Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 HOTELBORG í FARARBRODDI í HÁLFA ÖLD $ Gömlu dansarnir í kvöld sem önnur sunnudags- kvöld. Gamla góöa stemmningin ríkir nú aftur á Borginni. ff í því skyni höldum viö áfram aö kynna nýju hljómplötuna frá íslenzkum tónum 30 vin- sælustu söngvararnir 1950—1975 endurútgef- in lög. Harmonikkutón- listin veröur þó í fyrir- rúmi eins og gömlu dönsunum hæfir. Diskótekiö Dísa stjórnar tónlistinni kl. 9—1. . Síödegiskaffiö róleg stund yfir kaffibolla í miöbænum. Kvöldveröur framreiddur frá kl. 18.00. Hraöboróiö sívinsælt styttri tími — meira urval, hefurðu reynt þaö? SÍMI HÓTEL BORG SÍMI 11440 11440 vCU Alþýðuleikhúsið auglýsir forsýningar á gamanleiknum VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Darió Fó í Lindarbæ mánudaginn 11. des. miövikudaginn 13. deo. og fimmtudaginn 14. des. Uppselt. VEITINGAHUSIO I Malur Iramreiddur Ira kl 19 00 Borðapantamr tra kl 16 00 SIMI 86220 Askil|um okkur rett lil að raðstafa Iraleknum borðum eftir kl 20 30 Spanklæðnaður Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur Mánudagar í HOLLyWOOD Eftirhermurnar Guömundur Guömundsson og Grétar Hjaltason munu leika saman, eins og þeir geröu í útvarps- » ^ ^ þættinum Fjölþing **Á hinn 22. okt. s.l. og þeir hafa gert í Holly- wood undanfarna sex mánudaga viö góöar undirtektir HVER SEM ÞETTA LES, HOPPAR INNÍ HOLLYWOOD HINN 11. DES. W'' "'*%'//, "* '-^77 1. hæð Sunnudagskvöld í Klúbbnum í kvöld 8 Kiza er sýningarflokkur úr Kimewasa. Þaö sem þeir koma til meö aö sýna er ótrúlegt og ofsafengíð. Sýningar peirra byggjast upp á míkilli samæfingu trausti og látbragði, paö sem sýnt verður í kvöld er m.a. hnífaleikur, slagsmál o.fl. Við bjóðum Kiza sýningarflokk- inn velkominn í kvöld. I D0N1 i miK BOOGIE Plötukynning — Plötusala Kynnum eina bestu samansafn- plötuna af discolögum. Meöal laga á plötunni eru l’m a man, Macho you make me feel, Sylverster sun is here sun, og mörg önnur frábær. Einnig veröur plata þessi til sölu á staönum, enda er hún tilvalin til aö taka með sér heim, eöa beint í partýið. Danssýning. Birgir og Agústa sýna einnig á fyrstu hæö kl. 11.55. Plötusnúður: Vílhjálmur Ástráðsson. Og auövitaö veröur kjallarinn opinn og Rabbi veröur á Rabbabar. Leíöín liggur í Klúbbinn í kvöld. 2. hæð Kynntar verða eftirtaldar plötur ásamt fleirum frá hljómplötudeild Fálkans. Kate Bush Olivia w EVITA TlíraÖE ANDREW LiOYD WEBBF^ CKVDSSEX ov ELAfJE FWGE J0SSACKLAND HARQLDPRfCF Diana Ross Evita Danssýning veröur kl. 11.15. Birgir Jónsson og Ágústa Hjartar sýna. Plötusnúöur og kynnir: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 3. hæð Hinn íslenski Þursaflokkur heldur eftir langan tíma sína fyrstu opinberu hljómleika í Klúbbnum á 3. hæö í kvöld kl. 9—11. Þetta er án efa einstakt tækifæri sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Plata Þursaflokksins hefur veriö mest selda íslenska hljómplatan undanfarnar vikur. « n h w if&tt m ti wllil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.