Morgunblaðið - 19.01.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979
5
I>jódin var blekkt —
snúum vörn í sókn
Fundaherferð Sjálf-
stæðisflokksins haldið
áfram um helgina
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR
INN efnir til fjögurra funda á
vegum flokksins, í Stykkis-
hólmi. á Patreksfirði. Skaga-
strönd og Eyrarbakka á
morgun. og á sunnudag eru
fundir í Búðardal. Bíldudal og
á Blönduósi.
Fundirnir eru öllum opnir.
og að loknum framsöguræðum
verða almennar umræður og
fyrirspurnir.
Höfn í Hornafirði
Fyrirhugaður fundur í Höfn í
Hornafirði fellur niður af óvið-
ráðanlegum ástæðum.
Stykkishólmur
Kjartan Gunnarsson lögfræð-
ingur og Þorvaldur Garðar
Kristjánsson alþingismaður
verða frummælendur á fundin-
um í Stykkishólmi.
Fundurinn verður í Lionshús-
inu og hefst hann klukkan 14 á
laugardaginn.
Patreksfjörður
Á Patreksfirði verða þeir
Matthías Á. Mathiesen alþingis-
maður og Pétur Sigurðsson
fyrrverandi alþingismaður
ræðumenn. Fundurinn hefst
klukkan 14 á morgun, laugar-
dag, og verður í Skjaldborg.
Skagaströnd
Fundurinn á Skagaströnd
verður á morgun, laugardag, í
félagsheimilinu Fellsborg, og
hefst hann klukkan 14.
Ræðumenn verða þeir Eggert
Haukdal alþingismaður og Ell-
ert B. Schram alþingismaður.
Eyrarbakki
Ræðumenn á fundinum á
Eyrarbakka á morgun verða
þeir Friðrik Sophusson alþingis-
maður, Guðmundur Hallvarðs-
son formaður Sjómannafélags
Reykjávíkur og Olafur G. Ein-
arsson alþingismaður.
Fundurinn hefst klukkan 14 á
morgun, laugardag, og verður í
félagsheimilinu Stað.
Búðardalur
Fundurinn í Búðardal verður
á sunnudaginn klukkan 14, í
Dalabúð.
Ræðumenn verða þeir Kjart-
an Gunnarsson iögfræðingur og
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
alþingismaður.
Bfldudalur
Ræðumenn á fundinum á
Bíldudal verða Matthías Á.
Mathiesen alþingismaður og
Pétur Sigurðsson fyrrverandi
alþingismaður.
Fundurinn hefst klukkan 14 á
sunnudaginn, og verður í félags-
heimilinu Baldurshaga.
Blönduós
Fundurinn á Blönduósi verður
í Félagsheimilinu klukkan 14 á
sunnudaginn.
Ræðumenn verða Eggert
Haukdal alþingismaður og Ell-
ert B. Schram alþingismaður.
Guðmundur
Karlsson
Lárus
Jónsson
Kjartan
Gunnarsson
borvaldur Garð-
ar Kristjánsson
Matthías Á.
Mathiesen
Pétur
Sigurðsson
Eggert
Haukdal
Ellert B.
Schram
Friðrik
Sophusson
Guðmundur
Ilallvarðsson
Ólafur G.
Einarsson.
afslatt
af vörum
verslana okkar
til mönaðarmöta
' Austurstræti 22
T 2. haeö
í ssni 28155
Laugavegi 20. Sími frá skiptiboröi 28155.
Austurstræti 22, sími fra skiptiboröi 28155
TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
WKARNABÆR
Laugaveq Glæsibæ Simi 28155
% V
HHjk #1 -
Á j ^