Morgunblaðið - 24.12.1978, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.12.1978, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl. 2, þýsk jólaguðsþjónusta. Séra Þórir Stephensen. Kl. 6, aftansöngur. Séra Hjalti Guðmundsson. Jóladagur: Kl. 11, hátíðarguðsþjónusta. Séra Þórir Stephensen. Kl. 2. hátíðar- guðsþjónusta. Séra Hjalti Guðmundsson. Annar jóladagur: Kl. 11, hátíðarguðsþjónusta. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 2, hátíðarguðsþjónusta. Séra Þórir .Stephensen. Kl. 5, dönsk messa. Séra Hreinn Hjartarson. í HAFNARBÚÐUM: Aðfangadag kl. 3.30, jólaguðsþjónusta. Séra Þórir Stephensen. í LANDAKOTI: Jóladag kl. 10 f.h. Jólaguösþjónusta. Séra Þór- ir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 6. Jóladagur: Hátíöarguðs- þjónusta í safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 2. Annar jóla- dagur: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. Séra Guömundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Aðfangadag- ur: Helgistund á Hrafnistu kl. 4. Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 11 (23:00) Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2 aö Noröur- brún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Barnasamkoma í Breiðholtsskóla kl. 11 f.h. Aftan- söngur í Breiðholtsskóla kl. 6 e.h. Jóladagur: Hátíðarmessa í Bústaðakirkju kl. 11 f.h. Annar jóladagur: Kl. 11 f.h. messa með altarisgöngu í kapellunni að Keilufelli 1. Ein stúlka verður fermd í messunni. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aöfanga- dagur: Fjölskyldusamkoma kl. 11 f.h. Helgileikur frá Fossvogs- skóla og Barnakór Breiðagerðis- skólans. Upplestur og almennur söngur. Aftansöngur kl. 6.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2:00. Helgistund og skírn kl. 3:30. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 2. Dr. Einar Sigurbjörnsson predikar. Helgi- stund og skírn kl. 3:30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur séra Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 2. Annar jóladagur: Barnaguðsþjónusta í safnaðar- heimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjón- ustur um hátíðarnar, sem fram fara í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síðd. Jóladag- ur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Annar jóladagur: Skírnar- guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Barnasamkoma kl. 11. Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagr ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari Elín Sigurvinsdóttir. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einar Th. Magnússon predikar. Organleik- ari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu í guðsþjónustunni. Organ- leikari kirkjunnar Antonio Corveiras leikur á orgelið frá kl. 17.30. Séra Karl Sigurbjörnsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 14. Séra Karl Sigurbjörnsson. Annar jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPITALINN: Aðfangadag- ur, messa á Fæðingadeild kl. 16:30 og á Landspítalanum kl. 17. Séra Ragnar Fjalar Lárus- sori. Jóladagur: Messa á Land- spítalanum kl. 10. Séra Karl Siciurbjörnsson. HATEIGSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Aftan- söngur kl. 6. Séra Arngrímur Jónsson. Jóladagur: Hátíöar- messa kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Annar jóla- dagur: Messa kl. 2. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Aðfangadagur: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Miðnæturmessa í Kópavogs- kirkju kl. 23:00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Guðsþjón- usta á Kópavogshæli kl. 4 síðd. Annar jóladagur: Hátíöarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálss n. LANGHOLTSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. Kór Langholtskirkju. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. Hátíöasöngvar séra Bjarni Þor- steinssonar fluttir af Garöari Cortes og Kór Langholtskirkju. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Predikun: Sig. Haukur Guðjónsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Barnakór Árbæjar- skóla syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þriðji jóladagur: Jólatrésskemmtun Bræðra- félagsins kl. 3. Helgistund, sög- ur, söngvar, dans, jólasveinar. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Aöfanga- dagur: Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 2. Sigurður Pálsson námsstjóri predikar. Sóknarprestur. NESKIRK JA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 11:30 Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 2. Skírnarguðsþjónusta kl. 3:15. Séra Frank M. Halldórs- son. Annar jóladagur: Hátíö barnanna kl. 10:30. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESSÓKN: Jóla- dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd. í Félagsheimilinu. Séra Guðm. Óskar Ólafsson. FRÍKIRK JAN í Reykjavík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Organisti: Sigurður ísólfs- son. Einsöngvarar: Hjálmar Kjartansson og Hjálmtýr Hjálm- týsson. Fríkirkjukórinn syngur. Prestur: Sr. Kristján Róbertsson. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00. Organisti: Sigurður ísólfsson. Fríkirkjukórinn syngur. Prestur: Sr. Kristján Róbertsson. Sungin verður breytt útgáfa af hátíðasöngvum sr. Bjarna Þor- steinssonar. Annar jóladagur: Barnasamkoma kl. 10:30. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 4:30 síðd. Ræðumaður Einar J. Gísla- son. Annar jóladagur: Guösþjón- usta kl. 4.30. Ræðumaður Peter Inchcombe. í guðsþjónustunni fer fram bibliuleg skírn. Fórn tekin til kristniboös Hvítasunnu- manna í Afríku. DOMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Aðfangadagur jóla: biskupsmessa kl. 12 á miðnætti. Jóladagur: Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdeg- is. Annar jóladagur: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðdegis. FELLAHELLIR: Kaþólskar mess- ur: Aðfangadagur jóla: Hámessa kl. 12 á miðnætti. Jóladagur: Hámessa kl. 11 árdegis. Ensk jólamessa veröur í háskóla- kapellunni, jóladag kl. 12 á hádegi. KIRKJA ÓHÁÐA safnaóarins: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2 síðd. Séra Árelíus Níelsson messar í veikindaforföllum mín- um. Séra Emil Björnsson. GRUND — elli- og hjúkrunar- heimili: Aðfangadagur jóla: Messa kl. 15.30. Séra Lárus Halldórsson prédikar. Jóladag- ur: Messa kl. 14.00. Séra Lárus Halldórsson prédikar. HJÁLPRÆDISHERINN: Jóladagur kl. 20.30 hátíðarsam- koma. Major Gudmund Lund og frú stjórna og tala. Annar í jólum: Jólafagnaður fyrir börn kl. 4 síðd. Miðvikudaginn 27. desem- ber kl. 3 síðd. veröur jólafagnað- ur fyrir aldrað fólk. Allt aldrað fólk er velkomið. Séra Frank M. Halldórsson talar. AÐVENTKIRKJAN: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sigurður Bjarnason. Jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 11 áftf. Erlingur Snorrason. DANSK julegudstjeneste afholdes i Domkirken anden e.h. Séra Árni Pálsson. GARÐAPREST AK ALL: Garða- kirkja. Aðfangadagur: Aftan- söngiir kl. 6. Garðakórinn ásamt Guöfinnu Dóru Ólafsdóttur og þremur stúlkum úr skólakór Garöabæjar syngja. Organisti Þorvaldur Björnsson. Annar jóladagur: Skírnarmessa kl. 2 síðd. BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 2 síöd. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur einsöng. KALFATJARNARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 4 síðd. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur. Organisti Jón Guðna- son. VÍFILSST AÐASPÍT ALI: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Vistheimilið Vífils- stöðum: Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 11,15 árd. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARSÓKN: Aftansöngur aöfangadagskvöld kl. 18. Annar jóladagur: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 árd. Guðsþjónusta á Sólvangi kl. 13 síðd. Skírnarguðsþjónustur klukkan 15 og kl. 16 síðd. Séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Aöfangadagskvöld: Aftansöngur í kapellu Víðistaöasóknar í Hrafnistu kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 14. Annar jóla- dagur: Skírnarguösþjónusta í kapellu Víðistaðasóknar í Hrafn- istu kl. 14. Séra Siguröur H. Guðmundsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Aöfangadagur jóla: Hámessa kl. 6 síödegis. Jóla- dagur: Hámessa kl. 2 síðdegis. Annar jóladagur: Hámessa kl. 2 síðdegis. FRÍKIRKJAN í Hafnarfírði: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síðd. Jóladagur: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 2 síðd. KAÞÓLSKA kirkjan í Hafnar- firöi: Aðfangadagur jóla: Há- messa kl. 12 á miðnætti. Jóla- Jóla-útvarps- guðsþjónustur A ðfangadagskvöld ÍITV\KI>SGUDSI».IÓNUST\N artfanKadaKskviild verður í Domkirkjunni. Aftunsönjíur kl. 18. Dómkórinn. orKanisti Martcinn II. Friöriksson. Prrstur scra Hjalti Guómundsson. I'cssir sálmar vcróa sunKnir: í nvju sálmabókinni. I k1. sálmahókinni. 88 88 78 72 Stólvcrs. l»að aldin Stólvcrs. I»að aldin út cr spruntíió út cr sprunKið 78 78 82 82 Ait íladag GUDSU.IÓNUSTAN í útvarpinu á jóladaKsmorKun vcrður í Ilátcittskirkju. OrKanisti Hiirður Askclsson. Prcstur scra Tómas Svcinsson. l»cssir sálmar vcrða sunKnir> I nýju sálmahókinni. I Kl. sálmala'tkinni. hókinni. hókinni. 88 88 252 588 90 ckki til 80 80 82 82 Annan dag jóla ÚTV ARPSGUÐSUJrtNUSTAN annan daK jóla cr í IIallKríms- kirkju. Orsanisti Antonio Corvciras. Prcstur scra Raunar Fjalar I.árusson. — l»cssir sálmar vcrða sunnnir. í nýju sálmabókinni. I Kl. sálmahókinni. hókinni. bókinni. 78 78 87 87 90 97 82 82 dagur: Hámessa kl. 2 síðdegis. Annar jóladagur: Hámessa kl. 10 árdegis. MOSFELLSPREST AK ALL: Aöfangadagur: Guösþjónusta í Reykjadal kl. 14.30. Guðsþjón- usta á eeykjalundi kl. 16.30. Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00. Jóladagur: Hátíöarguðs- þjónusta að Mosfelli kl. 14.00. 2. jóladagur: Skírnarmessa í Lága- fellskirkju kl. 14.00. NJARDVÍKURPREST AK ALL: Aöfangadagur: Aftansöngur í Innri-Njarðvíkurkirkju' kl. 17. Aftansöngur í Stapa kl. 23. Lúðrakvartett Tónlistarskóla Njarðvíkur leikur í anddyri á undan aftansöngnum. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta í Innri-Njaröyíkurkirkju kl. 17. Frú Ragnheiður Guömundsdóttir syngur einsöng. KEFLAVÍKURPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Keflavíkurkirkju kl. 18. Jólavaka kl. 23. Helgileikur o.fl. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á sjúkra- húsinu kl. 10 árd. Hátíöarguðs- þjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Hlévangi kl. 10.30 árd. Skírnarguðsþjónusta kl. 14 í Keflavíkurkirkju. SAFNADARHEiMILI aðventista Keflavík: Aöfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 17. David West. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aö- fangadagur: Aftansöngur klukk- an 6 síðdegis. Jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 2 síðdegis. Annar jóladagur: Barnaguösþjónusta klukkan 2 síðd. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 5 síöd. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 5. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 8. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 2. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 23.30. Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 17.00. Annan dag jóla: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Aöfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur Þorlákshöfn kl. 6. Aftansöngur Hveragerðiskirkju kl. 9. Jóladag- ur: Messa Heilsuhæli N.L.F.Í. kl. 11. Messa Strandarkirkju ki. 2. Skírnarmessa í Hveragerðis- kirkju kl. 4. Annar jóladagur: Messa í dvalarheimilinu Ási kl. 10. Barnamessa í Hveragerðis- kirkju kl. 11. Messa í Kotstrand- arkirkju kl. 2. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Messa kl. 23.30. Jóladagur: Skírnarmessa kl. 17. Sóknar- prestur. SAFNAÐARHEIMILI aðventista Selfossi: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 17. FÍLADELFÍA Selfossi: Jóladagur: Messa kl. 16.30. Annar jóladagur: Messa kl. 16.30. Hallgrímur Guðmundsson og Dagbjartur Guðjónsson. AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum: Annan jóladag: Guðsþjónusta kl. 14. Jóhann Ellert Jóhannsson. AKRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síðd. Jóladagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 2 síöd. Annar jóladagur: Barnaguösþjónusta kl. 10.30 árd. Skírnarmessa kl. 1.30 síðd. Hátíðarmessur veröa á jóladag í dvalarheimilinu Höfða kl. 3.30 st'öd. og í sjúkrahúsinu kl. 5 síðd. Séra Björn Jónsson. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa í sjúkra- húsinu kl. 16.30. Annar jóladag- ur: Messa í kirkjunni kl. 10.30 árd. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.