Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 3

Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 3
Lúðvík Jósepsson 1973: „...allt annað mál, hvort við tökum okkur 200 mílna land- helgi ein- hvern tíma í* framtíðinni,, LÚÐVÍK Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins, sagði í grein í Þjóðviljanum sl. sunnu- dag að „sjómenn vita vel, að allt mont stjórnarflokkanna um að þeir hafi staðið sig í landhelgismálinu er innantómt grobb.“ I tilefni af þessum ummælum formanns Alþýðubandalagsins þykir Morgunblaðinu ástæða til að rifja upp orð er Lúðvík Jósepsson lét falla í Þjóðviljan- um hinn 1. september 1973 er umræður stóðu um útfærslu í 200 mílur. Lúðvík Jósepsson sagði: „Hitt er svo allt annað mál, hvort við ísiendingar tökum okkur 200 mílna land- helgi einhvern tíma í framtíð- inni. þegar siíkt er heimilt samkvæmt breyttum alþjóða- lögum eða að aflokinni haf- réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.“ Eins og kunnugt er hefur hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna ekki enn lokið störf- um og óvíst um hvenær það verður. Alþjóðalögum hefur því enn ekki verið breytt. Fisk- veiðilögsaga Islands var hins vegar færð út í 200 mílur hinn 15. október 1975 samkvæmt stjórnarsáttmála Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks. Nánast engin erlend fiskiskip veiða nú í íslenzkri fiskveiðilög- sögu. Jón Sveinsson forseti bæjar- stjórnar Garðabæjar F'YRSTI bæjarstjórnarfundur ný- kjörinnar bæjarstjórnar í Garða- bæ var haldinn í gær. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Jón Sveinsson, fyrsti varaforseti Markús Sveinsson og annar vara- forseti Sigurður Sigurjónsson. Bæjarstjórnin endurréð Garðar Sigurgeirsson viðskiptafræðing sem bæjarstjóra til næstu fjög- urra ára. I bæjarstjórn Garðabæj- ar eiga sæti 4 sjálfstæðismenn, einn alþýðubandalagsmaður, einn alþýðuflokksmaður og einn fram- sóknarmaður. All.l.VSIM.ASlMINN EH: 22480 JH.rjjunbloöií) MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 3 tórkostleg myndgæði og þægindi fjarstýringa róaður SHARP „LINYTRON PLU$K MYNDLAI stórkostleg myndgæði, orkusparandi raffmagnsverk, „elektrónískur tónstillari með LED stöðvarveljara og „sjáandi myndstillingK (OPC) Hinn Þróaöi SHARP „Linytron Plus“ litmyndalampi Hinn sérlega hannaöi útbúnaö- ur í geislamóttakaranum notar svartar lóöréttar línur sem gefa skýrari, skarpari og eölilegri lit sem aldrei virkar „upplitaöur". Micro móttakararnir eru sam- settir úr sem fæstum hlutum til aö tryggja minnst mögulegt viöhald, en eru jafnframt orku- sparandi og þurfa minni hitun. Næmur „elektrónískur“ tónstillir meö LED stöövarveljara Þetta áreiöanlega endingar- góöa elektróníska stykki er tengt átta næmum plötum, sem þú forstillir inn á þína uppáhaldsstöð. (Ekki um ann- aö aö velja en Ríkisútvarpiö — Sjónvarp). . m Þægileg fjarstýring Fjórfalt fjarstýringakerfi fyrir tón og myndstillingar og skipt- ingar á stöövum. Sjáandi myndstillir Skýrleiki, litur og skarpleiki aölaga sig aö birtu herbergis- ins sjálfvirkt. 10 cm breiöur hljómmikill hátalari Hin nýja hönnun SHARP á hátalarakerfi á engan sinn líka, hvaö varöar skýran tón. 10 cm breiöur hátalari gefur aukna möguleika á betri hljóm- buröi. Mynd og tal birtast á fjórum sekúndum og þar meö sparast dýrmæt orka. Tækiö er í mjög vej geröum viöarlíkiskassa. Innbyggö AFT, ADC og AGC stjórntæki. LAUGAVEGI 66, 1. HÆÐ A . Simi tra skiptiborói 281S5 ■ Handhægt fjarstýritæki „Sjáandi“ skynjari sér um stillingarnar sjálfvirkt. Nú ertu laus viö þreytandi og tímafrekar stillingar. Litur, skarpleiki og skýr mynd stillast sjálfvirkt þrátt fyrir breytingar á birtu í herberginu. Umframorka eyöist ekki lengur í myndsjána (picture tube) og þegar bjart er í herberginu (hverfur) máist myndin ekki. Nú veröur alltaf ánægjulegt aö horfa á myndina og allt sem þú þarft aö gera er aö sitja kyrr og njóta ánægj- unnar. Þróuö tækni SHARP er aug- Ijóst í þessu einstaka tæki þar sem notaöir eru mjög áreiðan- legir „ICs“ til aö fækka stórlega einingum í samsetningu. Þetta tæki þarf því lítiö viöhald og má notast lengur. Hin einfalda samsetningar- tækni sparar einnig orkunotk- un SHARP. TV chassis notar þessa þróuöu samsetningartækni. ■ :ýf''

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.