Morgunblaðið - 14.07.1978, Page 6

Morgunblaðið - 14.07.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1978 í DAG er föstudagur 14. júlí, sem er 195. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.07 og síðdegisflóð kl. 12.48. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.36 og sólarlag kl. 23.28. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.49 og sólarlag kl. 23.40. Tunglið er í suðri frá Reykjavík kl. 20.31 og það sezt í Reykjavík kl. 00.37. (íslandsalmanakiö). Svo áminni ég yður, bræður, að pér, vegna miskunnar Guös, bjóðiö fram líkami yðar að lif- andi, heilagri, Guði póknanlegri fórn, og er pað skynsamleg guðs- dýrkun af yðar hendi. (Róm. 12:1) 1 2 3 4 5 ■ ■ 5 7 8 ■ ’ ■ ■ 10 " 12 ■ ,3 14 15 16 ■ ■ 17 BLÖO OG TÍMAniT IÐJA .( .. IÐJA — Tímarit Iðju. félags verksmiðjufólks 1. tbl. 8. árg. 1978 er komið út. Flytur blaðið einkum fréttir af félagsstarfi iðnverkafólksins s.s. skýrslu stjórnar Iðju 1977 til 1978 og sagt er frá Iðnkynningu í Reykjavík. Á forsíðu Iðju er mynd frá opnun Iðnkynningar í Reykjavík. FRÁHÖFNINNI ORÐ DAGSINS.— Keykja- vík slmi 10000. *— Akur- eyri sfmi 96-21840. Þeir virðast ekkert vera yfir sig hrifnir að þurfa að taka við svona yfir hálaxveiðitímann góði!! [~MESSUH A MOBGUN ~[ Aðventkirkjan, Reykjavík. Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 9:45. Guðsþjón- usta kl. 11:00. Pétur Guð- bjartsson prédikar. Safnað- arheimili aðventista, Kefla- vík, á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10, guðs- þjónusta kl. 11:00. Sigfús Hallgrímsson predikar. I GÆR komu til Reykjavíkur tvö skemmtiferðaskip, Atlas, sem lagðist að bryggju í Sundahöfn, og Estonia, sem lá við Ægisgarð. Bæði þessi skip fóru frá Reykjavík í gærkvöldi. í gær kom togar- inn Snorri Sturluson af veiðum, en þessi skip fóru frá Reykjavík: Esja. Rangá, Dettifoss, Karlsefni og lík- lega Fjallfoss. í gærkvöldi voru Jökulfell og Hvalvík væntanleg. LÁRÉTTi — 1 hrinan. 5 fanga- mark. 6 fuglana. 9 vel, 10 veizla, 11 skáld, 12 kona. 13 bein, 15 mannsnafn, 17 laska. LÓÐRÉTT. - 1 hrekkjóttur, 2 eldstæðis. 3 drykk. 4 götunafn, 7 skoða vandlega. 8 lík, 12 brydd- ingu, 14 fugl, 16 árið. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. — 1 stopul, 5 vá. 6 Ararat, 9 fal, 10 kát, 11 il, 13 rana, 15 róar, 17 Krist. LÓÐRÉTT. — 1 svarkur. 2 tár. 3 pera, 4 lát, 7 aftrar, 8 alin, 12 last, 14 ari, 16 ók. ÞESSIR krakkar úr Kópavogi efndu nýlega til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra en þau eru: Jóhanna Rut Birgisdóttir, Jóhann Gylfi Kristinsson og Knútur Ármann. Ágóði af hlutaveltunni varð 5.300 krónur. ást er... \cx* ... þegar hún fer ekki úr huga þér. TM R»fl. U.S. P*I. Otf.—AN riflhta ratanrad © 1977 Loa Anfldlaa Tlmaa ÞÆR Margrét Svava Jörgensdóttir og Ragna Jóna Georgsdóttir efndu nýverið til hlutaveltu í Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Styrktarfé- lag vangefinna. Ágóði af hlutaveltunni varð 5.830 kr. KVÖLD-. natur og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik verður sem hér segir dagana frá og með 14. júli til 20. júlf. í Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LEKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og hrlgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á OÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8 — 17 er hægt að ná samhandi við líekni 1' síma LÆKNAFÉLAGS REYK4AVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsíngar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru grfnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn ma nusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónamisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 cða 16597. e iniTD ALlflC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUrVnAnUd SPÍTALfNN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laúgardögum og sonnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Langardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. .8.30 tii kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til íöstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKllR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30..-, FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tiL kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og ki. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -i_.. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN v*ð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir inánudaga — föstudaga kl. 9—19. íltlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILI). Pingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9 — 16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgrciðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. ki. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAF'N KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAF'N. Bergstaðastra-ti 74. or opiA alla da«a noma lauKarda^a írá kl. 1.30 til kl. 1. AÓKanKur ókoypis. SÆDÝRASAFNIÐ er upið alla da^a kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsunar IlnitbjörKumi Opið alla da«a nema mánuda^a kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er upið mánu- daga til föstudaK-s frá kl. 13—19. Sími 81533. DÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaKa og föstuda^a frá kl. 16—19. ÁRB.hUARSAFNi Safniðer opið kl. 13—18 alla da«a noma mánudaua. — Stra-tisvaun. loið 10 írá Illommtíinfi. Yauninn okur að safninu um holjfar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssunar við Sigtún er upið þriðjudaKa. fimmtudavfa ok lauKardajfa kl. 2-4 síðd. VRNAGARÐURi IlandritasýninK or opin á þriðjudujr um. fimmtudiiKum uk lauvrarduKum kl. 11 — 16. Dll Akl AMAIfT ^AKTÞJÓNUSTA borKar- DlLANAVAIVl stofnana svarar alla virka davja frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis ok á helKÍdÖKum er svarað allan sóIarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi hurKarinnar ott i þeim tilfellum öðrum sem borjfarhúar telja sík þurfa að fá aðstoð bttrjfarstarfs- manna. DÓMSMÁLARÁÐIIERRA hofir írá 1. þ.m. að tolja sott (íuðhrand Maxnússun (úr IlallKeirsoy) til þoss að voita forstiiðu áfonjfis- vorslui) ríkisinsi fær hann 10 þús. kr. laun. (ir íróttabróíi frá Ilolti undir Kyjafjöllum má losa þotta« Va’tutíð. Grasi for allvol fram on okki Kott útlit um Krassprottu onn. noma á bostu túnum. Kinstöku maður íarinn að bora niður. I»ossa auKlýsinKU mátti losa í blaðinu fyrir 50 árum undir fyrirsiiKninni Atvinna> Stúlka. som kann að mjólka kýr. Kotur fenKÍð atvinnu strax. A.S.Í. vísar á. t A GENGISSKRÁNING Nr. 127 - 13. júlí 1978.2 Klning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 HandaríkjadoDar 259.80 260.10 1 SteriinKHpund 192.10 193.30* 1 Kanadadollar 231.20 231,70* 100 Dunskar krónur 4645.75 1656.15* 100 Nnrskar krónur 1820.50 18:11.60* 100 Sannkar krónur 5730.05 5743.25* 100 Finnnk mörk 6191.60 6205.90* 100 Franskir frankar 5854.65 5868.15* 100 Belg. (rankar 805.05 806.95* 100 Svissn. frankar 11.385.10 11.118.60* 100 Gvllini 11.760.95 11.788.15* 100 V. þýzk mörk 12.689.25 12.718.55* 100 I.irur 30.67 30.75* 100 Austurr. Sch. 1760.15 1764.25* 100 Ksrudos 571.65 572.95* 100 Pesotar 335.20 336.00* 100 Yon 128.33 128.62* * BroytinK frá síðustu skráninKU. N

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.