Morgunblaðið - 26.01.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 26.01.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979 MORöJKr RAFr/NU í() v ijr^sír GRANI GOSLARI Ilve oft á ég að þurfa að segja þér að í veltingi vii ég ekki grænar haunir! Ék veit að þejjar þeir mötuðu tölvu prÓKrammi. fór allt í stcik! eina eftir hans BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Telja, að telja aftur og telja síðan meira er oft besta leiðin til að finna slagi eða leiðir til að fjöljfa þeim og á þetta við bæði við samning í grandi og lit. En vanur spilari telur ekki 1 -2*3-4 jafn- óðum. Talning hans er meir og minna ósjálfráð og likist fremur uppííjöri. þar sem eingöngu er fylgst með afköstum og útbúin heildarmynd samkvæmt þeim. Gott dæmi úr sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Vestur gaf, allir á hættu. Vestur Norður S. ÁD93 H. D105 T. 95 L. KG82 Austur S. K765 S. 1082 H. 4 H. KG82 T. G932 T. D74 L. Á973 Suður L. 1065 S. G4 H. Á9763 T. ÁK106 L. D4 Eftir sagnir, sem litlu máli COSPER Konan mín er feimin við að vera í topplausu tízkunni. „SkottlllækIlingar,, Mikið hefur verið rætt og ritað í fjölmiðlum um skottulækningar, eða svo kallar landlæknir þá aðferð sem þeir, sem ekkert hafa lært, nota til þess að hjálpa sjúklingum. Þegar alvörulæknar, ef ég má nefna þá svo, sem leyfi hafa, gefa sjúklingana upp á bátinn þá tel ég Martein Skaftfells og Einar Jónsson frá Einars- stöðum vera fremsta í flokka lækna ásamt fleirum. Þetta eru saklausar lækningar ' án endur- gjalds. Þess vegna skil ég ekki hvers vegna landlæknir varar fólk við slíkum lækningum ef þær á annað borð hafa borið árangur og hvers vegna er verið að stöðva innflutning meðala úr jurtaríkinu þar sem þau eru viðurkennd af mörgum heimsfrægum prófessor- um að auki. Marteinn Skaftfells á heiður skilið fyrir að hafa flutt þessi meðul inn til landsins og skal ég her nefna nokkur dæmi um lækningarmátt þessara lyfja. Ég þjáðist sjálfur í mörg ár af svefnleysi. Auðvitað fékk ég nokkrar tegundir af meðulum en allt kom fyrir ekki. Síðan fékk ég sterkar höfuðverkjatöflur og eftir nokkurn tíma var ég sofnaður en leið mjög illa þegar ég vaknaði aftur. Ég þorði því ekki að taka þessar töflur aftur en leitaði til Marteins. Þaðan kom hjálpin loksins og síðan hef ég getað sofið eðlilega. Kona nokkur hér á Suðurnesjum þjáðist af þunglyndi og var lögst í rúmið. Henni voru útveguð meðul frá Marteini og hún gengur nú til allra verka bæði úti og inni. Hvað segir landlæknir við þessu? Ég get sannað þetta hvenær sem er, en nú á að fara að eyðileggja heilsu þessarar konu aftur með því að stöðva innflutning þessara jurta- lyfja. Það tel ég mjög varhugavert því ef fólk með þunglyndi og álíka sjúkdóma yrði sett á Kleppsspítal- ann, væri ekki þar með sagt að það fengi engan bata? Ég las grein í einu dagblaðanna um daginn. Þar skrifar 18 ára gamall strákur um veru sína á Kleppsspítalanum og er sú lýsing ekki falleg. Annað hvort var hann sprautaður eða deyfður á annan skiptu spilaði vestur út spaðasexi, þriðja hæsta, gegn fjórum hjört- um. Sagr.hafi lét lágt frá borði, átta og gosi. Vestur var ekki á verði þegar sagnhafi spilaði næst lágu laufi frá hendinni og fékk slaginn á gosa blinds. Eðlilega leist sagnhafa vel á víxltrompanir og hóf því nauðsynlegan undir- búning þegar hann spilaði sig inn á hendina á tígul, svínaði spaða- drottningu og lét laufdrottninguna í spaðaásinn. Síðan trompaði hann lauf heima, tígul í borðinu og aftur lauf á hendinni. F!n þegar fjórða tíglinum var spilað lét vestur gosann og skiptingin á höndunum varð eins og opin bók. Vestur var sannaður með tólf spil í litunum þrem og því aðeins eitt tromp. Sagnhafi trompaði því ekki tígul- gosann, lét heldur spaðann og austur með aðeins fjögur trompin á hendi varð að trompa slaginn af félaga sínum. Austur fékk annan trompslag en sagnhafi ellefu siagi reglulega snyrtilega. A hinu borðinu spilaði vestur út laufás og aftur laufi gegn sama samningi. En í stað þess að reyna víxltrompanir spilaði suður trompunum og lenti þá síðar í vandræðum þegar vörnin gaf ekki færi á sér — einn niður. „Fjólur — mín Ijúfa" Framhaldssaga eftir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóftir Oýddi 43 að hann vildi ekki standa i neinum samningum við unnusta yðar, bara yðar vegna. Þér hafið talað um það hástöfum að þér ga'tuð hugsað vður að koma honum fyrir kattarncf. Að það var sagt cftir að maðurinn var dáinn kemnr ekki málinu við ... — Það er alveg sama ... ég þekkti hann eiginlega ekki neitt ... þér verðið að hlusta á mig. / — Nei. í augnablikinu er ég nú búinn að heyra nóg. Bernild gekk fram og opnaði dyrnar fram í forstofuna. 10 kafli Ef Susanne hafði haldið að með árásinni á veginum. með tortryggni allrar fjöl- skyldunnar á herðum sér og afstiiðu liigregluforingjans — ef hún hafði haldið að hún hefði með þessu náð hámarki þeirra písla sem hennar hiðu á Eikar- mosaba' var það hinn mesti misskilningur. Og það versta við þetta allt var. að hún varð scinna að viðurkenna að hefði hún verið fullkomlega hrein- skilin við Bernild hefði hún ef til vill getað stöðvað trylltan og hamslausan morðingja. En Susanne gerði sér sjálf naumast grein fyrir því að hún heíði ekki verið alveg a'rleg. Þegar hún hneig grátandi niður á stól í forstofunni hafði hún á tilfinningunni að dómur hefði þegar verið kveðinn upp yfir henni. fyrir manndráp af gáleysi og samtímis hefði hun brugðist fjölskyldunni. — Bernild heldur að það sé ég. sniikti hún þegar hún fann að Martin var kominn til hennar og lagði höndina hug- hreystandi á öxl henni. — Nei. það er nú einum of langt gengið. Hún sá að a'ðin á gagnauga Hermanns fra'nda fór aftur að bólgna út, en Magna frænka var aldrei þessu vant ekki með hugann hundinn við sinn elsk- aða eiginmann. ilún horfði aðeins á Susanne. ful) af meðaukmkun og meðaumkun hennar virtist þegar í stað fa>rast yfir á þau hin. Lydia var ekkert að tvínóna við það, heldur bað Susanne hcinlínis afsiikunar á þeim orðum scm hún hafði látið falla nokkru áður, en Gitta sýndi að dregið hafði úr fjandsamiegri afstiiðu hennar m.'ð því að standa upp af stólnum sem hún hafði verið i og ganga um gólf. — Ilvort sem hann hefur verið sleginn niður eða keyrður niður er ekki við neitt okkar hér að sakast. sagði Magna frænka ákvcðin. — Ég er farinn að halda að hann hafi verið sleginn niður. Fyrst þessi rauði sandur fannst í hársverðinum. sagði Ilolm gamli læknir. — Já. auðvitað hefur einhver puttamaður slcgið hann niður. Maður er alltaf að heyra um það. Það var Gitta sem lagði þetta til málanna. — hefur fadkingurinn setzt undir stýri og þegar þeir hafa verið komnir til Arósa hefur hann uppgötvað að Einar væri dáinn og ekki bara meðvitundarlaus og þá hefur hann orðið svo skelfingu lostinn að hann hefur reynt að láta líta út fyrir að um umferðaróhapp hafi verið að ra'ða. — Það eru þúsund mögu- leikar. Það lá við að Lydia va-ri uppnæm og hin hressasta. — Auðvitað eru miigu- leikarnir óteljandi ef maður hefur bara rænu á að reyna að koma auga á það. Ég hallast að því að kenning Gittu sé rétt. Það hefur verið einhver putta- lingur sem hefur þurft að komast til Arósa og gripið til að slá Einar í rot þegar hann hefur vcrið kominn upp í hilinn. — Það ga-ti meira að segja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.