Morgunblaðið - 06.09.1978, Page 21

Morgunblaðið - 06.09.1978, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 6. SEPTEMBER 1978 21 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Sölumaður Fasteignasala óskar eftir sölumanni. Eign- araöild æskileg fyrir duglegan mann. Umsóknir leggist inn á afgreiöslu blaösins, merkt: „E — 3920“ Fóstrur Fóstra óskast nú þegar til starfa aö dagheimilinu Bakkaborg. Uppl. veitir forstööukona í síma 71240. Fóstra óskast Leikskólinn Kvistaborg, Fossvogi, óskar eftir fóstru allan daginn frá 1. október. Uppl. í síma 30311 og eftir kl. 6 í síma 37348. Grunnskólinn á Hellissandi óskar eftir aö ráöa íþróttakennara nú þegar. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími 93-6682. Skólanefnd. Gjaldkeri Fyrirtæki í Kópavogi óskar aö ráöa starfskraft meö reynslu, til gjaldkerastarfa, á aldrinum 25—35 ára. Tilboð sendist Morgunblaöinu merkt: „G — 3953“. Verkafólk Afuröasala Sambandsins óskar aö ráöa verkafólk til starfa. Upplýsingar gefur Njáll Guönason, verk- stjóri í síma 86366. Samband ísl. Samvinnufélaga Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar til saumastarfa í Sjó- og regnfatadeild og Sportvörudeild. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085. XXpik| | Sjóklæöageröin h/f, Skúlagötu 51, í ) nærri Hlemmtorgi. \j^y Sími 14085. V ^ Málmiðnaðar- menn Okkur vantar til starfa blikksmiöi, járniön- aöarmenn eöa menn vana járniönaöi. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál h.f. Bíldshöföa 12. Offset- Ijósmyndari óskast til starfa. Verkstjórn æskileg. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir n.k. föstudag merkt: „Offsetljósmyndari — 3919.“ Starfskraftur óskast Bókhalds- og uppgjörsreynsla æskileg. Endurskoöunar- og bókhaldsstofa Guðmundar E. Kjartanssonar lögg. endurskoðanda, Fjaröarstræti 15, s. 94-3142 ísafiröi. Starfskraftur óskast Viljum ráöa vanan starfskraft til gagna- skráninga nú þegar sem fyrst. Upplýsingar í síma 54344. Reiknistofa Hafnarfjaröar h.f. Reykjavíkurvegi 60. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki sem hefur meö höndum verzlun og þjónustu, óskar aö ráöa starfsmann til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Umsókn um starfiö ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Strax — 3956“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerkl og FCD-út- gáfur á lágu veröl. Einnlg erlend frimerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. Munið sérverzlunína meö ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Prjónavél til sölu Uppl. í síma 23210. Kristniboðssambandiö Almenn samkoma veröur í Kristniboöshúsinu Betanía, Laufásveg 13 í kvöld kl. 20.30. Fillpía Kristjánsdóttir talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld miðvikudag kl. 8. RHIi&tt BliUS 0L0UG0TU 3 1 SIMAR. 11798 og 19533. 8,—10. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Rauöafosaafjöll (1230 m) Krakatindur (1025 m) Áhugaverö ferð um fáfarnar slóöir. Gist í sæluhúsinu í Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Þórsmörk. Farnar göngu- feröir um Þórsmörkina, gist í sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifsfofunni. Símar: 19533 — 11798. Ferðafélag islands. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Tónlistarskólinn í Keflavík Tekið verður á móti umsóknum um skólavist á skrifstofu skólans miövikudaga og föstudaga milli kl. 3 og 5, ennfremur hjá Ragnheiöi Skúladóttur, Suðurgötu 9. Umsóknareyðublöð fást í bókabúö Kefla- víkur og í skólanum. Skólinn veröur settur föstudaginn 29. sept. kl. 6. Skólanefnd. Óskilahross Hjá lögreglunni í Hafnarfirði er rauö hryssa í óskilum. Hryssan er járnuö með mikiö fax. Mark: biti aftan hægra. Lögreglan í Hafnarfiröi. Badmintondeild Gerplu Þeir sem hafa áhuga á að stunda badminton í vetur, láti skrá sig í síma 28747, 44708 og 52673 eftir kl. 19. Ath. Byrjendanámskeiö og þjálfun. Gerpla. Höfum opnað nýja blóma- og gjafavöruverzlun í áninga- stööinni Hlemmtorgi. Bjóöum góöa þjónustu. Gjöriö svo vel og lítiö inn, sjón er sögu ríkari. Blómabarinn, Hlemmi, sími 12330. kennsla I Garöabæ óskast einbýli eöa raöhús til leigu. Æskileg staösetning í Lundunum, Búöahverfi, Byggöahverfi eöa á Flötunum. Þyrfti aö vera laust fljótlega. Vinsamlegast hringið í síma 12920 frá kl. 9 f.h. til 7 e.h. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nokkrir nýir nemendur veröa teknir í forskóla Listdansskólans í vetur. Inntöku- próf veröur laugardaginn 9. sept. kl. 2 e.h. í æfingarsal Þjóöleikhússins, gengiö inn á austurhliö hússins. Væntanlegir nemendur þurfa aö vera orönir 9 ára og hafi meö sér æfingarföt. Tímar forskólans eru á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 4.15, um aöra tíma er ekki aö ræöa. Eldri nemendur komi fimmtudaginn 7. sept., sem hér segir: Þeir, sem voru í forskóla og 1. flokki, komi kl. 5 e.h., aörir flokkar kl. 6 e.h. Kennsla hefst fimmtudaginn 14. sept. AUGLYSINííASlMtNN ER: 22480 JWoriitmblnbib

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.