Morgunblaðið - 08.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1978 ARNAD HEH-IA KROSSGATA 1 ' M' ¦ 15 ~ 14 ¦¦ WMt LÁRÉTT. 1 myntteining, 5 öðlast, 6 steintegund, 9 tvennd, 10 skóli. 11 lagarmil. 12 ilát, 13 hárn. 15 títt. 17 sparsamur. LÓÐRÉTT. 1 skapgerð, 2 er í vafa, 3 krydduð. 4 í kirkju, 7 þrep. 8 skessa, 12 hnífur, 14 drasl, 16 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. 1 ferill, 5 of, 6 risann, 9 kná. 10 eti. 11 il. 13 lóna. 15 ilin, 17 annan. LÓÐRÉTT. 1 forseti, 2 efi, 3 iðan, 4 lin. 7 skilin, 8 náin. 12 laun. 14 ónn, 16 la. HJÚKRUN - Tímarit Hjúkrunarfélags íslands 2. tölubl. 54. árgangs er komið út. Margvíslegt efni er í blaðinu af vettvangi Hjúk- runarfélagsins s.s. yfirlit yfir sérsamninga, fréttir og til- kynningar. Grein er eftir Helgu Heiðar hjúkrunarkonu um líknarmál, viðtal er við Játvarð J. Júlíusson og grein er um sýni og sýnatöku. JS EEDQ í fyrradag komu til Reykja- víkur Selá, Grundarfoss, togararnir Ingólfur Arnars- son, Engey og Ásbjörn fóru til veiða og þá fóru frá Reykjavík Mánafoss, Litla- fell, Brúarfóss og í nótt fór Bakkafoss. í gær fóru Stapafellið og Brúarfoss. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju efnir til skemmtiferð- ar laugardaginn 15. júlí n.k. og verður lagt af stað kl. 9 árdegis. Farið verður til Þingvalla um Kjós og Kjósar- skarð. Nánari upplýsingar í símum 13593 (Una) og 14184 (Matthildur). 0 m> <*> FLUG - Tímaritið Flug, 1. tölubl. 16. árgangs, er komið út en útgefendur eru Flug- málafélag ísiands og Erling Ólafsson. Efni ritsins er fjölbreytt og má þar nefna viðtöl við Gísla Sigurðsson, flugvélasmið, Sigurð Aðal- steinsson o.fl. Greinar eftir Agnar Kofoed Hansen, flug- málastjóra, Einar Pál Ein- arsson og Ragnar J. Ragnars- son. Þá er mikill fjöldi mynda í blaðinu en forsíðu ritsins prýðir mynd frá Keflavíkur- flugvelli. ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til styrktar lömuðum og fötluðum og nam ágóði hlutaveltunnar 2.350 krónum. Þau eru Ingibjö'rg Júlíusdóttir, Elín Arndís Sigurðardóttir, Hulda Guðný Finnbogadóttir og Einar Júlíusson. Sjötugur er í dag, 8. júlí, Kristinn Guðmundsson, Suðurgötu 11, Sandgerði, fyrrverandi bifreiðarstjóri frá Straumsfjarðartungu. Hann verður að heiman í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Hildur Þorkelsdóttir og Atli Viöar Jónsson bankamaður. — Heimili ungu hjónanna er að Njörva- sundi 17. Rvík. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík Ragnheiður Mós- esdóttir, Fremristekk 9, og Matthew James Driscoll frá Boston, Bandaríkjunum. GULLBRUÐKAUP áttu í gær hjónin frú Þórunn Pálsdóttir og Þorgeir G. Guðmundsson, byggingameistari, nú til heimilis að Háaleitisbraut 43, en áður Miðtúni 20 hér í bæ. ást er... ... að láta hann fá bíllyklana, Þegar bíllinn er bílaður. TM H*fl U.S. P»l. OM.—AH tlght. .•••rv*d 0 1977 tot Angolas Tlm«» /0-/3 KYÖI.D-. nauir <ik hclKÍdaKaþjónusta aptótekanna í Iteykjavík verftur sem hér seKÍr daKana frá <»K meft 7. júií til 13. júlí. í Kcykjavíkur Apótrki. En auk þess cr Horuar Apótck opift til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardÖKum ok helitidÖKum. en hæitt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 ok á lauKardögum frá kl. 14-16 sími 21230. GbnKudeild er lokuð á helKÍdb'Kum. Á virkum döKum kl. 8-17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að moriíni ok írí klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafel. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardiiKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ONÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KCKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR i mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér óna'misskirteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f V/ðidal. Opin alla virka daKa kl. 14-19. sími 76620. Eftir lokun er svarað l síma 22621 eða 16597. C II lirD AUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUMIMnUO t SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30: - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardfigum ok s'innudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. La:<gardaKa og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. .8.30 Ul kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til íiistudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKIHt. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÖPÁVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 tU. kl. 17 á helgidiígum. — VÍFILSSTADIR. Daglega kl. 15.15 tll kL 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20, . " CÁCU LANDSB0KASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN við Hverfisgb'tu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. iltlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl- 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. - föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓI.IIK.IMA SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Minud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. sfmi 83780. Minud. - fostud. kl. 10-12. - Bðka- og talbókaþjðnusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagbtu 16. sími 27640. Mínud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabðkasafn sími 32975. Opið til almennra útlina fyrir börn. Minud. og fimmtud. kl. 13-lV. BÍISTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mínud. - föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið minudaga til fbstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÚKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opio alla úag* nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókejípis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjbrgum< Oplð alli daga nema minudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mínu- daga til föstudags fri kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mívahlíð 23, er opið briðiudaga og fb'studaga frí kl. 16—19. ÁKH.KJARSAFN. Safnið er opirt kl. 13-18 alla daKa nema mánudaKa. — StrætisvaKn. leio 10 frá Illemmtorgi. VaKninn ekur ao safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÁRNAGARÐUR. lÍandritasýninK er opin i þriðjudög- um. (immtudöKum ok lauKardögum kl. 14 — 16. Bll luiuiifT VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum iiðriim sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum ÞENNAN daK fyrir 50 árum skýrir MorKunhlaoið frá komu 10 bestu knattspyrnumanna mi-rtal skoskra stúdenta. sem hinKað komu til að reyna sík við íslenska knattspyrnumenn. Var fyrsti leikur þeirra vift KR ok lyktaftí leiknum meft sÍKri Skotanna. 2 KeKn 1. Leikur þessi varft nasta siÍKulcKur þar sem þaft sorvlcKa slys vildi til aft markviirftur KR fótbrotnafti ok annar leikmaftur slasaftist aft auki. r..... GENGISSKRÁNINC NR. 123 - ? . jálf 1978. KiniiiK Kl. 1100 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40 1 SterlinKspund 485,50 486,70* 1 Kanadadollar 231.10 231,60* 100 Danskar krónur 4613,95 4624,65* 100 Norskar krtnur 4776,60 4787,60* 100 Sænskar krónnr 5683,70 5696,80* 100 Kinnsk miirk 6144,75 6158,95* 100 Franskir frankar 5807,55 5820,95* 100 Belg. frankar 798,40 800.20* 100 Svissn. frankar 14206,45 14239,25* 100 Gyilini 11662,20 116893* 100 V.Þýzk miirk 12585,70 12614,70* 100 Lírur 30,58* 100 Austurr. Sch. 1746,55 1750,56* 100 Escudos 567,90 56950* 100 Pesetar 332,60 333,30* 100 Yen 127,96 128,26* >-. * BreytinK trf 80nshi skriningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.