Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 57 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna Bankastarf Alþýöubankinn óskar aö ráöa starfsmann meö Verzlunarskólapróf er gæti hafiö störf nú þegar eöa mjög fljótlega. Vinnutími frá 12.30—18.45. Alþýöubankinn h.f. Laugavegi 31. * Reykjavík. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa stúlku til aö starfa á skrifstofunni. Þarf aö geta hafiö störf um áramótin. Þekking á íslandi æskileg. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist til Feröafélagsins Öldugötu 3, pósthólf 545, 121 Reykjavík, fyrir 17. des. Feröafélag íslands. Blikksmiðir helzt vanir loftræStilögnum óskast. Einnig koma til greina aörir járniönaöarmenn. Blikkver, símar 44040 og 44100. Afgreiðslustörf Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa nú þegar, einhver málakunnátta nauösynleg. Tilboö merkt: „Vaktavinna — 272“ sendist Mbl. fyrir 13. þ.m. Fulltrúi óskast Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 22* des. n.k. Merkt: Ríkisprentsmiöjan Gutenberg Síöumúla 16—18, Reykjavík. Stórt fyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til vélritunar og símavörslu. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaösins merkt: „Vélritun — 295“. Húsbyggjendur Tökum aö okkur aö rífa mót og naglhreinsa. Tilboö eöa tímavinna. Upplýsingar í síma 73034 kl. 18—20. Mjólkurfræðingar Óskum eftir mjólkurfræöingi til starfa í verksmiöju okkar Hverageröi frá 15. marz n.k. Kjörís h.f. Hveragerði. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Nauðungaruppbod Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavi'kur fer fram opinbert uppboö á eigum þrotabús Byggingarvöruverzl. Virkni h.f. aö Ármúla 38 laugardaginn 16. desember n.k. kl. 13.30. Selt veröur mikiö af málningarvörum, veggfóöri, gólfdúk, veggdúk, aliskonar verkfærum, málningahristar- ar, blöndunarvélar, penslar, rúllur, fúavarnarefni, rekkar, hillur, borö, peningakassi, peningaskápur, skrifstofuáhöid og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar nema meö samþykki gjaldkera. Greiðsla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði tif sölu, 5 til 600 fm. á besta staö í bænum. Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. des. merkt: „lönaöarhúsnæði — 127“. Nýleg hausingavél og 30 ný stálker undir fisk til sölu. Upplýsingar í síma 92-8417, Grindavík. Til sölu ný 4V2 tonna trilla tilbúin til afhendingar í marz. Uppl. í síma 43938. Kaupum hreinar lérefts- tuskur. r biónusta Fiskiskip Skóverzlun Til sölu er skóverzlun á góöum staö í Reykjavík. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „S — 9935“, sendist fyrir 22. des. Prentsmiðja Vegna sérstakra ástæöna er offsetprent- smiöja til sölu. Mikill vélakostur. Listhafend- ur leggi inn fyrirspurnir merkt: „Prentsmiöja — 273“. Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 5 — 6 — 9—10—11 — 12—15 — 18 — 19 — 22 — 27 — 29 — 30 — 35 —36 — 39 — 40 — 45 — 47 — 49 — 50 — 51 — 52 — 55 — 56 — 57 — 58 — 59 — 61 — 64 — 65 — 69 — 70 — 73 — 76 — 78 — 81 — 83 — 88 — 91 — 92 — 100 og 101. Stálskip: 88 — 96 — 120 — 123 — 127 — 129 — 134 — 138 — 149 — 207 — 228 — 247 — 278 og 308. atvinna. ________ * SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÓNAS HARALD5SON, LÖGFR. SÍMI: 295Q0 Arkitektar, hús- byggjendur og húseigendur Get bætt viö mig verkefnum í janúar og febrúar. hef góöa fagmenn og vélar á vinnustaö. Upplýsingar í síma 73376. Einar Ágústsson, Byggingameistari. | j ------MMlMMMMiliaMMHMMIMIIMMIIIMMMMMMMMji Oskast til leigu Skrifstofuhúsnæöi ca. 50—100 fm. Upplýsingar í síma 26408. Leiguhúsnæði undir tannlæknastofur óskast Ekki undir 200 fm og ekki í úthverfi. Þyrfti aö vera laust um mitt áriö 1979. Upplýsingar leggist inn hjá auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. desember merkt: „T — 9934“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.