Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978
í DAG er sunnudagur 19.
nóvember sem er 26. sunnu-
dagur eftir Trínitatis, 323.
dagur ársins 1978. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 08.54 og
síðdegisflóð kl. 21.17. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 10.08
og sólarlag kl. 16.18. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
10.09 og sólarlag kl. 16.46.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.13 og tunglið
er í suðri kl. 04.45. (íslands-
almanakið).
Því að öllum oss ber að
bírtast fyrir dómstóli
Krists. (II. Kor. 5, 10.).
ORÐ DAGSINS - Reykja-
vík sími 10000. — Akureyri
si'mi 96-21810.
1 KROSSGÁTA |
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ "
11 m
13 14 j
17 tj
LÁRÉTT. — 1. skák. 5. kusk. 6.
gunguna. 9. beina að, 10. vopn,
11. kvað, 12. espa, 13. veitinga-
staðir, 15. mál., 17. illkvittnar.
LÓÐRÉTT. - 1. líkami, 2.
slæma, 3. fugl, 4. fjall, 7. dýr, 8.
hola. 12. heiðurinn, 14. stefna, 16
tónn.
Lausn siðustu krossgátu.
LÁRÉTT. - 1. nízkur, 5. yl, 6.
einurð, 9. ána, lOenn, 11. um. 13.
agni, 15. Elsa. 17. áttan.
LÓÐRÉTT. - 1. Nyerere, 2. íli,
3. kaun, 4. ræð, 7. nánarst, 8.
raun. 12. minn, 14. gat, 16. lá.
ÞESSI kisa týndist að heim-
an frá sér, Egilsgötu 26, kjall.
mánudaginn 13. þessa
mánaðar. — Hún er hyít og
grábröndótt á baki og skotti.
Ómerkt var hún.
FRÁ HðFNINNI
í FYRRAKVÖLD hélt togar-
inn Ögri úr Reykjavíkurhöfn
til veiða. í gær fóru Selá og
Bakkafoss. Síðdegis í gær var
Esja væntanleg úr strand-
ferð. Olíuflutningaskipið
Jetta Wonsild (Olíufélagsins)
kom í gær úr ferð og fór aftur
um kvöldið í ferð. I dag er
Bæjarfoss væntanlegur frá
útlöndum.
fFFtÉT-riPI___ 1
DÓMKIRKJUBAZARINN
er í dag, en hann er haldinn
árlega um þetta leyti árs og
er til ágóða fyrir kirkjuna.
Hann er haldinn í Casa Nova,
Nýbyggingu Menntaskólans í
Reykjavík og er gengið þar
inn um vestur dyr, annað
hvort frá Lækjargötu, yfir
lóð gamla skólans eða frá
Bókhlöðustíg. Bazarinn hefst
klukkan 3.
FUND halda Menningar og
friðarsamtök ísl. kvenna í
Iðjusal Skólavörðustíg 16
annað kvöld, 20. nóv. Sagt
verður frá Alþjóðasam.
lýðræðissinnaðra kvenna
(AFK). Sögð saga Ravens-
brúck í máli og myndum og
Ijóðalestur. Gestur fundarins
verður kona frá amerískum
kvennasamtökum sem vinna
að friði.
DIGRANESPRESTAKALL.
Kirkjufélagið heldur fund á
safnaðarheimilinu við Bjarn-
hólastíg annað kvöld, mánu-
dagskvöldið kl. 20.30.
Salomon Einarsson flytur
þætti úr „Ljóðakverinu".
Hörður Ágústsson sýnir
myndir og segir frá ísl.
kirkjubyggingum að fornu og
nýju. Félagsmál verða rædd
og endað á helgistund að
lokinni kaffidrykkju.
KVENFÉLAGIÐ
Seftjörn heldur skemmtifund
á þriðjudagskvöldið kemur
kl. 20.30 i félagsheimili Sel-
tjarnarness. Kvenfélag Kópa-
vogs kemur í heimsókn.
Rætt um útgönguleiðir vegna
yfirvofandi kaupgjaldshækkana
ÁRNAO
HEILLA
Guðbrandur Gestsson, verka-
maður frá Hólmavík, Mela-
braut 62, Seltjarnarnesi, er
sjötugur í dag, 19. nóvember.
Kona Guðbrandar er Margrét
Guðmundsdóttir frá Hólma-
vík.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Dómkirkjunni
Margrét Auðunsdóttir og
Konráð Þórisson. Heimli
þeirra er að Lindargötu 42,
Rvík.
í HALLGRÍMSKIRKJU hafa
verið gefm saman í hjóna-
band Kristín Lilja Kjartans-
dóttir og Esra J. Esrason.
Heimili þeirra er Grund í
Súðavík. (Ljósmst. Gunnars
Ingimars.)
KVÖLD-. N.ETIÍR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek
anna í Reykjavík. dasana 17. nóvembcr til 23.
nóvember. art hártum döKum meðtöldum. verður sem
hér sesir. í HOLTS APÓTEKI. En auk þess verður
LAUGÁVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla virka daaa
vaktvikunnar nema sunnudag.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauaardösum ok
heÍKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daya kl.
20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dÖKum kI,
8—17 er hæict að ná sambandi við lækni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
Ivfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
IIJÁLPARSTÖO DÝRA við Skeiðvöllinn f Víðidal, sími
76620. Opið ér milli kl. 14—18 virka daKa.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl.
2— I si'ðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs.
_ • - HEIMSÓKNARTÍMAR, Land
SJUKRAHUS spftalinn. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alia
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
MánúdaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum <>g sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÓÐIR, Alla daKa kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 ok kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Ilafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
oK kl. 19.30 til kl. 20.
« LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við HverfisKötu. I.estrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16.Ót-
lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar-
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21,
laUKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640.
Mánud, —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16.
IIÖKASAFN KÓPAVOGS. í FélaKsheimiiinu. er opið
mánudaua til fdstudaua kl. 11 — 21 og á lauuardduum kl.
I 1-17.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka dagá kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugar
daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — ÞriÖjudaga til
föstudaga 16—22. AÖgangur og sýningarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. oK IauKurd. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið
sunnudaKa oK miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opiö
jiriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við llvcrfisgötu í
tilcfni af 1)0 ára afma li skáldsins cr opin virka daga kl.
QH auawavt VAKTWONUSTA borge
DILAiNIAVAI\ I stofnana svarar alla virl
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum se
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarl
MINNING Jónasar Hallgrfms
sonar. í Kaupmannahafnar
hlaðinu Bcrl. Tidcndc frá 7. þ.m.
cr þcss gctió að á fa*ðingardcgi
Jónasar skálds Ilallgrímssonar
vcrði afhjúpuð minningartafla i
húsi þvi í Kaupmannahöfn þar
scm skáldið hjó áður cn það andaðist. cn það cr Sct.
IVtcrstradc 22 (áður 110) Tafla. þcssi cr úr marmara og í
hana lctruð (cftir tcikningu Arnc Finscn) þcssi orði »I>cn
islandskc Digtcr Jonas Hallgrimsson födt dcn 16. nóvcmhcr
1807. död í Köbcnhavn dcn 26. mai 1854. havdc hcr sin
Bolig. Profcssor Vílhclm Andcrscn og ýmsir flciri ma*tir
mcnn gcngust fyrir samskotum til þcss að koma upp
þcssari minningartöflu.“
GENGISSKRÁNING
NR. 211 - 17. nóvember 1978.
ElnmK Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadoilar 314.20 315.00
1 Stcrlingspund 613.45 615,05»
1 KanadadoIIar 266,80 267,50
100 Danskar krónur 5940.90 5956,00«
100 Norskar krónur 6187,50 6203,20»
100 Sænskar krónur 7170,60 7188,90*
100 Finnsk mörk 7843.20 7863,20*
100 Franskir frankar 7164,55 7182,75*
100 Bclg. frankar 1043,85 1046,55»
100 Svissn. frankar 18542.35 18589.55»
100 Gylllni 15189.75 15228.45»
100 V.-býik mörk 16425,75 16467.55»
100 Lírur 37,05 37,14»
100 Austurr. Sch. 2249.10 2254.80»
100 Escudos 675,00 676,70*
100 Pesetar 440.30 441.40»
100 Yen 162,08 162,50»
* Breyting frá sfðustu skráningu.
V............................—.........
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
17. nóvember 1978.
ElninK Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 345.62 346,50
1 Sterlingspund 674.80 676,56*
1 Kanadadoilar 293,48 294,25
100 Danskar krónur 6534,99 6551,60»
100 Norskar krónur 6807,25 6823,52»
100 Sænskar krónur 7887,66 7907,79»
100 Finnsk mörk 8627.52 8649.52*
100 Franskir frankar 7881,01 7901,03*
100 tlrlK. trankar 1148,24 1151,21*
100 vSvissn. frankar 20396,57 20448,51»
100 Gylllni 16708,73 16751,30*
100 V.-býzk mörk 18067,23 18114,31*
100 Lfrur 40.76 40,85*
100 Austurr. Seh. 2474.01 2480,28*
100 Eacudos 742,50 744.37»
100 Pcsetar 484.33 485.54*
100 Ycn 178,29 178,75*
* Breytlnx frá afðuatu skránlnKu.