Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 10. DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Ólafsfiröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. JflíO'rjjxímMatjiiifo Blikksmiðir Blikksmiðir og menn vanir blikksmíöi óskast. Rásverk, Hafnarfiröi, sími 52760 og á kvöldin 53418. Laus staða Staða viöskiptafræðings við Fasteignamat ríkisins er laus til umsóknar og veitist frá og meö 1. febrúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstjóri Fast- eignamats ríkisins. Umsóknarfrestur er til 22. desember n.k. Reykjavík 6. desember 1978. Fasteignamat ríkisins. Skrifstofustarf Vér leitum eftir ritara til starfa hálfan daginn fyrir lítið, en vel rekið fyrirtæki í Reykjavík. Starfið er m.a. fólgið í: — Vinna við bókhald — Útskrift reikninga og aöstoð við inn- heimtu. — Vélritun á skýrslum og bréfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og í síðasta lagi í kringum n.k. áramót. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu vorri, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Hannarr Ráðgjafar í stjórnun og rekstri Höfðabakka 9 Reykjavík Sími 84311/84937 TELEX 2012 ÍS RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á öldrunarlækningadeild í Hátúni. Hjúkrunarfræðingur óskast í hlutastarf á lyflækningadeild (gervinýra). Hjúkrunarfræöíngar óskast á næturvaktir á ýmsum deildum spútalans. Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um þessar stöður veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Kleppsspítalinn Starfsmaður óskast á dagheimili Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 38160. Reykjavík, 10.12. 1978. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Rafeindasvið Innflutnings- og umboösfyrirtæki auglýsir: Leitum aö tæknimanni á rafeindasviöi til starfa við viögerðir og viöhald á rafeinda- tækjum. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 20. þ.mán. merktar: „Rafeindasvið — 461“. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í tannsjúkdómafræði og tannfyllingu við tannlæknadeild Háskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1979. Umsækjendur um prófessorsembættið skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráduneytiö, 8. desember 1978. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, Sími 27277 Staða forstöðumanns viö dagheimiliö Vesturborg er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 30. desember. Umsóknir sendist til Skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. islenska járnblendifélagið hf. Að Grundartanga auglýsir störf laus til umsóknar: 1. Starf verkstjóra í flutningadeild, sem hefji störf í janúar/ febrúar. 2. Störf verkamanna í flutningadeild, sem hefji störf í febrúar/ mars. Hér er um að ræöa störf á vinnuvélum, viö lestun og losun skipa, við pökkun, færibönd o.fl. Upplýsingar um störfin gefur Pétur Baldurs- son flutningastjóri félagsins í síma 93-2049 aö kvöldinu. 3. Starf rafeindaverkfræðings. Verksmiðja félagsins veröur búin tölvu- og sjálfstýringu af margvíslegustu gerö. í verkahring rafeindaverkfræðings fellur aö annast viöhald þessa búnaðar. Auk þess ber honum aö fylgjast með nýjungum á sviði rafeindatækni og vinna að þróun mæli- og stýritækja. Umsókn fylgi ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt prófskírteinum. Upplýsingar um starfiö gefur staöarverk- fræöingur, Guölaugur Hjörleifsson í síma 93-1092. Umsóknir skulu sendar félaginu aö Grundartanga, póstnúmer 301 Akranes, fyrir 3. janúar 1979. Umsóknareyöublöö eru fáanleg í skrifstof- um félagsins að Grundartanga og Lágmúla 9, Reykjavík, í Bókabúðinni á Akranesi og póstsend, ef óskað er. Grundartanga, 8. des. 1978. Vanur vélritari óskast til starfa á Bæjarskrifstofurnar í Kópavogi. Sveigjanlegur vinnutími. Uppl. veitir undirritaður á Bæjarskrifstof- unni í Kópavogi (ekki í síma). Bæjarritari. Óskum að ráða karlmann til starfa við eftirlit með snyrtiher- bergjum karla í Klúbbnum. Upplýsingar mánudag og þriðjudag frá kl. 13—16. Klúbburinn, Borgartúni 32, sími 35355. Framtíðarstarf Iðnaöardeild Sambandsins á Akureyri óskar að ráöa mann til að stjórna eða hafa eftirlit meö framleiöslu á einni eöa tveimur af verksmiöjum sínum. Nám í iðnrekstrarfræöi eða tæknimenntun æskileg. Nánari upplýsingar í síma 96-21900 (23). Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra Iðnaðardeildar Glerárgötu 28, Akur- eyri, fyrir 15. janúar næst komandi. Samband ísl. samvinnufélaga. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Viökomandi veröur að vera vanur meöferö innflutnings tollskjala og vélritun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 125“ fyrir 17. des. Skrifstofustarf Opinber stofnun vill ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa og spjaldskrár- vinnu. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 18. desember 1978, merktar: „Reglusemi — 129“. Við óskum eftir aö ráöa í stööu Einkaritara fyrir einn viðskiptavina okkar. Fyrirtækið er stórfyrirtæki í Austurborg Reykjavíkur. Starfið felst m.a. í skjalavörslu, enskri- og íslenskri vélritun, telex-vinslu og öðrum alm. störfum. Hér er einungis um heilsdagsstarf aö ræöa. Við leitum að samviskusamri manneskju með vandaða framkomu sem jafnframt hefur góöa vélritunar- og enskukunnáttu. Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknir eigi síöar en 14. des. 1978. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 19, Reykjavík. Sími: 83666.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.