Morgunblaðið - 06.09.1978, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 06.09.1978, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 6. SEPTEMBER 1978 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Landbúnaðarstörf Vantar reglusaman og duglegan mann til vinnu viö svínabú í nágrenni Reykjavíkur. Bílpróf nauösynlegt. Þeir sem heföu áhuga, leggi nafn, heimilis- fang og símanúmer á augl. deild Morgun- blaösins merkt: „L — 3918“ sem fyrst. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Baröa- strandar. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar hjá Sveini Jóh. Þóröarsyni, sími um Patreksfjörð. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa tæknifræðing til starfa hjá tæknideild. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild. Teiknivinna Viljum ráöa teiknara strax. Reynsla í auglýsinga- eöa tækniteiknun svo og filmuvinnu og samsetningu nauösynleg. nEEmœ Þingholtsstr. 6. Sími 19909. Barngóð kona óskast strax til aö gæta tveggja barna á heimili þeirra í efra Breiöholti eftir hádegi í vetur. Upplýsingar í síma 75344. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Stundakennari óskast í verzlunarfræöum. í þessari kennslugrein er fjallaö um hlutverk og eöli verzlunar, afgreiöslustörf, sölustörf og verzlunarstjórn. Æskilegt er aö kennar- inn hafi reynslu í verzlunarstörfum og verzlunarstjórn. Nánari upplýsingar veita Pétur Björn Pétursson í síma 71300 og Ingvar Ásmundsson í síma 75740. Skólameistari. Óskum aö ráöa sölumann til starfa nú þegar. Viö leitum aö sölumanni sem hefur: — Prúðmannlega og örugga framkomu. — Nægilega sjálfsögun til aö stjórna vinnutíma sínum sjálfur. — Kjark til aö takast á viö skemmtilegt og fjölbreytt starf, sem færir réttum sölumanni góöar tekjur. — Umráö yfir bifreiö og er reiöubúinn til aö starfa á tímabilinu frá kl. 18—22 á kvöldin og um helgar. Starfssviöiö er sala á ritverkum innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, engin feröalög. Þeir sölumenn sem hafa áhuga á aö auka tekjur sínar sendi nafn og símanúmer ásamt öllum upplýsingum sem þeir telja nauösyn- legar til afgr. Morgunblaösins fyrir 12.9. 1978 merkt: „Tekjuaukning — 3954“. Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaösins. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Vantar starfskraft í boöi er: Fjölbreytt vinna. Góö laun. Góö vinnuaö- staöa. Þarf aö: Hafa góöa framkomu. Geta séö um útskrift á vinnunótum. Fært sjóöbók. Umsækjendur vinsamlegast hafi meö sér skriflega umsókn og úrdrátt fyrri starfa. Uppl. veittar fyrir hádegi. Radíóbúöin, Skipholti 19, sími 29801. Atlas fiskimáladeild í fiskimáladeild okkar, sem hannar og framleiöir fullkomin fiskvinnslukerfi til fiskniðurlagningar og fiskvinnslu um allan heim, óskum viö aö ráöa starfsfólk til starfa á eftirtöldum sviðum: Hönnunarverkefni: Til þess aö vinna sjálfstætt eöa í samvinnu viö aöra hönnuöi okkar aö teikningum og tæknilegri lýsingu á fullkomnum fiskvinnslu- kerfum til fiskniöurlagningar. Tæknileg/tæknifræöileg samhæfing: Til þess aö vinna á skipulegan hátt aö söfnun, flokkun og úrvinnslu fróöleiks tæknilegs og tæknifræöilegs eölis í því skyni aö hagnýta slíkar upplýsingar til hagræöingar viö hönnun fiskvinnslukerfa og útfærslu á pöntunum viðskiptavina, bæöi á sviði veiöitækni og fiskvinnslu. Hin öra þróun í fiskiðnaöi í heiminum í dag kallar á fjölgun starfsmanna, og því óskum viö eftir aö komast í samband viö verkfræö- inga eöa tæknifræöinga meö þekkingu á sviöi fiskiönaöar. Meö tilliti til viöskiptavina okkar, sem eru dreiföir um allan heim, er tungumálakunn- átta æskileg. Viö getum boöiö þroskandi og lífrænt starf viö góö og sjálfstæö vinnuskilyröi. Stutt umsókn, þar sem tilgreind er reynsla og menntun, sendist til: A/S Atlas, personaleafdelingne, Baltorpvej 154, 2750 Ballerup, Danmörk. Atlas hannar, framleiöir og selur fullbúin kerfi fyrir matvæla-, fóöurvöru- og fiskiönaö um allan heim. Útflutningur nemur u.þ.b. 90% af heildar- veltu félagsins. Starfsmenn eru u.þ.b. 800, þar af eru um 450 viö framleiðslu-, sölu- og stjórnunarstörf í hinu nýja verksmiöju- og skrifstofuhúsnæöi í Ballerup. Árleg velta Atlas-hringsins er um 800 m.d.kr. og starfsmenn um 3000. Sendill Óskum aö ráöa pilt eöa stúlku til sendistarfa allan daginn. Framkvæmdastofnun ríkisins. Rauðarárstíg 31. Sími 25133. Byggingavinna Vantar nokkra góöa verkamenn í bygginga- vinnu nú þegar. Uppl. á daginn í síma 86431 og á kvöldin í síma 74378. Járniðnaðarmenn óskast strax. Hafiö samband viö verkstjðra. Hamar h.f. Söngstjóri Samkór Vestmannaeyja óskar aö ráöa söngstjóra fyrir næsta starfsár. Upplýsingar gefa: Sigurjón Guömundsson í síma 98-1322 eöa 98-1603 og Höröur Runólfsson í síma 98-1872. Bifvélavirkjar Óskum aö ráöa bifvélavirkja eöa menn vana bílaviögeröum. Lykill h.f. bifreiöaverkstæöi, Smiöjuveg 20, Kópavogi, sími 76650. Byggingaverkamenn og járnamenn BSAB óskar eftir aö ráöa vana verkamenn og járnamenn. Upplýsingar í síma 74230. BSAB Afgreiðslustörf — eldhúsvinna Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. afgreiöslustúlku, helzt vana. Heilsdags- vinna. 2. stúlku til afgreiöslustarfa fyrir helgar, (föstudaga og laugardaga), og í forföllum. 3. stúlku til aöstoöar í eldhúsi. Upplýsingar í kjötverslun Tómasar sími 12112. Umboðsmaður óskast Stórt danskt fyrirtæki er framleiðir skilti — einnig Ijósaskilti og ennfremur lofttæmd útstillingarmerki óskar eftir umboösmanni til aö koma vöru sinni á framfæri viö merkjavörufyrirtæki og auglýsingaskrifstof- ur. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Danmörk — 3955“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.