiað Helsinkí \ 17 skýiað Jóh.borg 17 léttskj. Kaupm.höfn 20 rigning Lissabonn 23 skýjað London 20 léttskj. Los Angeles 26 heiðskírt Madrid 23 skýjað Malaga 17 rigninq Miami 30 rigning Moskva 26 heiðskírt New York 25 rigning óðtó 22 skýjað Palma 27 skýjað Parw 20 heiðskírt Reykjavík 10 léttsk). Róm 25 mistur Stokkh. 20 skýjað Tel Aviv 25 heiðskírt T6ky6 27 heiðskírt Vancouver 22 léttskýjað Vínarborg 24 skýjað 1977 — Idi Amiri, forséti Uganda, hverfur. 1972 - Hörðustu loffarásir Bandaríkjamanna á Hanoi og Haiphong í rúm fjögur ár. 1971 • — Bandaríkjamenn gera endanlegt samkomulag við Japani um að skíla Okinawa. 19G8 — s Westmoreland hershöfðingi Uetur af starfi yfir- manns herliðs Bandaríkjanna í Víetnam og segir óvininn gersigr- aðan. 1967 — Nasser forseti Egypta segir af sér eftir ósigurinn í stríðinu við ísraelsmenn. 1964 — Tshombe skipaður forsæt- isfaðherra Kongó. 1940 — Norski herinn gefst upp fyrir Þjóðverjum. 1916 — Arabar taka Mekka í uppreisninni gegn Tyrkjum. 1915 — Miklar Seirðir brjótast út í Moskvu. 1908 - Játvarður VII Bretakon- ungur og Nikulás II Rússakeisari ásáttir um umbætur i Makedóníu á fundi í Revai. 1896 — Hagsmunir Róssa í Kóreu viðurkenndír í samningi við Jap- ani. 1815 — Vínarráðstefnu sígurveg- aranna í Napoleonstyrjöldunum lýkur. 1800 — Prakkar sigra Austur- ríkismenn við Montebelío. 1742 - Liðsafli Prakka í Trichinopoly á Indlandi gefst upp fyrir Bretum. 68 — Neró keisari deyr. Afmæli dagsins. George Stephen- son brezkur verkfraeðingur (1781-1843) - Elizabeth Garrett Anderson, brezkur iækuir (1836-1917) - Otto Nicolaí, þýzkt tonskáld (1810-1849) — Cole Porter, bandarískt tðnskáld (1893-1964) - Robert McNamara, forseti Alþjóðabank- ans (1906—) — Robert Cummings, bandarískur leikari (1906—). Innlent. Barnaferming lögleidd 1741 — D. Puhrmann amtmaður 1733. Orð dagsins. Vitrir menn iæra meira af heimskum en heimskir menn af vitrum — Marcus Porcius („ritskoðarinn") Cato, (234—149 f. Kr.). Atvinnuleysis- dögum fækkar TALA atvinnulausra í lok maí- mánaðar var 313 í' kaupstöðum landsins en hafði verið 219 mánuði áður. í kauptúnum með yfir 1.000 íhúa var enginn at- vinnulaus en 9 hiifðu verið það mánuði áður. í iiðrum kauptún- um var tala atvinnulausra 71 og hafði þeim f jölgað um 20 á einum mánuði. Þrátt fyrir þessar tölur voru atvinnuloysisdagar færri í maí- mánuði en aprílmánuði. I kaupstöðum voru þeir 3.237 á móti 4.007 í aprílmánuði, 36 á móti 122 í kauptúnum með yfir 1.000 íbúa og 1.020 á móti 1.509 í öðrum kauptúnum. Alls voru atvinnulausir á land- inu 117 í maí, en voru í april 282. Atvinnuleysisdagar í maímánuði voru 1.293 en í anrílmánuði 5.IÍ3S Ekki beinlínis útsala - en mikill afsláttur af fargjöldum og margir afsláttarmöguleikar. Helstu afsláttarfargjöld: Almenn sérfargjöld: 8-21 dags fargjöld með sérstökum unglingaafslætti til viðbótar fyrir aldurinn 12 - 22ja ára - sérstökum hóp- afslætti ef 10 fara saman - og nú einnig með sérstökum fjölskylduafslætti til viðbótar. Fjölskylduafslátturinn gildir til allra Norðurlandanna, Bretlands og Luxem- borgar, en „almenn sérfargjöld" gilda annars allt árið til nær 60 staða í Evrópu. Afsláttur samkvæmt „almennum sérfargjöld- um" getur orðið allt að 40%. Fjölskyldufargjöld: 30 daga fargjöld sem gilda alltáriðtilNorðurlandannaog Bretlands. Þegar fjölskyldan notar pessi fargjöld borgar einn úr fjölskyldunni fullt fargjald (venjulegt fargjald) en allir hinir aðeins hálft. Þótt við sláum mikið af fargjöldunum - pá sláum við ekkert af peim kröfum sem við gerum til sjálfra okkar um fullkomna þjónustu. Áætl- unarstöðum fjölgar stöðugt og tíðni ferða eykst. Við fljúgum til fjölmargra staða í Evrópu og Bandaríkjunum á hverjum einasta degi. Þú ákveður hvert þú ætlar og hvenær - viðfinnum hagkvæmasta fargjaldið fyrir þigog þína. W9ÍÍ^C LOFTLEIÐIR ^ ISLAIMDS Sl* y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.