Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 79 GULL OG DEMANTAR FiT? A T TM A QTfÖP T Kiartan Ásmundsson, l_/IVil AJ lVIilUlAV/ll I gultsmíAur, Aöalstræti 8. býður nýjan möguleika. Láttu Þér líða vel og vaknaðu við hljómlist Hver hefur ekki fengiö nóg af öskrandi vekjara kiukkum? — digital — clock Verð aöeins 29.860.- Jólagjöf sem býður nýja möguleika. BUÐIN Skipholti 19 8ími 27 ár í fararbroddi nordITIende Afburöamenn og örlagavaldar æviþættir 20 mikilmenna sög- unnar, fimmta bindi, Báröur Jakobsson skráöi. Hafa þá birst 100 slíkir þættir í þessu safni og má fullyrða aö þar er mikinn fróöleik aö finna, þótt aö sjálfsögöu veröi aö stikla á stóru. Auk þess eru margar frásagnirnar ósvikinn skemmti- lestur. Þetta er eigulegt safn á hverju heimili og veröiö ótrúlega lágt, aöeins 14.400 (búöarverö), myndskreytt í snotru bandi. Kjörin jólagjöf. I röstinni. Skáldsaga eftir Óskar Aðalstein. Sagan gerist á ísafirði og sögu- sviöiö eru hinir fornfrægu at- hafnastaöir Hæstikaupstaöur og Neðstikaupstaöur. Ungur fram- gjarn maður, Hringur, brýst þar áfram og lætur ekkert mótlæti á sig fá, þó á ýmsu gangi. Baráttan er hörö og ekki alltaf dans á rósum. Ástamálin skipa sinn sess, síldarævintrýiö kemur viö sögu, síldarstelpurnar sofna viö kassana og síldarkóngarnir fara á hausinn. Margar sérkenni- legar persónur birtast á sviöinu sem maöur kannast viö, þótt höfundur hafi skapaö eina per- sónu úr mörgum. Öll er þessi saga iðandi af lífi og athöfnum og þaö veröur enginn sem á rætur úti á landsbyggöinni fvrir vonbriaöum meö bessa bók. Svíföu seglum pöndum — Is- hafsævintýri Þessar bækur Jóhanns Kúld koma nú í einu bindi. Þær voru gefnar út fyrir nærfellt 4 áratug- um, seldust fljótlega upp og þóttu afburöaskemmtilegar. Ævintýri Jóhanns eru næsta furöuleg. Útgeröarbrask staur- blankra strákanna á Siglufiröi er grátbroslegt. Selveiöarnar í Norðurísnum voru vissulega eng- inn barnaleikur. Á línuveiöum meö norskum viö ísland. Þar les maður um ótrúlega hrikaleg slagsmál og þannig mætti enda- laust telja því alltaf er eitthvaö aö gerast, sem kemur manni á óvart. Þaö er tæpast fáanleg æskilegr sjómannabók en þessi. Bækur sem Dalamaöur segir frá eftir Agús Vigfússon. Minningabrot frí æsku til fulloröins ára. Ágúst er sem fyrr fundvís á hii sérkennilega í fari samferöafólks ins og laginn aö skyggnast undii yfirboröiö og skynja þaö sem sálinni býr undir hrjúfu oc hversdagslegu yfirboröi. Fjölmarga eftirminnilega oc skemmtilega þætti er aö finna' þessari bók. Ef þér leitið aö óskabók fyrii guöhrætt fólk þá gleymiö ekk bókinni hans Páls Hallbjörnsson- ar sem hefur í flestum búöurr veriö látin undir boröiö. Húr heitir „Orö og ákall“ og ei kjörgripur á sínu sviöi. vert er að lesa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.