Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 15. DESEMBER 1978 I DAG er föstudagur 15. desember, 349. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.46. — STÓRSTREYMI með flóðhæð 4,07 m. Síð- degisflóð kl. 19.06. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 11.15 og sólarlag kl. 15.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.30 og sólarlag kl. 14.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tunglið í suöri kl. 01.50.________________ Lítið til fugla himinsins, Þeir sá ekki nó uppskera og peir safna ekki heldur í hlöður, og yðar himneski faðir fæðir Dá, eruð pér ekki miklu fremri en Þeir? (Matt. 6, 26) ______________________ ORÐ DAGSINS - Reykja-i vík sfmi 19000. — Akureyri sími 96-21840. 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 ■■10 ■■12 ■■ ■ LÁRÉTTi — 1. glðparnir, 5. slá, 6. höfnm not af, 9. lærðf, 10. ósamstæðir, 11. samhljóðar, 12. gróinn blettur, 13. bára, 15. fyrir utan, 17. inngangurinn. LÓÐRÉTT, — 1. iand, 2. guö- hrædd, 3. missir, 4. nemendurna, 7. jórtur, 8. dýr, 12. vökvi, 14. blundur, 16. sérhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTTi 1. hlffir, 5. O.J., 6. fátítt, 9. iða, 10. ótt, 11. gg, 13. tala, 15. sauð, 17. krafa. LÓÐRÉTTi - 1. hofmóðs, 2 ljá, 3. fríð, 4. rit, 7 tittur, 8. tagl, 12. gata. 14. aða, 16. AK. 1 FRÉTTIH 1 ’ FATAÚTHLUTUN Hjálp- ræðishersins er lokið að þessu sinni og verður þar ekki tekið á móti fatnaði fyrr en með vori. - O - MORMÓNAKIRKJAN, Kirkja Jesú Krists af síðari daga heilögum (Mormóna-, kirkjan), sem nú hefur aðset- ur sitt að Skólavörðustíg 16, jarðhaeð, mun framvegis sýna myndir með íslenzkum texta, aila virka daga, utan mánudaga, kl. 2—4 e.h. Öll- um er velkomið að líta inn og fræðast þannig um starfsemi kirkjunnar og sögu, í máli og myndum. (Fréttatilk.) FRÁHÖFNINNI í GÆRMORGUN fór Kljáfoss úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Þá kom Hekla úr strandferð, Kyndill fór í ferð og nokkur nótaskip komu af loðnumiðunum og meðal þeirra Sigurður. Þýzka eftirlitsskipið Fridtjof er farið. Von var í gær á rússnesku hafrannsókna- skipi og von var á „amon- iak-skipi“ til Áburðar- verksmiðjunnar í gærdag. Þá kom í gær norskt 2000 tonna tankskip til að taka hér lýsi. BLÖO OQ TIÍVIARIT FIMMTA tölublað tízkurits- ins Líf er komið út. Flytur það að þessu sinni upplýsing- ar um eyna Ibiza, viðtal við Kristínu Ámundadóttur, dr. Gunnlaug Þórðarson og skýrt er frá heimsmeistaramóti í hárgreiðslu, svo að eitthvað sé nefnt. „ÍSLENZKT mál og hund- arnir“ heitir grein eftir prófessor Haildór Halldórs- son í nýútkomnum Dýra- verndara. í grein sinni ræðir hann um það, hvernig á því standi að nafn hundsins er oft notað í niðrandi merk- ingu. Er blaðið efnismikið og hefst á jólahugleiðingu Gauta Hannessonar rit- stjóra. Þá er frásögnin „Skuggi" eftir Eirík Stefáns- son, Fuglalífið á Reykja- víkurtjörn, Óhæfuverk á dög- um allsnægta heitir grein eftir Theódór Gunnlaugsson. Nei, heyrið þið nú, dátar. Við erum líka í NATO! Þá er sagt frá Dýra- verndunarfél. Akureyrar. Ýmsar fieiri greinar eru í biaðinu sem er tæpl. 50 síður. Forsíðumyndin er loftmynd af hreindýrahjörð á heiðum uppi, sem Egill Sigurgeirsson hefur tekið. | HEIMILISDÝR [ í HAFNARFIRÐI, að Breið- vangi 27 — er grænn páfa- gaukur í óskilum, síðan á mánudaginn var. Þá fannst hann í námunda við Setberg. — Síminn að Breiðvangi 27 er 50137. ÁRIMAO HEULLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Árný Leifsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. — (Stúdíó Guðmundar.) ÞESSAR skólastúlkur, sem heima eiga vestur á Seltjarnarnesi, eíndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Söfnuðu þær rúmlega 7100 krónum. Stúikurnar heitai Sigrún Guðmundsdóttir, Snædís (Jlriksdóttir og Unnur Berglind Friðriksdóttir. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavik dagana 15. til 21. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir, ( INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNES APÓTEK opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. en ekki á Kunnudögum. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardiigum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 í föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. 1 HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl. 2—1 sfðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 siðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tilkl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga ki. 14 til kl. 17 og ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kL. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kT. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ^ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lcstrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema Iaugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eltlr lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, iaugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar iánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-fdstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sóiheimum 27, simi 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvailagötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til aimennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud. — fdstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. I.IST.VSAFN KINARS .IÓNSSONAR. Ilnithjiirgum, Lokað vurAur í dí’scmhur janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jéhannesar o. njarvais er optn alla daga nema mánudaga — laugat- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga ki. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu í tilcíni af 1 V' ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll lUlUIVT VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- Innbrotsþjófar teknir... ,í gær kom maður með silfurdót til gullsmiðH hér í ha num ok vildi selja. Gullsmiðurinn mun hafa þekkt gripi þessa ug Kerði hann ÍöKreKlunni viðvart. Hún jferði _______ húsrannsókn hjá manninum og fann hún þar þýfi úr innbroti i verzl. HrinKnum ok eitthvað af varninKÍ úr ijðru innbroti í verzlun hér í hænum. EinnÍK íann JöKreKlan bréf til skartKripasala í K höfn. Maðurinn er þar að bjóða ísl. skartKripi til sölu. Mun bréfið hafa átt að fara með na stu skipum. U>KreKlan handtók manninn ok félaKa hans Krunaðan um aðild. Sá ætlaði að neita. En svo í Mbl. fyrir 50 árum vel vildi til að spor höfðu fundizt eftir þjófana í innbrotinu. Voru þau ma*Id nákvæmleKa ok þessar mælinKar komu heim við stÍKvéli þessa manns. — Ok meÖKekk hann aðild sína að innbrotsþjófnaðinum. sem ok hinn maðurinn.** GENGISSKRÁNING NR. 230 — 14. desember 1978. Kaup Sala 317,70 318,50 628,50 828.10' 289.40 270,00' Eining Kl. 13.00 1 Bandarfkjadoliar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Seanakar krónur 100 Pinnak mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Sviasn. frankar 100 Gyltini 100 V.-Þýzk mörk 100 Urur 100 Auaturr. Seh. 100 Escudoa 100 Pesetar 100 Yan 5984,45 5999,55* 6168,55 6182,05* 7178.40 7198,40* 7883,90 7883,70* 7283.40 7281,70* 1054.40 1057,10* 18698,50 18743,60* 15387,20 15426,00* 18660,70 16722,70* 37,54* 2284,80* 681,85* 446,05 182,48* 37,44 22793» 679.95 444.95 182,05 Breyfing fré aíöuelu skréningu. Simsvari vagna gangiaakráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNA 14. des. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjaddiar 349A7 350,35 1 SterHngspund 889,15 890,91* 1 Kansdsdoilsr 298,34 297,00* 100 Danskar krónur 6582,90 6599,51* 100 Norakar krónur 878341 68004«* 100 Smnskar krónur 789844 7916,04* 100 Finnsk mörk 865049 8672,07* 100 Franakir frankar 7989,74 800947* 100 Belg. frankar 115944 118241* 100 Svisan. frankar 20568,15 20617,96* 100 GyHini 16925,92 18988,60* 100 V.-Þýzk mörk 18348,77 18394,97* 100 Lírur 41,18 4149* 100 Austurr. Sch. 2506,90 2513,28* 100 Escudos 747,95 749,82* 100 Pesetar 489,45 490.66 100 Yen 17848 178,71* * Breyting frá síöustu •króningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.