Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 9 vn 27750 I mxn SIÐ InfléHsstrœti 18 s. 27150 Viö óskum viöskiptavinum vorum, starfsbræörum svo og öörum landsmönnum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viöskiptin á árinu sem er aö líöa Netagerö Guðmundar Sveinssonar, Grandagarði. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiöruöu mig og glöddu á 90 ára afmæli mínu 16. þ.m. Guö gefi ykkur gleöileg jól og farsælt nýtt ár. Þórður Jóhannsson, úrsmiður, ísafirði. Gleðileg jól Gæfuríkt komandi ár. Þökkum viðskiptin á ár- inu. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Kvenfélag Langholtssóknar sendir öllum velunnurum sínum bestu jóla- og nýársóskir og þakkar góöar gjafir. Seltirningar Jólatrésskemmtun barna veröur í félagsheimilinu miövikudaginn 27. desember kl. 3. Kvenfélagiö Seltjörn. Fiskaklettur Nr. 9 '' Fjardar- kaup Trönuhr. EINNIG VERÐA SELDIR FJÖLSKYLDUKASSARí KOSTAKJÖRI Kaupfélag Prisma c 3 O c .o t Reykja vikur vegur Flugeldar Blys x Sólir /7' Gos X Stjörnuljós SMÁRAHVAMMUR 2 STRANDGATA 28 €r HJALLAHRAUN 9 LÆKJARGATA 20 -o »^ 'O »^ o BJÖRGUNARSVEIT FISKAKLETTS HAFNARFIRÐI Hafnfirðingar í tilefni af 10 ára sölu á flugeldum, bjóöum viö öllum þeim, sem verzla fyrir 5000 kr. eöa meira 10% afslátt. Og 15% afsláttur er á öllum fjölskyldukössum. Björgunarsveit Fiskakletts. BÚÐIN Skipholti 19 Sími 29800 27 ár í fararbroddi SI—I L_J F=R m Jólatrésskemmtun Læknafélags Reykjavíkur og Lyfjafræöingafélag Reykjavíkur veröur haldin í Domus Medica miövikudaginn 27. desember kl. 15.00. Nefndin. Viö óskum öllum ættingjum og vinum á íslandi gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Anna og Jimmy Cronin frá London. Lokað Varahlutaverslunin veröur lokuö vegna vörutalningar dagana27., 28. og 29. desember 1978 og 2., 3. og 4. janúar 1979. Kaffivagninn Grandagarði Gamall staöur í nýjum búningi tilkynnir: Opið 1. og 2. jóladag. Kaffi — kökur — smurt brauö — samlokur — öl gos og sælgæti. Sviö — Hangikjöt — Kótelettur — Síldarréttir og blandaðir plattar. Grillréttir. Rétt verö. Njótiö veitinga á bezta staö viö bátahöfnina. Opnum snemma — lokum seint. Sendum heím. Símar 15932 og 12509. Kaffi-vagninn v/Grandagarð. Óskum lands- mönnum öllum gleöilegrar jólahátíöar og blessunar- ríks komandi árs. Þökkum ánægjuleg viöskipti. Kirkjufell, Klapparstíg 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.