Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 Útvarp Reyklavík SUNNU04GUR 24. desember Aðíangadagur jóla MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hallé hljómsveitin enska leikur tónlist eftir Suppé, Strauss og Griegi Sir John Barbirolli stj. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Kafli úr viðtalsbók Valtýs Stefánssonar og séra Friðriks Friðrikssonari Séra F'riðrik segir frá. þórhildur Ólafs cand. theol. les. 9.20 Morguntónleikar a. Sónata í Gdúr fyrir þvcrflautu, tvær altblokk- flautur og fylgiraddir eftir Johann Friedrich Fasch. Hans Martin Linde, Gustav Schcck, Veronika Rampe, Johannes Koch og Eduard Miiller leika. b. „Silete venti“, kantata fyrir sópranrödd, óbó og strengjahljóðfæri eftir Georg Friedrich Hándel. Ilalina Lukomska syngur. Collegium Aureum hljóm- listarflokkurinn leikur. Konsertmeistarii Franzjosef Maier. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregni/. 10.25 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurtekinn). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.. SÍÐDEGIÐ 13.15 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti Sigrún Sigurðardóttir og Ása Jóhannesdóttir. 15.00 Miðdegistónleikari Jóla- lög a. Kór barnaskólans á Akranesi syngur. Söngstjórii Jón Karl Einarsson. b. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Stjórnandii Hans P. Franzson. c. Kvennaskólakórinn í Reykjavík syngur. Söng- stjórii Jón G. bórarinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Jólakveðjur til íslenzkra barna Lesnar jólakveðjur frá börn- um á Norðurlöndum. Börn lesai Signý Irsa Pétursdótt- ir, Ilulda Hjartardóttir, Jón Björn Skúlason og Gunnar Skúlason. 17.00 (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni Presturi Séra Iljalti Guðmundsson. Organleikarii Marteinn H. Friðriksson. KVOLDIÐ 19.00 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands Stjórnandii Páll. P. Pálsson. Tónlist eftir Antonio Vivaldi a. Concerto í a-moll op. 3 nr. 8. Einleikarar á fiðluri Mark Reedman og Kolbrún Hjalta- dóttir. b. Fagottkonsert í e-moll. Einleikarii Sigurður Markússon. c. Óbókonsert í a-moll. Einle^arii Kristján Þ. Stephensen. d. Flautukonsert nr. 3 í g-moll. Einleikarii Manuela Wiesler. e. Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta og hljómsveit. Einleikarari Lárus Sveinsson og Jón Sigurðsson. 20.00 Jólin mín Gunnar Kristjánsson ræðir við Áslaugu Stephensen og Pétur Sigurðsson á Selfossi. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 24. desember aðfangadagur jóla 14.00 Míó og Maó Leirkettirnir bregða á leik. 14.05 Einu sinni á jólanótt Bandarísk teiknimynd. byggð á kvæði eftir Clement Moore. Jólasveininum þykir sem íhúar borgar nokkurrar hafi komið illa fram gagn- vart sér, og hann ákveður að fara hjá garði án þess að gefa jólagjafir. þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 14.30 Lærisveinn galdrameist- arans Leikin. nýsjálensk mynd, byggð á kunnu ævintýri. Tónlist eftir Paul Dukas. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 14.40 begar Trölli stal jólun- um Jólaljóð við teiknimynd. Þýðandi Þorsteinn Valdi- marsson. Þulur Róbert Arnfinnsson. Áður sýnt á aðfangadag 1969. 15.05 Ilúsið á sléttunni T 1 á Plómuhakka I vðandi Óskar Ingimars- l son. f - ',.55 Illé í 2.119 Aftansöngur jóla í sjón- *arpssal * Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Orgelleikari Hörður Ás- kelsson. Stjórn upptöku Örn Harð- arson. Aftansöng jóla er sjónvarp- að og útvarpað samtímis. 23.00 Jói í landinu helga Dagskrá um ferð Kirkju- kórs Akraness til ísraels jólin 1977. Tilefni fararinn- ar var boð frá ísrael um að syngja við hátíðahöld jóla- næturinnar ásamt tíu öðr- um kórum víðsvegar að. Kórnum er fylgt um sögu- slóðir biblfunnar. þaðan til Rómar og ferðinni lýkur í kirkjunni á Akranesi. Söngstjóri Haukur Guð- laugsson. Einsöngvarar Guðrún Tóm- asdóttir og Friðbjörn G. Jónsson. Undirleikari Fríða Lárus- dóttir. Raddþjálfun Guðmunda Elfasdóttir. Lesarar Þórey Jónsdóttir og séra Björn Jónsson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 23.35 Dagskrárlok 20.30 Einsöngur og orgel- leikur í Akraneskirkju Ágústa Ágústsdóttir og Ágúst Guðmundsson syngja jólasálma. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. Dr. Páll ísólfsson leikur einnig af hljómböndum orgelverk eftir Bach, Pachelbel og Buxtehude. 21.40 „Kær mér lýsa kerta- ljósin“ Ragnhildur Steingrímsdótt- ir og Guðrún H. Björnsson lesa jólaljóð. 22.00 Jólaguðsþjónusta f sjón- varpssal Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson, messar. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur. Söng- stjórii Þorgerður Ingólfs- dóttir. Orgelleikarii Horður Áskelsson. Veðurfregnir um eða eftir kl. 22.50. Dagskrárlok. /VIN4UQ4GUR 25. desember Jóladagur. MORGUNNINN 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur sálma- lög. 11.00 Messa f Háteigskirkju. Presturi Séra Tómas Sveins- son. Organleikari, Hörður Ás- kelsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 13.20 Jól í Winnipeg. Jón Ásgeirsson ritstjóri Lög- bergs-Heimskringlu talar við Vestur-íslendinga. í þættinum koma fram bæjar- stjórahjónin á Gimli, ung hjón nýflutt til Kanada, Magnús Einarsson stjórn- málamaður, Einar Árnason verkfræðingur, Stefán J. Stefánsson forseti Þjóðrækn- isfélags íslendinga og kona hans, Skúli Jóhannsson fyrrv. forseti — og fleiri. 14.10 Jólatónleikar Karlakórs- ins Fóstbræðra í Háteigs- kirkju 6. þ.m. Söngstjórii Jónas Ingimund- arson. Organleikarii Hauk- ur Guðlaugsson. Einsöngv- arii Rut L. Magnússon. a. Upphafsstef úr Þorláks- tfðum, ásamt 113. sálmi Davíðs. b. „Gefðu, að móðurmálið mitt“, fslenzkt tvísöngslag. c. „Víst ertu Jesú, kóngur klár“, fsl. sálmalag f útsetn- ingu Páls ísólfssonar. d. „Ár vas alda“ eftir Þórar- in Jónsson. e. „Vögguvísa“ eftir Karl O. Runólfsson. f. „Þetta land“ eftir Jónas Ingimundarson. g. Prelúdía og fúga í C-dúr eftir Johann Seb. Bach (org- elleikur). h. „Ave Maria“, eftir Jacob Arcadelt. j. „Maríuvers“ eftir Karl O. Runólfsson. k. Kirkjuarfa eftir Aless- andro Stradella. l. Kór prestanna úr „Töfra- flautunni“ eftir Wolfgang A. Mozart. m. „Kemur heilög hátíð“ eftir Franz Schubert. n. „Næturljóð“ eftir Nils-Er- ic Fougstedt. o. „Ljúfur ómur“ eftir Dmitri Bortnianský. SIÐDEGIÐ___________________ 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund Markús Einarsson veður- fræðingur ræður dag- skránni. 16.00 Óbókonsert í d-moll op. 9 nr. 2 eftir Tommaso Albin- oni. Pierre Pierlot og Antiqua Musica kammersveitin leika, Jaques Roussel stj. 16.15 Veðurfregnir. Við Jólatréði Barnatfmi f útvarpssal. Stjórnandii Gunnvör Braga. Kynnin Bryndís Schram. Ilíjómsvcitarstjórii Magnús Pétursson, sem stjórnar einnig telpnakór Melaskól- ans í Reykjavík. Séra Birgir Ásgeirsson talar við börnin. Jón Gunnarsson leikari les 20.30 Snjórinn og skáldin. Dagskrá f tali og tónum um veturinn. Umsjón Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesarari Silja Aðalstcins- dóttir og Þorleifur Hauks- son. 21.10 Frá hljómleikum i Dóm- kirkjunni í september f hausti Hedwig Rummel söngkona og Flemming Dreisig organ- leikari frá Danmörku syngja og leika. a. Offertóríum í G-dúr eftir Couperin. SKJÁNUM MÁNUDAGUR 25. desember jóladagur 17.00 Amahl og næturgestirn- ir s/h Sjónvarpsópera eftir Gian- Carlo Menotti. Þýðinguna gerði Þorsteinn Valdimarsson. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Flytjendur ólafur Flosa- son. Svala Nielsen. Frið- björn G. Jónsson. Halldór Vilhelmsson, Hjálmar Kjartansson og fleiri. Síðast á dagskrá á aðíanga- dag 1973. 18.00 Stundin okkar Jólatrésskemmtun í sjón- varpssal. Meðal gesta eru Björgvin Halldórsson. Pálmi Gunn- arsson, Ragnhildur Gísla- dóttir, Kór Öldutúnsskóla í Ilafnarfirði, Halli og Laddi, Ruth Reginalds, Katla María Hausmann. Glámur og Skrámur og ýmsir jóla- svcinar. þeirra á meðal Stúfur og Hurðaskellir. Hljómsveitarstjóri Magnús Kjartansson. Kynningar Sigríður Ragna Sigurðardóttir og Svava Sigurjónsdóttir. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.15 Jólasaga Leikin. bresk kvikmynd, byggð á hinni kunnu sögu Charles Dickens. Leikstjóri Moira Arm- strong. Aðalhlutverk Michael Hor dern. Ebenezer Scrooge er maður vellauðugur, en alræmdur nirfill. Jafnvel á jólunum er hann jafn-nískur og harð- brjósta sem fyrr. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 21.15 Helgisögur af heilögum Nikulási Þáttur um kirkjubók frá Helgastöðum í Rcykjadal, skrifaða á fjórtándu öld, gerður í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. Umsjónarmenn Stefán Karlsson, Ólafur Halldórs- son og Jón Samsonarson. Stjórn upptöku Örn Harð- arson. 21.45 Nfunda sinfónía Beet- hovens Fílharmóníuhljómsveitin í Los Angeles leikur. Einsöngvarar Carol Nebl- ett, Claudine Carlson. Rob- ert Tear og Simon Estes ásamt kór. Stjórnandi Carlo Maria Giulini. (Evróvision - Breska sjón- varpið). 23.20 Dagskrárlok „Leitina að ljósinu“, sögu eftir Valdísi Óskarsdóttur. Kórinn syngur lagasyrpu úr söngleiknum „Litlu stúlk- unni með eldspýturnar“, sem Magnús Pétursson hef- ur gert eftir samnefndu ævintýri H. C. Andersen. Jólasveinninn Gáttaþefur kemur í heimsókn. Ennfrem- ur verða sungin barna- og göngulög við jólatréð. 17.45 Miðaftanstónleikar. Oktett í F-dúr fyrir tvær fiðlur. lágfiðlu, knéfiðlu, kontrabassa, klarinettu, horn og fagott eftir Franz Schubert. Félagar í Mclos-hljómlistar flokknum leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. KVÖLDIÐ 19.25 Jólaþáttur f umsjá Helgu Jónsdóttur. Þar koma fram Halldór Lárusson kennari, Haraldur Ólafsson lektor, Steingrímur Björnsson og Þórarinn Þórarinsson fyrrv. skólastjóri. 20.00 Samleikur f útvarpssal. Halldór Ilaraldsson, Gunnar Egilsson og Pétur Þorvalds- son leika Tríó í a-moll fyrir pfanó, klarinettu og selló op. 114 eftir Johannes Brahms. b. „Himnafaðir", aría eftir Handel. c. Tveir andlegir söngvar op. 105 eftir Reger. d. „Flóttinn til Egypta- lands“ op. 63 nr. 4 eftir Malling. e. Þrír söngvar úr „Biblíu- ljóðum“ op. 99 eftir Dvorák. f. Fimm bænir eftir Milhaud. g. „Það stendur höll í vestri“ eftir Weyse. 22.00 Jólaferð til Betlehem. Séra Björn Jónsson segir frá dvöl sinni og fleiri Akurnes- inga í fæðingarbæ Jesú um síðustu jól. Einnig syngur Kirkjukór Akraness undir stjórn Hauks Guðlaugsson- ar. 22.30 Veðurfregnir. Þættir úr óratóríunni „Mess- ías“ eftir Georg Friedrich Hándel. Janet Price, Rut L. Magnússon, Neil Mackie og Glynn Davenport syngja með Pólýfónkórnum og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. 23.45 Dagskrárlok. Sjá einnig dagskrá á bls. 42 og 43

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.