Morgunblaðið - 24.12.1978, Side 10

Morgunblaðið - 24.12.1978, Side 10
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 Á þessari teikningu er sýnt, hvernig álitið er aö gengið hafi verið frá líkklæðinu á Því tímaskeiði, en paö var nefnt „Mandylion." | ’ Líndúksræmu bætt við vinstramegin til Dass að andlitsmyndin bírtist í miðju. 2. Klsaðið brotið saman í tvannt, síðan brotið tvívegis saman aftur ... og bannig tvöfaidað í formi. 3. ... bannig að aðains andlitið ar sýnilegt. 4. Stekkt og fest viö spjald. 5. Að lokum skábrnðir spenntir yfir rammann til bess aö mynda algengt skrautmynstur eins og bau tíðkuðust hjá Pörbum. Upphleypta andlits- myndin á silfur- vasanum frá Homs líkist mjög svipmynd andlitsins á hinu helga líkklæði. ^^Híkklæðið í Turin, sem meðfylgjandi grein fjallar um, á ekki að vera með öllu ókunnugt lesendum Morgunblaðsins. Þess hefur verið getiö í fréttaskeytum hér í blaðinu og að auki birtist grein- arkorn um það í „Veröld“ á sínum tíma. í greininni sem nú er birt (og hefst hér á næstu síðu) er saga hins leyndardómsfulla klæðis hinsvegar rakin allítarlega, eða eins ítarlega og samviskusam- lega og tiltæk gögn gefa tilefni til. Hún birtist í fylgiriti The Sunday Times skömmu áður en bók höfundar um líkklæðið, „The Turin Shroud“, kom út á Bretlandi. Grein hans er hér óhjákvæmilega nokkuð stytt; Þó ekki mikið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.