Morgunblaðið - 15.12.1978, Síða 30

Morgunblaðið - 15.12.1978, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 íþróttamenn ársins ÍÞRÓTTASAMBAND ís- lands tilkynnti í gærkvöldi val sitt á íþróttamönnum ársins 1978, en sambandið velur í samráði við íþrótta- blaðið íþróttamenn ársins í hverri íþróttagrein. Tilkynnt var um valið í hófi á Hótel Loftleiðum í gær þar sem íþróttafólkið var samankomið og tók á móti glæsilegum bikurum við útnefninguna. Eftirtaldir voru valdir íþrótta- menn ársins 1978: Rlakmaðuri Jóhanna Ouðjónsdóttir, Volsunifi, llúsavík. Fimlcikamaður. ItrrKlind Prtursdóttir. Grrplu. Frjáls- íþróttam.i Óskar Jakobsson ÍR. LyftinKa- maðuri Skúli Óskarsson ÚÍA. Glfmumaðuri Kyþór Prtursson HSÞ. Golfmaður. Gylfi Kristinsson, Golfkl. Suðurnrsja. Knatt- spyrnum.i Karl Þórðarson IA. Körfu- knattl.m.i Jón SÍKurðsson KR. Badminton- maðuri Jóhann Kjartansson TBR. Borð- trnnismaðuri Tómas Guðjónsson KR. Skíðamaður. Strinunn Sæmundsdóttir Á. Júdómaður. Bjarni Friðrlksson Á. SÍKlinga- maðuri Jóhann M. Nirlsson Tmi. Hand- knattlciksm.i Árni Indriðason Vfkingi. íþróttam. fatlaðra. Arnór Pétursson ÍFR. Sundmaður. Þórunn Alfrrðsdóttir JEgi. „MINI-KALT BORГ Borðið ekki heita matinn kaldan. fcP Nú bjóöum viö þennan glæsilega kalda „kabarett-bakka“ meö ýmsu góögæti s.s. rækjum, sviöasultu, hangikjöti, grísasteik, kjúklingum, rófustöppu, hrásalati, rauökáli, brauði, smjöri og sherry triffle í desert. Verð kr. 2.800.- Sérstaklega á lækk- uöu veröi bjóöum viö hálfar brauösneiöar, blandaÖ álegg 7—8 tegundir á kr. 660. Góð Þjónusta í jólaösinni Sparið ykkur tíma og fyrirhöfn. — Viö sendum heim t' t' y Okkar vegna, y(3 UJ j(í'fcí'J 1J3 pantið Pantanasímar: 25640 — 25090 — 20490. **nianlega. Oruggur sigUr Valsmanna VALSARAR unnu í gærkvöldi ör- uggan sigur ð liöi Njarðvíkinga í ÍÞróttahúsi Hagaskólans. Léku Þeir ó köflum prýóilegan körfubolta og veröskulduðu fyllilega Þennan sig- ur. Leiknum lyktaði með 4 stiga sigri Valsmanna, en í hðlfleik var staðan 52—45, Þeim í vil. Framan af fyrri hálfleiknum var leikurinn mjög jafn, en stuttu fyrir miöjan hálfleikinn tóku Valsmenn mikinn kipp og náöu þá 7 stiga forskoti, sem þeir héldu síöan út hálfleikinn. Njarövíkingar náöu að minnka muninn nokkuð í upphafi síöari hálfleiks, en Valsmenn gáfu sig hvergi og um miðjan hálfleikinn var staöan 75—65, þeim í vil. Leiknum lyktaði, einsog áöur segir, meö sigri Valsmanna, 95—91. Valsmenn voru vel að þessum sigri komnir. Þeir léku á köflum ágætlega vel, og með slíku áframhaldi varöa þeir örugglega meöal efstu liða þegar upp veröur staöiö í vor. Torfi Magnússon lék afburöa vel aö þessu sinni, án efa sinn besta leik í vetur. Skoraöi hann hverja körfuna á fætur annarri í fyrri hálfleiknum og réöu Njarövíkingar ekkert viö hann. Vakti það því nokkra furöu þegar honum var skipt út af í seinni hluta fyrri hálfleiksins. Kristján Ágústsson er leikmaður, sem sjaldan bregst og skilar alltaf sínu. Tim Dwyer átti aö sama skapi ágætan leik, var aö vanda mjög haröur í vörninni og hitti vel í sókninni. Njarövíkurliöiö er óútreiknanlegt. Eftir að þeir höföu lagt af velli bæöi KR og ÍS urðu margir til þess aö spá þeim sigri í þessum leik. En allt kom fyrir ekki. Sá frískleiki, sem liöiö sýndi á móti KR og ÍS var alls ekki fyrir hendi í gærkvöldi. Ted Bee og Gunnar Þorvarðarson voru bestir Njarövíkinga aö þessu sinni, sérstak- lega þó sá fyrrnefndi, sem, auk þess aö skora mest Njarövíkinganna, stóð sig mjög vel í vörn. Guösteinn Ingimarsson átti einnig ágætan leik, en var alltof lítiö inná. Mætti hann þó gjarnan framkvæma meira upp á eigin spýtur. Aörir leikmenn Njarövík- inga léku undir getu. Stigin fyrir Val, Tim Dwycr 29, Torfi Magnússon 28, Kristján Ágústsson 21, Ilafstcinn Hafstrinsson 6, Þórir Magnússon 5, ok Ríkharður Hrafnkrlsson 4 ok SÍKUrður Hjörlrifsson 2. StÍKÍn fyrir IIMFN. Trd Brr 37, Gunnar Þorvarðarson 24, Guöstrinn InKÍmarsson ok Jónas Jóhannrsson 11 hvor. Guðjón Þor strinsson 4, Júlíus ValKrirsson 2, Gcir Þorstrinsson ok Jón V. Matthfasson 1 hvor. G.I. Fram vann kvennaleikinn FRAM og Víkingur léku í 1. deild kvenna í Laugardalshöllinni í gær- kvöldi og vann Fram leikinn nokkuð örugglega 15:9 eftir að staðan haföi verið 8:3 í hðlfleik. Fram haföitengst af mikla yfirburöi og um tíma í hálfleik var staöan 10:3. En þá tóku Víkingsstúlkurnar nokkurn fjörkipp, í eina skiptiö í leiknum, og náöu aö minnka muninn í aöeins tvö mörk, 11:9. En Fram átti góöan endasprett og tryggöi sér sigur í leiknum. Þaö fór aldrei milli mála hvort liðið væri betra í leiknum. Framliöið er miklu betra og heilsteyptara lið en aftur á móti er Víkingsliöiö einhæft, aöeins Ingunn Bernódusdóttir virðist geta skorað. Beztar í leiknum voru markveröir beggja liða, Kolbrún Jóhannsdóttir hjá Fram og Ása Halldórsdóttir hjá Víkingi. Mörk Fram, Oddný SÍKstcinsdóttir 5 (lv), Guðrún Svrrrisdóttir 3, Jóhanna Halldórs- dóttir 2. Guðríður Guðjónsdóttir 2(1 v), Krla Svrrrisdóttir 1, Jrnný Grrtudóttir 1, Margrét Biöndal 1. Mörk Vfkings, Ingunn Brrnódusdóttir 6 (lv). Hrba Hallsdóttir 1. Anna Björnsdóttir 1, Guðrún SÍKurðardóttir 1 mark. — SS. Ármann 90 ára GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann er 90 ðra í dag. Hinn 15. desember 1888 kom saman lítill flokkur ípróttamanna ð túnbletti, Þar sem nú stendur Stjörnubíó. Stofnuðu kappar Þessir félagið. í dag klukkan 12.15 verður afhjúpaður minnisvarði viö Stjörnu- bíó til minningar um framtakið. Hafa Ármenningar Iðtiö útbúa koparskilti, sem hengt verður utan ð kvikmyndahúsbygginguna. Hlöóver þjálfar Þór ÞÓR ð Akureyri hefur rððið Hlöðver Rafnsson Þjðlfara fyrir næsta keppnistímabil Hlööver hefur stundað þjálfun knattspyrnuliöa undanfarin ár meö góöum árangri. Sumariö 1977 þjálf- aöi hann Leikni í Breiöholti og kom liöinu í úrslit 3. deildar keppninnar. Ekki komst Leiknir upp í 2. deild en þaö tókst Eskifjaröarliöinu Austra. Tók Hlöðver við þjálfun Austra s.l.. vor og náöi mjög góöum árangri. Margir höföu spáð liöinu falli en Austri endaöi um miöja deild, aöeins þremur stigum á eftir Haukum, sem komust í 1. deild. Þess má geta til gamans, aö Hlöðver er mágur Jóhannesar Atla- sonar, þjálfara hins Akureyrarliðsins, KA — ðij/SS 0 Hlöðvrr Rafns,son nýráðinn þjálfari Þórs á Akurryri hrilsar hér SÍKurði Lárussyni fyrirliða Þórs rr lið hans lék á Eskifirði sfðastliðið sumar. rn Hlöðvrr var þjálfari ok lrikmaður Austra á Kskifirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.