Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna. — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100. Véla- og skipa- tæknifræðingur óskar eftir starfi. Víötæk reynsla í stálskipa- %míði o. fl. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 53214. Framkvæmdastjóri Suöurnesjaverktakar h.f. óska eftir aö ráöa framkvæmdastjóra sem fyrst. Upplýsingar gefa Jón B. Kristinsson í símum 92-2976 og 92-2193 og Einar Þorsteinsson í síma 92-3400. Umboössali Innflytjandi Viö óskum eftir umboðssala til að annast sölu og dreifingu á lofthitunarkerfi okkar sem hitar stærra og smærra iönaöarhús- næöi. Þar óskum viö eftir sambandi viö fyrirtæki sem á annan hátt stendur í sambandi viö iönaöinn og fyrirtæki hans. Allar nauösynlegar upplýsingar má fá meö því aö snúa sér til fyrirtækis okkar H.S. Trading (Dansk Industri Varme) Birkehöyevej 8, Strib, 5500 Middelfart, Danmörku sími (09)401265 Heildverzlun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörzlu, vélritunar og almennra skrifstofu- og sölustarfa. Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Æskilegt aö viðkomandi hafi bíl til umráða og geti hafiö störf fljótlega. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Mbl. merktar: „H — 8737", fyrir 16. júní n.k. Morgunblaöiö vill ráöa tvo reynda blaöamenn til starfa viö erlendar fréttir. Einungis blaöamenn meö nokkurra ára starfsreynslu og þjálfun í vaktavinnu koma til greina. Upplýsingar hjá ritstjórnarfuiltrúa. Bókhald Óskum aö ráöa fólk til bókhaldsstarfa. Fulltrúa — bókara. Enskukunnátta æskileg en ekki nauösynleg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Bók- hald — Framtíö — 8883". Blikksmiðir eöa menn vanir blikksmíöi óskast, sem geta unniö viö loftræstikerfi. Blikkver, símar 44040 — 44100 raðauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar Skagfiröingar Almennur kjósendafundur veröur haldinn ! Félagsheimilinu Bilröst, Sauöárkróki, n.k. laugardag kl. 15. Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundar- gesta. Frambjóöendur í efstu sætum lista Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinum. Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn. Ungir sjálfstæðismenn í Suðurlandskjördæmi halda baráttubing á Hellu laugardaginn 10. júní undir kjöroröinu: Sjálfstæði eöa sósíalisma? • Hver er stefna Sjálfstæöisflokksins í efnahagsmálum og lausn hans á veröbólguvandanum? • Hvernig hefur samstarfið viö Framsóknarflokkinn tekist? • Hvaö er framundan í stjórnmálum, öryggismálum og efnahagsmál- um? Framsöguræður flytja: Jón Magnússon formaöur S.Ú.S. Dagskrá: Baldur Guðlaugsson lögfræöingur Vilhjálmur Egilsson viöskiptafræðingur 1400—15.30 Ræður framsögumanna og fyrirspurnir fundarmanna. 15.30—16.00 Kaffihlé 16.00—17.00 Hópar starfa um drög að ályktun um verðbólguna, byggðastefnuna og ríkisbúskapinn 17.00—18.00 Umræöur um ályktun þingsins og afgreiösla hennar Þingið hefst kl. 14.00 í Verkalýðshúsinu á Hellu. Þingiö sitja meöal annarra frambjóðendurnir Eggert Haukdal og Árni Johnsen. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Noröurlandskjördæmi eystra boöa fulltrúaráöiö á Akureyri og þá sem vinna að undirbúningi Alþingiskosninganna til áriðandi fundar í Sjálfstæöishúsinu sunnud. 11. júní kl. 5 sd. Geir Hallgrímsson forsætirráöherra mætir á fundinum. Reykjaneskjördæmi Fundur í kosningastjórn mánudaginn 12. júní kl. 20.30 aö Hamraborg 1 Kópavogi. Áríðandi að allir mæti. Formaöur. Þór F.U.S. Breiöholti Skrifstofa Þórs félags ungra sjálfstæðismanna að Seljabraut 54 Breiöholti sími 73220 er opin sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 16.00—22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—19. Stjórnarmenn félagsins veröa þar tll viðtals og munu þeir gefa upplýsingar um Sjálfstæðisflokkinn, stefnu hans og markmiö. Einnig mun skrifstofan veita allar upplýsingar um komandi kosningar. Viö hvetjum sem flest ungt fólk til að hafa samband viö okkur. Þór félag ungra sjálfstæöismanna í Breioholti. Ungir sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi auglýsa baráttu&ing að Hamraborg 1, 3. hæö í Kópavogi, laugardaginn 10. júní undir kjörorðinu: Sjálfstæði eða sósíalisma? Framsöguræöur flytja Matthías Á Mathiesen, fjármálaráðherra, Hannes H. Gissurarson, háskólanemi og Pétur J. Eiríksson. Hópar starfa um drög aö ályktun um veröbólguna, byggöastefnuna og ríkisbúskapinn. Ungir sjálfstæöismenn í Reykjaneskjördæmi eru hvattir tll aö koma á þingið. Matthias Á. Mathiesen m* ¦ n Hannes H. Gissurarson Pétur J. Eiríksson kennsla ___ Frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er til 1. ágúst. Inntökuskilyröi í 1. bekk eru: 1. Gagnfræöapróf eöa hliöstætt próf. 2. 24 mánaöa hásetatími eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur aö leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigöisvott- orö og sakavottorö. Fyrir þá sem fullnægja ekki skilyrði 1) er haldin undirbúningsdeild viö skólann. Inntökuskilyrði í hana er 17 mánaöa hásetatími auk annarra vottoröa undir 2). Þá er heimilt að reyna viö inntökupróf í 1. bekk í haust. Prófgreinar eru: Stærðfræöi, eölisfræöi, íslenska, enska og danska. Haldin veröa námskeið í þessum greinum og fleiri fyrir endurtökupróf. Námskeiöin heffast 12. september. 1. bekkjardeildir verða haldnar á Akureyri, ísafirði og Neskaupstaö ef næg þátttaka fæst" Skólastjóri. tilboö — útboö Utboö Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboðum í uppsetningu rása 2, 3 og 4 og einangrun og álklæöningu á rásir 1, 2, 3 og 4 í Varmaorkuver I í Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavík og á Verkfræöistofu Guðmundar og Kristjáns Laufásvegi 12, Reykjavík frá og með föstudeginum 9. júní gegn kr. 20.000 skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð mánudaginn 26. júní á skrifstofu Hitaveitunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.