Morgunblaðið - 08.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLI 1978 Hálfur sigur — hálft tap Foryslumenn AlÞýðu- bandalagsins í borgar- málum, Sigurjón Péturs- son og Adda Bára Sigfús- dóttir, biöu lægrí hlut é fundi borgarmálaréös Al- Þýðubandalagsins um „flokksfulltrúa" í hafnar- manna en Sigurjóns og Öddu Báru. Guðmundur J. Gud- mundsson hafði hinsveg- ar mælzt til pess að fá formennsku í hafnar- stjórn, eftir myndun vinstri meirihluta í borg- arstjórn, og rökstutt bá beioni Þeim orðum, að höfnin væri stærsti vinnustaöur verkamanna í borginni. Sigurjón og Adda Bára höfou Þó fyrirfram komið í veg fyrir Þann möguleika. AlÞýðu- bandalagið fór aldrei fram á formennsku í hafnarstjórn, er valda- kökunni vár skipt milli samstarfsflokkanna. Al- Þýduflokkurinn fékk for- mennskuna fyrirhafnar- lítið, án Þess að hafa gert sérstaka kröfu Þar um. Hnossið hlaut Björgvin Guðmundsson. Segja má Því að Sigurjón og Adda Þýðu- og Framsóknar- flokks upplýstu, að kosn- ingaloforð AlÞýðubanda- lagsins um fullar verð- bætur á laun borgar- starfsfólks frá 1. marz sl. hefði ekki strandaö é andstöðu Þeirra. Þvert á móti. Efndir loforðsins hefðu einfaldlega ekki haft stuðning í Alpýðu- bandalaginu sjálfu. Sig- urjón Pétursson lýsti Því og yfir aö borgin hefði einfaldlega ekki ráð á Því að standa við stóru orðin. Greiðslugeta væri ekki fyrir hendi. Yfirlýsingar borgarfulltrúa AIÞýöu- og Framsóknarflokks vóru gefnar af Því tilefni að Guðrún Helgadóttir hafði fært vanefndir Alpýðu- bandalagsins á peirra reikning, er hún tíundaði afrek sín gagnvart BSRB- fólki. Ber að röngum staðhæfingum sagði hún lagsins er aðeins 1 af 14 úr röðum ASÍ-fólks: Eövarö Sigurðsson. Allir hinir eru úr öðrum húsum komnir. Fólki úr verka- lýðshreyfingu var einfald- lega ýtt til hliðar. Kosn- ingarréttur er eitt, kjör- gengi annað í „verkalýðs- vináttu" AlÞýðubanda- lagsins. Einn af götuhorninu Hinn almenni borgari gerir sér skemmtiefni úr grámyglu stjórnmálanna. Um Það vitna ýmsar skopsögur sem ganga manna á meðal. Ein fjall- ar um hugsanlega nafna- breytingu á höfuðborg- inni. Fulltrúi Framsóknar- flokksins taldi rétt að höföa til norsks uppruna og kalla borgina Kristj- aníu. Fulltrúi AlÞýöu- Sigurjón stjórn. — Höföu Þau lagt kapp á að koma Guð- mundi J. Guðmundssyni, formanni Verkamanna- sambands íslands, úr hafnarstjórn, hvar hann hefur lengi setið, en fengu ekki stuðning flokksbræðra sinna í borgarmálaráöinu, kannski vegna Þess hverja athygli Þetta mál hefur vakið í borginni. Fékk Guðmundur at- ícvæði annarra fundar- Adda Bára Bára hafi unníð hálfan sígur en sitji uppi meö hálft tap. Átök í Alþýöu- bandalagi Herferðin gegn Guð- mundi J. Guðmundssyni er dæmigerð fyrir Þau átök sem eiga sér stað aö tjaldabaki í AlÞýðu- bandalaginu. — Stutt er siðan borgarfulltrúar Al- Guðmundur J. í borgarstjórn, að mætti hún ein ráða, yrði staöið við loforð aö fullu, enda væru 1000 milljónir af sköttum borgarbúa „smápeningur". Að svo mæltu greiddi hún at- kvæði með 70% vanefnd- um á stóra loforðinu. Vanefndir á loforði gefnu launafólki og aö- förin gegn Guðmundi J. koma í sama brennipunkt og tengjast Því, að í Þingliði Alpýðubanda- Björgvin flokks féllst é hugmynd- ina um norska fyrirmynd en stakk hinsvegar upp á nafninu Björgvin. Fulltrúi AlÞýðubandalags kvaðst ekkert vilja sækja til Natóríkis. Halda Þyrfti og víkurnafni af landfræði- legum ástæðum. Að öllu athuguðu væri Því hyggi- legt að hverfa að nafninu Lúðvík. Fulltrúi Sjálf- stæöisflokksins andæfði einn. Hann gat ekki fallist á hættu-að-reykja-vík. Jfíítóáur á morgtm GUÐSPJALL DAGSINS. Markús 8i Jesús mettar 4 þúsundir manna LITUR DAGSINS. Grænn. Litur vaxtar og þroska._____ DOMKIRKJAN: Messa kl. 11 árdegis. Organisti Ólafur Finns- son. Séra Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjónusta í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Altaris- ganga. Síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Guðmundur Þor- steinsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá séra Sig. Hauks Guðjónssonar. Organisti Jón Mýrdal. Safnaðar- stjórn. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guösþjónusta í safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. HÁTEIGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveins- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. KOPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Séra Árni Pálsson verður fjarverandi til n.k. mánaðamóta. Séra Þorbergur Kristjánsson gegnir störfum fyrir hann þann tíma. LAUGARNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta aö Hátúni 10B (Landspítaladeildum) kl. 10. Messa kl. 11. Altarisganga. Athugiö síöasta messa fyrir sumarfrí. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta meö altarisgöngu kl 11 árd. Séra Guðm. Óskar Ólafsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaðarguösþjónusta kl. 11 fyrir hádegi. Almenn guösþjónusta kl. 20. Guömundur Markússon. DÓMKIRKJA KRISTS Kongungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 ár- degis. Lágmessa kl. 2 síödegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síödegis nema laugardaga, þá kl. 2 síödegis. VANTARÞIGVINNUQ VANTAR ÞIG FÓLK í Ath. breyttan opnunartíma Opid alla Q^_0>1 daga kl. 5J™^fc ¦¦ VeriÖ velkomin i Blómaval immmw^T^L bMmcHfdr- Gróöurhúsiö v/Sigtún simi 36770 Fáksfélagar Hópferö á hestum veröur farin á landsmótiö á Þingvöllum. Lagt veröur af staö frá Völlum fimmtudag- inn 13.7. kl. 15. Bíll veröur meö í feröinni meö öl og pylsur. Tekiö veröur á móti dóti kl. 13 á fimmtudag viö Félagsheimili Fáks. Ath. mjög áríöandi er aö allir haldi hópinn viö Stíflisdalsvatn, því þar hefst kvikmyndin sem tekin veröur af landsmótinu. Ath: Hestar í Geldinganesi veröa í rétt kl. 10.00. Hestamannafélayið Fákur. KAPELLA St. Jósepssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 2 síödeg- is. FRÍKIRKJAN Reykjavík: Messa fellur niður vegna sumarferðar safnaðarins. Séra Þorsteinn Björnsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Séra Tómas Sveinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Séra Gunn- þór Ingason, sóknarprestur. KEFLAVJKURPRESTAKALL — NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Guösþjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 11. Kjartan Jónsson guöfræöi- nemi prédikar. Séra Páll Þóröar- son. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 5 á sunnudag. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Jón Einarsson. HJÁLPRÆOISHERINN: Samkoma kl. 20.30. Brigadier Óskar Jónsson og frú tala. rafritvél er sú rétta fyrir yöur á heimilinu og skrifstofunni. SKIPHOLTi 21 Síml 23188 KRAIN v/Hlemmtorg. sími: 24631. t? ÞU AUGLYSIR L*M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ ALG- LÝSIR I MORGUNBLADINU í dag er réttur dagsins „Pastitsio" Grísk gæöafæöa á aöeins kr. 1.500-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.