Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 7

Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 7 LMHvilfdagT 18. « ------ — I á viðavangi Alþýðubandalagið og efnahagsmálin Óframkvænan- leg stefna augljósar blekkingar Halldór Asgrímsson, sem var talsmaður Framsóknarfl. í efna- hags- og skattamálum í efri deild AlÞingis 1974—1978, ritar ný verið grein, sem ðréttuð er í Víðavangi Tímans í g»r. Hann segir m.a.. „AlÞýðubandalagið er sá flokkur sem lengst af hefur verið stefnulaus í efnahgsmálum og hefur ekki fengist til að viður- kenna grundvallarstað- reyndir í íslensku efna- hagslífi. Fyrir kosningarnar í vor setti AlÞýðubandalagið fram „Stefnu í efnahagsmál- um“ og hafði Þar lausn á sérhverju vandamáli. Stefna Þess var að mestu leyti óframkvæmanleg og Þar voru augljósar blekk- ingar, hvort sem Þær hafa verið settar fram vísvitandi eða ekki. AlÞýðubandalagið lagði Þennan graut til grundvallar í stjórnar- myndunarviðræöum en fljótlega kom í Ijós að fátt var Þar ætilegt. Forystu- menn AIÞýöubandalags- ins létu Þá hafa eftir sér, að Þeir vildu ekki fella gengið eða skerða laun almennings, en engin leið væri aö fá hina flokkana ofan af Þessari fásinnu. Svona hefur AlÞýðubandalagið Því miður oft unnið. Þeir eru tilbúnir til að vera með í vinsælum aögerðum, en reyna aö kenna öðrum um Þær óvinsælu. Það hefur verið áber- andi í umræöum stjórn- málamanna um efna- hagsmál að deilt er um eínföldustu staðreyndir í efnahgsmálum og er hlutur AlÞýðubandalags- ins Þar drýgstur. Ef ein- hver von á aö vera til Þess aö efnahagsmálum Þjóðarinnar veröi komið í sæmilegt horf, verða stjórnmálamenn að hafa manndóm til að vinna út frá staðreyndum í stað Þess að deila um Þær og líta á efnahagsmálin í víðu samhengi sem um- gerð alls sem gera skal.“ Fást ekki til aö viöurkenna einfaldar staðreyndir Enn segir Halldór: „Eitt af Því sem er staöreynd, sem ekki verður gengið framhjá, er að vísitölukerfið hefur gengið sér til húðar og Það veröur aö lagfæra, ef verðbólga á að minnka. Verðbólga á við Þaö sem hér hefur verið, leiðir til óstöðugs gengis og til- heyrandi gengisfellinga. Mikill kaupmáttur og greiðsluhalli ríkisskulda- söfnunar erlendis. AIÞýöubandalagsmenn fást yfirleytt ekki til að viðurkenna Þessar ein- földu staöreyndir og ýmsar fleiri. Þeirra ráö við verðbólgu er oftast aö greiöa hana niður meö einhverjum óljósum tekj- um og millifærsluleiðum. Meginviðfangsefni ríkisstjórnarinnar er bar- áttan við verðbólguna. Ríkisstjórn sem ekki lítur á Þetta viðfangsefni sem forgangsverkefni eins og nú er ástatt, ber að segja af sér. Það stendur Því allt og fellur með Því aö stjómarflokkarnir vinni út frá Þeim óÞægilegu staðreyndum sem liggja fyrir í íslenzku efnahgs- lífi, en fari ekki i feluleik Þegar erfiöa ákvörðun Þarf að taka.“ Alþýöubanda- lagið á völina og kvölina í greinarlok segir H.Á m.a.: „AlÞýðubandalagiö verður að gera Það upp viö sig hvort Það vill vera Þátttakandi í aö leysa verðbólguvandann. Ef svo er verður flokkurinn að taka raunhæfari af- stöðu til grundvallar- atriöa í efnahagslífinu — undanbragöalaust. Það verður fróðlegt að fylgj- ast með afstööu flokks- ins til fjárlagagerðar, lánsfjáráætlunar, endur- skoöunar á vísitölukerf- inu og vanda útflutnings- atvinnuveganna á næst- unni. Það verður að koma til ábyrg afstaða, ef menn eiga að hafa minnstu von um að verðbólgan lækki og gengið verði sæmi- lega stöðugt... Þjóðin ætlast til mikils af Þess- ari ríkisstjórn, varðandi lausn verðbólguvandans, en eftir er að sjá, hvort hún stendur undir Því trausti." Efasemdir um farsæld stjórnarsamstarfsins skína í gegn um hvert orð höfundar. Og Það er AlÞýöubandalagið sem hann telur óábyrga og veika hlekkinn í sam- starfinu. Áhaldahús Kauptilboö óskast í áhaldahús Vegageröar ríkisins, aö Vegamótum Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi, ásamt 5000 fm leigulóð. Húsiö er um 180 fm aö stærö meö stálgrind og járnklætt aö utan. Kauptilboöseyöublöö eru afhent á skrifstofu vorri, og veröa tilboð sem berast opnuð þar, kl. 11.00 f.h. 31. okt. 1978. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 BOSCH rafgeymar Pjetur & TJlfarnir „PLATAÐIR” f ' '■",l .. ............* FYRR MÁ NÚ PLATA EN HLJÓMPLATA Stjáni saxófóninn þenur sig um landiö. Þessi þrumugóöa plata var aö koma út, og er rifin út. Láttu plata þig meö ánægju. Fæst vonandi enn í næstu plötubúö. Pöntunarsímar 92-8389 og 92-8255. Verið tilbúin í vetrar- kuldum og frostum. Öruggari gangsetning með BOSCH rafgeymi. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Dadge Eigum til afgreiöslu fáeina DODGE ASPEN COUPE 2dr. 1979 á ótrúlega hagstæöu veröi. í bílnum er m.a. sjálfskipting, vökvastýri, 6 cyl. vél, diskahemlar aö framan, vinyl-klæöning á þaki, og deluxe frágangur aö innan og utan. Verð nú kr. 5.270.000. Sölumenn Chrysler-sal: 83454 — 83330. \\fökull hf. ARMULA 36 REYKJAVÍK Sími 84366 Sniöill h.f., Akureyri, sími 22255 Bílasala Hinriks, Akranesi sími: 1143 Óskar Jónsson, Neskaupstað sími 7320. EF ÞAÐ ER FRÉTT- f) NÆMTÞÁERÞAÐÍ ' MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.