Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNI 1978 Lúðvík Jósepsson 1973; „...allt annað mál, hvort við tökum okkur 200 mílna land- helgi ein- hvern tíma í* framtíðinni" LÚÐVÍK Jósepsson, formaður Alþýöubandalagsins, sagöi í grein í Þjóðviljanum sl. sunnu- dag að „sjómenn vita vel, að allt mont stjórnarflokkanna um að þeir hafi staðið sig í landhelgismálinu er innantómt grobb." í tilefni af þessum ummælum formanns Alþýðubandalagsins þykir Morgunblaðinu ástæða til að rifja upp orð er Lúðvík Jósepsson lét falla í Þjóðviljan- um hinn 1. september 1973 er umræður stóðu um útfærslu í 200 mílur. Lúðvík Jósepsson sagði: „Ilitt er svo allt annað mál. hvort við íslendingar tökum okkur 200 mflna land helgi einhvern tíma í íramtíð- inni. þegar slíkt er heimilt samkvæmt breyttum alþjóða- liigum cða að aflokinni haf- réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna." Eins og kunnugt er hefur hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna ekki enn lokið störf- um og óvíst um hvenær það verður. Alþjóðalögum hefur því enn ekki verið breytt. Fisk- veiðilögsaga íslands var hins vegar færð út í 200 mílur hinn 15. október 1975 samkvæmt stjórnarsáttmála Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks. Nánast engin erlend fiskiskip veiða nú í íslenzkri fiskveiðilög- sögu. Jón Sveinsson forseti bæjar- stjórnar Garðabæjar FYRSTI bæjarstjórnarfundur ný- kjörinnar bæjarstjórnar í Garða- bæ var haldinn í gær. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Jón Sveinsson, fyrsti varaforseti Markús Sveinsson og annar vara- forseti Sigurður Sigurjónsson. Bæjarstjórnin endurréð Garðar Sigurgeirsson viðskiptafræðing sem bæjarstjóra til næstu fjög- urra ára. I bæjarstjórn Garðabæj- ar eiga sæti 4 sjálfstæðismenn, einn alþýðubandalagsmaður, einn alþýðuflokksmaður og einn fram- sóknarmaður. HARPI Stórkostleg myndgæöi og Þægindi fjarstýringar. Þróadur SHARP „LINYTRON PLUS" MYNDLAMPI, stórkostleg myndgæði, orkusparandi rafmagnsverk, „elektrónískur tónstillari meö LED stöövarveljara og „sjáandi myndstilling" (OPC) Hinn Þróaði SHARP „Linytron Plus" litmyndalampi Hinn sérlega hannaöi útbúnaö- ur í geislamóttakaranum notar svartar lóöréttar línur sem gefa skýrari, skarpari og eölilegri lit sem aldrei virkar „upplitaður". Micro móttakararnir eru sam- settir úr sem fæstum hlutum til aö tryggja minnst mögulegt viöhald, en eru jafnframt orku- sparandi og þurfa minni hitun. Næmur „elektrónískur" tónstillir meö LED stöövarveljara Þetta áreiöanlega endingar- góöa elektróníska stykki er tengt átta næmum plötum, sem þú forstillir inn á þína uppáhaldsstöð. (Ekki um ann- aö aö velja en Ríkisútvarpiö — Sjónvarp). Þægileg fjarstýring Fjórfalt fjarstýringakerfi fyrir tón og myndstillingar og skipt- ingar á stöövum. Sjáandi myndstillir Skýrleiki, litur og skarpleiki aölaga sig aö birtu herbergis- ins sjálfvirkt. 10 cm breiöur hljómmikill hátalari Hin nýja hönnun SHARP á hátalarakerfi á engan sinn líka, hvað varðar skýran tón. 10 cm breiður hátalari gefur aukna möguleika á betri hljóm- burði. Mynd og tal birtast á fjórum sekundum og þar með sparast dýrmæt orka. Tækið er í mjög ve| geröum viöarlíkiskassa. Innbyggð AFT, ADC og AGC stjórntæki. um ' AlGI.YSINIiASÍMINN ER: 2^*22480 Handhægt fjarstýrítæki „Sjáandi" skynjari sér stillingarnar sjáltvirkt. Nú ertu laus viö þreytandi og tímafrekar stillingar. Litur, skarpleiki og skýr mynd stillast sjálfvirkt þrátt fyrir breytingar á birtu í herberginu. Umframorka eyöist ekki lengur í myndsjána (picture tube) og þegar bjart er í herberginu (hverfur) máist myndin ekki. Nú veröur alltaf ánægjulegt að horfa á myndina og allt sem þú þarft að gera er að sitja kyrr og njóta ánægj- unnar. Þróuð tækni SHARP er aug- Ijóst í þessu einstaka tæki þar sem notaöir eru mjög áreiðan- legir JCs" til aö fækka stórlega einingum í samsetningu. Þetta tæki þarf því lítiö viðhald og má notast lengur. Hin einfalda samsetningar- tækni sparar einnig orkunotk- un SHARP. TV chassis notar þessa þróuðu samsetningartækni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.