Morgunblaðið - 15.12.1978, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978
Útvarp Revkjavík
FÖSTUDKGUR
MORGUNNINN
7.00 Vcðurfregnir. Fréttir.
7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmcnni Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Ilauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Þórir S. Guðbergsson lýkur
lestri sögu sinnar „Lárus,
Lilja, ég og þú“ (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Morgunþulur kynn-
ir ýmis lögi — frh.
11.00 Það er svo margt. Einar
Sturluson sér um þáttinn. t.
11.35 Morguntónleikari Leonid
Kogan og Elisabeth Gilels
leika Sónötu nr. 1 í C-dúr
íyrir tvær fiðlur eftir
Eugene Ysaýe.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii-
kynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
14.30 Miðdegissagani „Blessuð
skepnan“ eftir James
Herriot. Bryndfs Víglunds-
dóttir les þýðingu sína (17).
15.00 Miðdegistónleikari
Edward Power-Biggs og
Columbíu-hljómsveitin leika
Orgelkonsert nr. 1 í C-dúr
eftir Haydnt Zoltán
Rozsnyai stj./ Fílharmoníu-
sveit Berlínar leikur
Sinfóníu nr. 27 í Cdúr
(K199) eftir Mozart; Karl
Böhm stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
lfi.00 Fréttir. Tilkynningar.
(lfi.15 Veðurfregnir).
lfi.30 Popphorni Dóra Jónsdótt-
ir kynnir.
17.20 Utvarpssaga barnannai
„Skjótráður skipstjóri“ eftir
Ragnar Þorsteinsson
Björg Árnadóttir les (2).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIO
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.50 „Haugtussa“, lagaflokk-
ur eftir Edvard Grieg við
kvæði cftir Arne Garborg.
Edith Thallaug syngur á
tónlistarhátíðinni í Björgvin
í sumar. Robert Levin leikur
á pfanó.
20.20 Svipast um á Suðurlandi
Guðmundur Jónsson skó-
smiður á Selfossi segir frá í
viðtali við Jón R. Hjálmars-
sont — fyrri hluti samtals-
ins.
20.45 Pfanósónata í e-moll op. 7
eftir Edvard Gricg Eva
Knardahl leikur á tónlistar-
hátfðinni í Björgvin.
21.05 Hin mörgu andlit Ind-
lands
Harpa Jósefsdóttir Amfn
segir frá ferð sinni um
Indland þvert og endilangt
og bregður upp indverskri
tónlist; — annar hluti.
21.30 Strengjakvartett nr. 3 í
es-moll eftir Tsjaíkovský
Vlach-kvartettinn leikur.
22.05 Kvöldsagani Sæsíma-
leiðangurinn 1860
Kjartan Ragnars sendiráðu-
nautur byrjar lestur þýðing-
ar sinnar á frásögn af dvöl
leiðangursmanna á íslandi
eftir Theodor Zeilau for-
ingja í her Dana.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Ur menningarlffinu
Hulda Valtýsdóttir talar við
dönsku listakonuna Deu
Trier Mörch.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR (Captive City)
15. desember Bandarfsk bfómynd frá
20.00 Fréttir og veður árinu 1952.
20.30 Auglýsingar og dagskrá Aðalhlutverk John Forsythe
20.45 Elkie Brooks og Joan Camden. N
Poppþáttur með ensku söng- Ritstjóri verður þess
konunni Elkie Brooks. áskynja, að glæpastarfsemi
21.40 Kastljós og spiíling blómstrar f
Þáttur um innlend málefni. heimaborg hans, og tekur að
Umsjónarmaður Guðjón berjast gegn ósómanum.
Einarsson. Þýöandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Borg í f jötrum s/h 00.20 Dagskrárlok. ,
Sjónvarpstækin
annáluð fyrirgæði
Ending ITT litsjónvarpstækja byggist á vandaðri innri uppbyggingu tækjanna.
Þau vinna á lágspenntu köldu kerfi sem tryggir bestu mögulega endingu.
Viöhald og eftirlit ITT er í öruggum höndum. Viö starfrækjum fullkomiö eigió
verkstæði til að geta veitt ITT vióskiptavinum bestu þjónustu.
ITT litsjónvarpstækin eru á sérstaklega hagstæöu tilboðsverði út þennan mánuð
meðan birgðir endast. Með þvf aó tryggja yöur tæki strax í dag sparast tuqir þús-
unda króna.
Auk þess að bjóóa ótrúlega hagstætt verð, veitum við góða greiðsluskilmála. Út-
borgun frá kr. 180.000.
Sértilboðsafsláttur
KR. 80.000.
vegna hagstæöra innkaupasamninga
síðasta sending fyrir jól
Tryggið yðurtæki strax í dag!
_____myndiójan_
SASTÞORH
Hafnarstræti 17 — Sími 22580
Úr myndinni Borg í fjötrum, sem hefst í sjónvarpi kl. 22.50.
Sjónvarp í kvöld kl. 22.50:
Borg í f jötrum
BORG í fjötrum, nefnist kvik-
myndin í sjónvarpi í kvöld og
hefst kl. 22.50.
Fjallar myndin um ritstjóra
í smáborg, þar sem allt er slétt
og fágað á yfirborðinu, og hann
ánægður með sitt hlutskipti.
Maður nokkur, einkaspæjari að
atvinnu, kemur til ritstjórans,
kveðst vera í vanda og leitar
ásjár hans. Kona stórborgara
vill lögsækja mann sinn eftir
skilnað, þar sem hún telur, að
hann hafi hlunnfarið sig. Spæj-
arinn, sem grennslaðist fyrir
um eiginmanninn segir, að
eftir að hann hafi tekið þetta
mál að sér, sæti hann ásókn
lögreglu og óttist um líf sitt.
Ritstjórinn tekur manninn lítt
trúanlegan fer til lögreglu-
stjóra borgarinnar, en sá sann-
færir ritstjórann um, að
spæjarinn sé ekki beittur
neinum rangindum hann sé
ekki með öllum mjalla.
Spæjarinn hringir til rit-
stjórans, sem er að skemmta
sér í klúbbi betri borgara, og
kveðst þurf að hitta hann
strax. Ritstjórinn, sem ekki vill
láta trufla sig, segist tala við
hann daginn eftir. Á leið sinni
úr klúbbnum ekur ritstjórinn
fram á slys, þar sem maður
hefur látizt. Ber hann þar
kennsl á spæjarann, og finnst
nú málið eitthvað gruggugt.
Útvarp í kvöld 21.05:
Hin mörgu andlit Indlands
Hin mörgu andlit Ind-
lands, í umsjá Hörpu
Jósefsdóttur Amin, hefst í
útvarpi kl. 21.05 í kvöld.
í fyrsta þætti var sagt frá siðum
fólks og lífi úti í þorpunum. í kvöld
er síðan haldið áfram frá þorpinu
Tarapur í Gujirat-fylki til
borganna Ahmedabad og Bombay.
Sagt er frá ferð til Ajanta-hella og
komið við á stað, sem heitir Ellora,
en þar eru styttur og alls kyns
guðamyndir höggnar í berg. Lífs-
háttum fólks er lýst, svo og siðum
og venjum, klæðnaði og trúar-
brögðum. Aðallega er fjallað um
það, sem er ólíkt því, sem við
eigum að venjast. Einnig er sagt
frá öðrum stöðum, svo sem
Bangalore og Madras.