Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.12.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1978 Krakkarnir og faðir þeirra í ntyndinni Kittí. Kittí, bang. bang. sem hefst í sjónvarpi kl. 20.35. Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Kittí, Kittí, bang, bang Kittí, Kittí, bang, bang nefnist söngva- og gaman- myndin, sem heíst í sjón- varpi í kvöld kl. 20.35. Segir í myndinni frá tveimur börnum, sem búa hjá föður sínum og afa. Pabbi þeirra endurbætir kappakstursbíl, sem þau komast yfir. Þau fara í ökuferð á bílnum og pabbi þeirra segir þeim ævintýri, en krakkarnir fara inn í söguna og taka þátt í ævintýrinu og lenda í ýms- um háska, en bíllinn reynist þeim vel. Barón nokkur í ævintýrinu vill fá þennan lukkubíl og neytir allra bragða til að komast yfir hann. Utvarp í kvöld kl. 19.35: Frá Víðistöðum til Vancouver Frá Víðistöðum til Vancouver nefnist viðtals- þáttur, annar tveggja, í umsjá Vilbergs Júlíusson- ar skólastjóra, og hefst í útvarpi í kvöld kl. 19.35. í þættinum ræðir Vil- bergur við Guðlaug Bjarna- son frá Hafnarfirði, en hann og fjölskylda hans tóku sig upp fyrir 10 árum og fluttust til Voncouver í Kanada. Segir Guðlaugur frá æsku- og uppvaxtarárum í Hafnarfirði, störfum á sjó og landi og tilraunum sín- um til að bæta sér upp stopula skólavist. í síðari þættinum segir frá komu fjölskyldunnar til Kanáda og dvölinni þar. Útvarp í kvöld kl. 23.05: Revíulög Kvöldstund 1 umsjá Sveins Einarssonar hefst í útvarpi í kvöld kl. 23.05. „Ég verð með revíuvísur héðan og þaðan úr heimin- um. Það verður létt efni, okkur veitir ekki af upplyft- ingu, árinu er senn að ljúka, sagði Sveinn er hann var innturnánar. Meðal annars verð ég með dönsku söngkonuna Lulu Ziegler, sem ekki er mjög þekkt hér, en ákaflega vinsæl úti. Einnig revíulög frá íslandi, Svíþjóð, Bret- landi og Frakklandi. Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verö eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæöum innkaupum Allt í hátíðar matinn: SÚRMATUR: Lundabaggi Bringur Hrútspungar Biandaður súrmatur í fötum m/mysu Úrvals marineruö síld Síldarrúllur NAUTAKJOT af nýslátruöu: Kr. pr. kg. Snitche|>......................... 3.550 (Snitchel 3 kg. 9.960.-) 3.320 Gúllas............................ 3.150 (Nautagúllas 3 kg. 8.250.-) 2.750 Mörbráö ........................ 4.480 File ................................ 4.480 Innralæri........................ 3.980 Beinlausir fuglar............ 3.950 Hakk.............................. 1.980 (Nautahakk 10 kg. 16.700 1.750 Nautahakk 5 kg. 8.750.-) 1.750 Hamborgarar stórir pr stk.................... 165 Sirloinsteik.................... 1.980 T-bone.......................... 1.980 Framhryggur ................. 1.190 Bógsteik........................ 1.190 Ossobuco...................... 1.070 Súpukjöt....................... 1.070 Saltaö nautabrjóst........ 2.250 Huppsteik..................... 2.500 Nýreykt Londonlamb aðeins 2.647.- pr. kg. KÁLFAKJÖT af nýslátruöu: Læri.................................. 980 Hryggur........................... 980 Frampartar....................... 890 Framhryggur .................... 980 Snitchel ......................... 3.200 Hakk............................ 1-680 **a Kryddsíld Tómatsíld Hákarl Graflax Reyktur lax Ný sviöasulta Ný svínasulta FOLALDAKJÖT af nýslátruöu kr. pr. kg. Buff ............................... 2.980 Gúllas............................ 2.850 Mörbráö ........................ 3.200 File ................................ 3.200 Innralæri........................ 2.980 Karbonaöi, kryddao pr. stk.............. 150 Hakk 1.fl....................... 1.490 Saltaö folaldakjöt, valiö . 990 Reykt folaldakjöt, valiö . 1.190 KJÚKLINGAR Grillkjúklingar ............... 1.790 Kjúklingabringur ........... 2.210 Kjúklingalæri................. 2.210 Unghænur..................... 1.250 Franskar kartöflur.......... 690 Úrval af nýreyktu hangikjöti Úrval af nýslátruöu svínakjöti léttreyktu og nýju NÝSVIÐIN SVIÐ HREINSUÐ SVIÐ KV.í'-V? flto&fár ¥ffl m STARMÝRI 2 — AUSTURSTRÆTI 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.