Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.11.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 13 Fimm hugsanlegar Marie-Astrid prins- essa af Lúxembúrg, 24 ára gömul. Hún kynntist Karli prinsi í Cambridge. Vorið 1977 tók þessi kaþólska prinsessa námskeið í ensku við háskólann í Cambridge. Karl ríkisarfi hefur upp frá því kallað hana „Asty“. Blöðin í Eng- landi spáðu því, að þau mundu opinbera trúlofun sína 14. nóvember 1977. Dæturnar skyldu hljóta kaþólskt uppeldi, en synirnir skyldu aldir upp í anda anglikönsku kirkjunnar. En allt fram á þennan dag hefur þetta aðeins reynst orðróm- urinn einn. í heilt ár voru þau óað- skiljanleg, en þá bundu persónulegar uppljóstranir í nóvembermánuði 1976 skjót- an enda á öll giftingaráform Davinu Sheffields og brezka ríkisarfans. Fyrrverandi ná- inn vinur og elskhugi Davinu Davina Shef field, 27 ára, er barnabarn lávarðar, hefur verið trúlof uð fimm sinnum, áður en hún kynntist Karli ríkisarfa. sagði opinberlega frá reynslu sinni af stúlkunni, og skýrði auk þess frá því, að hún hefði þegar verið trúlof- uð fimm sinnum. Prinsinum þótti þá greinilega meira en nóg komið. Lafði Sarah Spencer, 23 ára, dóttir jarlsins af Spencer. Hún hefur þekkt prinsinn allt frá barnæsku. í janúar í vetur sem leið fóru þau Karl og lafði Sarah til svissneska vetraríþrótta- staðarins Klosters. Eftir dvölina þar sagði stúlkan: „Hann er rómantískur í eðli sínu. Við höfum þekkzt frá því við vorum börn og umgöngumst hvort annað eins og bróðir og systir. Ég er ekkert að hugsa um að giftast." Laura er dóttir bandarísks flotaforingja. Árið 1977 sást hún oft í fylgd með Karli krónprinsi, og stóð kunn- ingsskapur þeirra í marga mánuði. Þau fóru saman á veðreiðar og í leikhús. Henni Laura Jo Watkins, 19 ára gömul, dóttir flotaforingja. Henni var boðið til helgar- dvalar í Balmoralhöll. *ar meira að segja einu sinni boðið til konungshallarinnar Balmoral. En lengra náðu þau kynni ekki. Elízabeth drottning var að sögn andvíg sambandi þeirra. Lafði Jane Wellesley, 26 ára gömul dóttir 7. her togans af Welling- ton. Krónprinsinn bar upp bónorð við hana. Lafði Jane hefur þekkt Karl prins náið í mörg ár. Hann bauð henni í afmælið sitt. Tímaritið „Woman’s own“ hafði þetta um þau að segja: „Árið 1974 bar hann upp bónorð við hana. Hún hafnaði honum. Hann varð vonsvikinn, en hann elskar hana ennþá.“ Kvisthagi 2ja hb. íb. á jarðhæð. Dalsel Mjög rúmgóð 2ja hb. íb. á 3. g hæð. Bílskúr. Vesturgata 2ja hb. kj.ibúö í góöu A ástándi. Asparfell Góð 2ja hb. íb. suðursvalir. Mosfellssveit Lítil 2ja hb. íb. í timburh. Hagkvæmt verð. Lindargata 3ja hb. risíbúð Framnesvegur | 3ja hb. íb. á 3. hæð. Vesturberg Góð 3ja hb. íb. á 5. hæö. ¥ Mikiö útsýní. Hofteigur 3ja hb. 80 Im íb. í kjallara. Nökkvavogur 3ja hb. 100 fm kj.íb. Kleppsvegur 4ra hb. 100 fm kj.íb. * Blöndubakki ^ 4ra h.b íb. á 3. hæð ásamt <£ herb. í kj. | Kaplaskjóls- * vegur & 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. , & hæð. < * Langafit < I Garðabæ ^ 100 fm sárhæð í tvíbýlishúsi. t Nýbýlavegur \ $ 150 fm sérhæð ásamt 'S & bílskúr. J- * Víöimelur \ $ Góð 4ra hb. sérhæð. Laus í & fljótlega. J Í Mosfellssveit < ^ Fokhelt endaraöhús um 200 fm. t & Selbraut, ; | Seltjn. S ^ Fokehlt raðhús. ‘ I Ásbúð, : | Garðabæ í 5? Fokehlt raðhús ca. 160 fm + ; g bílskúr. | Melás, \ I Garðabæ < & Fokheld sérhæð ca. 160 fm. í | í skiptum j A 3ja hb. íb. í príbýlish. við < 5 Safamýri. Fæst eingöngu í ‘ £ skiptum f. lítiö einbýlishús í J 6 Smáíbúöahverfi eða líku ( A umhverfi. < | Verzlunarhús i Hverfisgata Verzlunar- og skrifstofuhús- 1 ^ næði á góöum stað. Kjallari, j J5, götuhæð og 3ja og 4. hæð. , £ Vörulyfta í húsínu. i | Laugavegur A Verzlunar- og skrifstofuhús A neðarlega viö Laugaveg Í Síöumúli A Nýleg 320 fm skrifstofuhæð. w Á & Allar stærðir og gerðir eigna Á óskast á söluskrá. | Opiö í dag * 2—4. | SSlílfaðurinn ^ Austurstrnti 6. Sími 26933. AAAAAAA Knútur Bruun hrl. I 8 8 I & 85988 Sundlaugarvegur í smíðum, glæsilegt endarað- hús, fokhelt að innan en fullfrágengiö aö utan. Bílskúr fylgir. Lóð verður frágengin. Makaskipti möguleg. Fossvogur í smíðum einbýlishús við Kvist- land (einingahús) til afhending- ar strax. Stærö um 220 fm með bítskúr. Verö um 35 millj., útb. 25 millj. Vesturbærinn • 3ja herb. mjög góð íbúð á efstu hæö í sambýlishúsi. íbúðar- herb. í kjallara fylgir auk sér geymslu. Tvöfalt verksmiöju- gler í gluggum. fbúöin gæti losnaö fljótlega. Verö 14 millj. Arahólar 2ja herb. stór glæsileg íbúö óviöjafnanlegt útsýni. Vönduö og vel umgengin íbúö. Verölaunahús 4ra herb. rúmgóð íbúö á 3 hæð (efstu) í glæsilegu sambýlishúsi, byggöu af Óskari og Braga, stórkostlegt útsýni. Gott fyrir- komulag. Húsiö stendur viö Vesturberg. Teikningar á skrif- stofu. Verð um 17,5 millj. K jöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 Skarseyrarvegur, 2ja herb. neöri hæö í eldra timburhúsi. Stórt útihús sem má nota sem bílskúr. Hagstætt verö. Álfaskeið, 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Strandgata, 3ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi. Nýstandsett. Hag- stætt verö. Sléttahraun, 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Hringbraut, 3ja herb. neðri hæö í tvíbýlishúsi. Suðurgata, 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Hellisgata, 3ja herb. íbúö í eldra steinhúsi. Gunnarssund, 3ja herb. efri hæö í timburhúsi. íbúöin lítur vel út. Hagstætt verö. Hraunbær, 4ra herb. íbúö í fjðlbýllshúsi. Austurberg, 4ra herb. íbúö í endaíbúö í fjölbýiishúsi. Bíl- skúr. Öldutún, 5 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. öldutún, 2ja hæöa raöhús ásamt bílskúr. Bergstaðastræti, eldra stein- hús með þrem íbúðum. Þórsgata, 2ja og 3ja herb. íbúðir í eldra steinhúsi. Melás, Garðabæ fokheld neöri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Hafnarfjörður, lóö undir tvíbýl- ishús. Mosfellssveit, lóöir á hag- stæðu verði. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæð. Hafnarfirði. 44904 —44904 Þetta er síminrt okkar. Opiö virka daga, til kl. 19.00. Úrval eigna á söluskrá. Nýbýtavegur 2ja herb. íbúöir í smíöum. Digranesvegur 3ja herb. íbúö í tvíbýli. Hlíóarvegur Glæsilegt einbýtíshús. Furugrund 3ja herb. íbúö. Vantar 2ja—3ja herb. íbúö í austurbæ Reykjavíkur. Mikil útb. Örkin s/f Fasteignasala, Hamraborg 7. Sími 44904. Sölumenn: Páll Helgason. Eyþór Jón Karlsson. Lögmaöur: Sigurður Helgason 16688 Laugavegur Til sölu tvær 4ra herb. og tvær 3ja herb. íbúöir í góöu stein- húsi, við Laugaveg. Hentar vel sem skrifstofuhúsnæöi. Hraunbær Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Holtsgata tilb. undir tréverk 3ja herb. 90 fm íbúö tilb. undir tréverk á tveimur hæöum. íbúö sem býöur upp á mikla mögu- leika. Til afhendingar strax. Hrauntunga 90 fm 3ja herb. skemmtileg íbúö á jaröhæö. öll endurnýjuð fyrir 3 árum. Sér inngangur. Kópavogsbraut 3ja herb. risíbúö í forsköluðu timburhúsi. Laugarnesvegur 3ja herb. 90 fm mjög góö íbúð í blokk. Fæst aöeins í skiptum fyrir sérhæð með bílskúr. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eöa nágrenni. Útb. 10 miilj og mjög hröö. Höfum kaupanda aö raöhúsi í Fellunum í Breiöholti. Góö útb. Miövangur Hf. 3ja herb. góö íbúö á 3. hæö. Laus fyrir áramót. Ásgaröur Raöhús á 3 hæöum. Laust fjótlega. Langafit Garöabæ 4ra herb. efri hæö í góöu tvíbýlishúsi. Fokhelt raöhús Höfum til sölu fokhelt 220 fm raöhús í Ásbúö í Garöabæ. Innbyggöur bílskúr. Húsiö af- hendist í marz 1979. í smíöum Höfum til sölu 2ja herb. 75 fm 3ja herb. 86 fm og 3ja herb. 107 fm íbúöir sem afhendast tilbúnar undir tréverk í okt. 1979. Öll sameign veröur frá- gengin og bílskýli fylgir. Fast verö. EIGIIdV umBODiDtn LAUGAVEGI 87. S: 13837 /XiCJPJP Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingolfur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl ★ 2ja herb. íbúö, — bílskúr 2ja herb. íbúö meö bílskúr í Breiðholti. ★ 4ra herb. íbúö — bílskúr 4ra herb. íbúð með stórum bílskúr í Kópavogi. ★ 5 herb. íbúö 5 herb. íbúð á 7. hæö í Breiðholti. Glæsilegt útsýni. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.