Morgunblaðið - 14.07.1978, Side 30

Morgunblaðið - 14.07.1978, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1978 Argervtfnumenn ákveðnirí þvf að halda titiinum ÞAÐ er augljóst aó arnentínsk knattspyrnuyfirvöld ætla að gera allt sem þau geta til þess að ÁrKentína haldi heimsmeistara- titlinum í næstu keppni, sem haidin verður á Spáni árið 1982. Eins ok fréttir bera með sér eru erlend knattspyrnufélÖK á hött- unum eftir leikmönnum argen- tínska heimsmeistaraliðsins og ve>cna þess hefur Knattspyrnu- samband Argentínu gert þá kröfu að samningar leikmann- anna verði skilyrtir. Eftirfarandi stendur í samning- unum: Félag viökomandi leikmanns lofar að láta hann lausan 60 dögum fyrir næstu heimsmeist- arakeppni. Félagið lofar að borga ferðir leikmannsins til og frá Argentínu vegna leikja til uhdirbúnings HM. Félagið lofar að tryggja leik- manninn fyrir háar upphæðir. Knattspyrnusamband Argen- tínu lofar að greiða allan kostnað ef leikmaður verður fyrir meiðsl- um í HM. Félagið fellst á að borga skaða- bætur sem nema 50% af samn- ingsupphæð «f leikmaður verður ekki látinn eftir í landsleiki á réttum tíma. Félagið lofar að skylda önnur félög til þess að taka þessi sömu ákvæði inn í samninga sína ef leikmenn verða seldir. Það er greinilegt að Argentínú- menn ætla að hafa vaðið fyrir neðan sig nú þegar þeir hafa unnið heimsmeistaratignina í fyrsta skipti. FH fær liðsauka ALLAR likur eru á að Viðar Sfmonarson, sem lék í Svíþjóð síðasta keppnistímabil, muni leika með sínu gamla félagi FH næsta keppnistímabil. Þá mun Þórir ólafsson, Haukum, hafa mætt á æfingar hjá FH að undanförnu og hefur hann í hyggju að ganga í raðir FH-inga. Haukum mun bætast liðsauki, Hörður Sigmarsson, sem þjálfaði og lék með Leikni í fyrra, leikur að nýju með sfnum gömlu félögum. Þá eru uppi raddir um að Árni Sverrisson úr Fram og Júlíus Pálsson úr FH ætli að leika með Haukum. • Thomas Sjöberg sést hér skora mark Svía í leiknum við Brasilfumenn f Heimsmeistarakeppninni. ur gerist atvinnumaður hjá liði í Saudi-Arabíu ÓVENJULEG kaup á knattspyrnumanni áttu sér stað á miðvikudaginn. Þá festi liðið FC Ittihad, í Jeddah í Saudi-Arabíu kaup á sænska landsliðsmanninum Thomas Sjöberg frá Malmö FF. Það er ekki aðeins óvenjulegt að sænskur landsliðsmaður gerist atvinnumaður í Saudi-Arabíu heldur er samningurinn á allan hátt óvenjulegur. Hann gildir aðeins í 8 mánuði og fær Sjöberg 225 þúsund dollara í laun fyrir tímabilið eða 58 milljónir íslenzkra króna. FC Iddihad greiðir Malmö FF 110 þúsund dollara eða um 29 milljónir króna fyrir Sjöberg og í samningnum segir að félagið geti fengið hann aftur fyrir ekki neitt þegar samningurinn rennur út næsta vor! „Ég væri algert fífl ef ég hafnaði svona kostaboði en það kom aldrei annað til greina en gera aðeins samning í eitt tímabil," sagði Sjöberg í gær. Sjöberg lék með sænska landsliðinu í HM í Argentínu og hann skoraði mark liðsins í jafnteflisleiknum gegn Brasilíumönnum. Sjöberg lék um hríð með vestur-þýzka liðinu Karlsruhe. fStella Johannesdottir IIslandska Vikingsurs ]stora matchvinnare Svanhildur JohannMdQttlr (1) br». a ni för- H«rulf« apoluu vtr trot» »Ut PARTILLEi - KolU in flickornuA-klM. I nummrr Hon 8r vár Vikingur kommor, »o... — — nvruus ipvun vt nummrr tex. non mr vmr (r4n Itlíin<1 n-án Roykj.vik nðjd m«i rwulUUt bM.U .prl-rr, Skuilr ab.o- - T^ klTlnU vtoU .U lut varit rn tjrj fðr A-land.- — VI rkknadci förr» árvt tíll rnmr, förklarad. Martn Erik 01- D drt andra biUU Uf pá IaUnd. b»r*tUr Mn. u*»t h»r uknat trinar* och .I..II Gudraundur GisUMn. Vi h»r ett uu kunn»t trtaa ihop d» si«U tvá br»' Ug. Andá'tjpE jjjg jjjáutfor. - i intc varil fttr ali.il -r-,> ' »r vV'» * •*, ■ ■ * • Þannig var viðtalinu við Stellu Jóhannesdóttur slegið upp í blaði f Gautaborg en töluvert var skrifað um Partille-cup f sænsku blöðin. Islenzku liðin stóðu sig velí Partille-cup NÝLEGA er lokið hinu mikla handknattleiksmóti unglinga, Partille-cup. f Svfþjóð. Eins og áður skiptu þátttakendur þúsundum og f þeim hópi voru 110 fslenzk ungmenni. Stóðu íslenzku liðin sig vel að vanda. Partille-cup fer fram ár hvert í Vallheimsskola í Gautaborg. Stóð keppnin yfir í rúma viku. Ef litið er á útkomu fslenzku liðanna varð hún sem hér segir> 3. flokkur kvenna> Þar kepptu lið frá ÍR og Haukum. Lið ÍR komst f A-riðilinn en ekki f úrslit. Lið Hauka komst ekki í A riðilinn og þótti það mikil óheppni. En Haukastúlkurnar bættu það upp með þvf að vinna B-riðilinn. Þátttökulið f þessum flokki voru 33. 2. flokkur kvenna> í þessum flokki voru fjögur fslenzk lið, Víkingur, ÍR, KR og Valur. Víkingur stóð sig bezt, hafnaði í 3.-4. sæti af 45 liðum. ÍR stóð sig einnig vel, komst í 5.-8. sæti. KR komst ekki í A-riðil og ekki í úrslit í B-riðli. en Valur komst í A-riðil en ekki í úrslit þar. 4. flokkur karla> Eitt fslenzkt lið var með í þessum flokki, KR. Stóðu KR-ingarnir sig mjög vel, komust í 3.-4. sæti og voru mjög óhepphir að vinna ekki í þessum flokki. 2. flokkur karla. Eitt íslenzkt lið keppti f þessum flokki, ÍR, og komust ÍR-piItarnir f A-riðil en ekki f úrsiit. Veður var hið bezta á meðan keppnin stóð og þótti för fslenzku keppendanna mjög vel heppnuð í alla staði og voru þátttakendur ánægðir í ferðaiok. Mótið þótti ansi strembið en mjög skemmtilegt. Töluvert var skrifað um mótið í blöðin í Gautaborg. Hér fylgir með úrklippa úr einu blaðanna, þar sem Stellu Jóhannesdóttur í 2. flokki Víkings er hælt á hvert reipi en hún þótti athyglisverðasti leikmaðurinn í keppni 2. flokks kvenna. Stella mun ekki leika með Víkingi í vetur þar sem hún mun innan skamms flytjast með foreldrum sfnum til Luxembourgar. Meistaramót íslands í f rjálsum íþróttum í Laugardal um helgina MEiSTARAMÓT íslands í frjálsum ípróttum fsr fram á Laugardals- vellinum um helgina. 137 keppendur eru skráóir til keppni og eru peir frá 18 fálögum og sam- bðndum, alls staðar aö af landinu. Margt af okkar bezta frjálsíþrótta- fólki dvelur nú erlendis við æfingar og keppni og veröur því Meistara- mótið svipminna en ella heföi oröið. Þó er þess aö geta aö breidd er nú töluverö f frjálsum íþróttum og gæti því oröiö um skemmtilega og jafna keppni aö ræöa f mörgum greinum. Þá eru flestir beztu kastarar okkar staddir á landinu og veröa örugglega meö. Af toppfólkinu er vitaö að Hreinn Halldórsson, Erlendur Valdi- marsson, Óskar Jakobsson, Stefán Hallgrímsson, Guörún Ingólfsdóttir, Jón Oddsson, Sigríöur Kjartans- dóttir, María Gísladóttir og Þórdís Gísladóttir veröa meöal þátttakenda. Keppnin hefst á laugardag klukkan 14 og verður þá keppt í 14 greinum. Athyglisveröustu greinarnar þann daginn eru kúluvarp karla, hástökk karla og kvenna, 200 metra hlaup karla, kúluvarp kvenna, 5000 metra hlaup karla, langstökk karla og 800 metra hlaup karla og kvenna. Hreinn Halldórsson hefur veriö að ná sér í strik í kúluvarpinu og líkur eru á því aö Óskar bæti sig einnig, en hann er nú oröinn annar bezti kúluvarpari okkar frá upphafi. Guörún Ingólfs- dóttir bætti íslandsmetið í kúluvarpi á dögunum og hún er líkleg til afreka um helgina. Á sunnudaginn hefst keppnin einnig klukkan 14. Athyglisveröustu greinarnar þann daginn eru 100 metra hlaup karla og kvenna, en í þeim greinum eru þátttakendur flestir, kringlukast karla og kvenna, 1500 metra hlaup karla og kvenna, langstökk kvenna, 400 metra hlaup karla og kvenna og 110 metra grindahlaup. Siguröur Sigurðsson er líklegasti sigurvetgari f 100 metra hlaupinu en Jón Oddsson gæti oröiö harður keppinautur. Jón er einnig líklegur sigurvegari í langstökkinu í fjarveru Friöriks Þórs Óskarssonar. í kringlukastinu gæti orðið hörku- keppni milli Óskars Jakobssonar og Erlends Valdimarssonar. Um milli- vegalengdahlaup karla er erfitt aö spá þar sem flestir af okkar beztu millivegalengdahlaupurum eru erlendis. Meistaramótinu lýkur á mánudags- kvöld klukkan 18 en þá veröur keppt í fimmtarþraut karla og 3000 metra hindrunarhlaupi. • Vafalaust mun athyglin bein- ast að Hreini Iialldórssyni á Meistaramótinu svo og öðrum kösturum. HM r K N A ■ T T S P Y n N u sm iOK EvRÍRSC úie> eeu leösSLAUD, ÍÆM HAf-A VAlÖlts VOK)Cse.líj€i\JM 'I i=-reei hkíhs' S\ fcA,es> kbppnu m. feto HAtr's Hersluhunj VtMtfcLBNKB. HIWM YAOHnJ 61? ewM 'l lv&ikju r-ifeD pev2>KJvi_etn-r, Hárr Tii_ A&SLA. B liðið vann A liðiðí Ólafsvík A- OG B-LIÐ Víkings í ólafsvík mættust á miðvikudagskvöld í bikarkeppni IISH. Fóru leikar svo í fjörugum leik að B-liðið vann 3>2 og mætir Snæfelli í næstu umferð. í B-liðinu léku varamenn A liðsins og strákar 'úr 3. flokki og eftir þessi úrslit mega A-liðsmennirnir fara að passa stöðurnar sfnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.