Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 Al GLYSINGA- SÍ.MINN KR: 22480 EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Chabrol höfundur mánudagsmyndariimar MÁNUDAGSMYND Há- skólabíós að þessu sinni verður franska myndin Hliðarhopp eftir nýbylgju- leikstjórann Claude Chabr- ol sem er orðinn íslenzkum kvikmyndaunnendum að góðu kunnur, því að marg- ar mynda hans hafa verið sýndar hér á landi, og þá ekki sízt sem mánudagsmyndir. Hliðarhopp eða Folies Bourg- eoises gerði Chabrol 1975 með eiginkonu hans Stephane Audran í aðalhlutverki ásamt Bruce Dern. Auk þess kemur fram í myndinni fjölda úrvals leikara svo sem Ann Margret, Charles Aznavour og Jean Pierre Cassel. Myndin fjallar um hjónaband bandarísks rit- höfundar og franskrar stúlku af hefðarættum. Þótt þau hafi hist í N.Y. ákveða þau að stofna heimili í París. Eiginkonan ýtir óspart undir ritstörf eiginmannsins og uppskeran verður hver metsölu- bókin á fætur annarri. En hjóna- bandið og samkomulagið eru ekki eins heilsteypt og virðist á yfir- borðinu. AUGLYSIIMGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 Einbýli, raðhús og íbúðir óskast Neðantaldar eignir óskast. Höfum fjársterka kaupendur. Einbýlishús eöa raöhús á einni hæö. Æskileg staösetn- ing Háaleitishverfi, Fossvogur eöa austurhluti borgar- innar. Mjög góö útb. í boði. Sér hæö í vesturbæ meö bílskúr. Sér hæö í Háaleitshverfi meö bílskúr. 3ja og 4ra herb. íbúöir í Breiöholti 1. Auk þess vantar okkur allar stæröir fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast hafiö samband við skrifstofuna. FASTEIGNA HÖLUN FASTEJGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT58-60 SÍMAR-35300&35301 Agnar Ölafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. um 17900 Kópavogur 2ja herb. íbúð. Suðursvalir. Útb. 7 millj. Skerjafjörður Nýlegt einbýlishús í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð sem næst Melaskóla. Kópavogur Efri sér hæð 150 fm. auk bílskúrs. Er að verða tilbúin undir tréverk. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Raðhús Seltjarnarnesi 160 fm. á tveim hæðum auk bílskúrs í beinni sölu eöa skipt- um fyrir stórt nýlegt einbýlishús eða á byggingarstigi. Kjörbúðir í fjölmennum íbúöarhverfum með góöri veltu. Skipti á fast- eign kemur fil greina. Óskum eftir 4ra herb. íbúð í Espigerði, Furugeröf eða Fossvogi. Mjög góö greiðsla við samning og hæsta gangverð fyrir rétta íbúö. Rýmingartími í júní eða júlí n.k. Höfum kaupanda aö litlu innflutningsfyrirtæki eöa framleiðslufyrirtæki. Upplýsing- ar á skrifstofunni. lönaöarhúsnæði Höfum veriö beðnir um að útvega 150—200 fm. iðnaðar- húsnæöi og annað 200—240 fm. Þurfa bæði að vera á jarðhæð. Innkeysla ekki nauð- synleg. Einbýlishús gæti komiö sem greiösla. Eignaskipti Nýlegar sér hæðir í vesturbæ fást í skiptum fyrir nýleg ein- býlishús, ekki undir 200 fm. Fossvogur 4ra herb. íbúö ásamt einstakl- ingsíbúð fást í skiptum fyrir sér hæð með bílskúr. Háaleiti 5—6 herb. íbúð með bílskúr óskast í skipfum fyrir 4ra herb. íbúð með bílskúr á Háaleitis- svæði ásamt góðri milligjöf. Blómvallagata 3ja herb. íbúð á 2. hæð fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð með milligjöf. Vesturbær 3ja herb. íbúð í nýlegri blokk fæst í skiptum fyrir séf hæð í Hlíöunum eða Norðurmýri. Þurfa að vera með bílskúr. Milligjöf. Höfum kaupendur að fok- heldum einbýlishúsum og raðhúsum á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Fasteignasalan Túngötu 5 sölustjóri Vílhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Við Lindargötu 2ja herb. íbúö á jaröhæö í steinhúsi. Sér inngangur, sér hiti. Viö Vesturgötu 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Við Skipholt 3ja herb. vönduö íbúö á 1. hæð. Viö Hjallabraut 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús og búr inn af eld- húsi. Fæst í skiptum fyrir 5 herb. íbúð. Viö Hrafnhóla 3ja herb. íbúð á 7. hæð með bílskúr. Viö Lönguhlíð 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt einu herb. í risi. Viö Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö, bílskúrssökklar fylgja. Viö Æsufell 4ra herb. íbúö á 6. hæö. í smíðum í gamla bænum Glæsilegt einbýli-tvíbýli. Efri hæð hússins er 178 ferm., neðri hæðin 140 ferm. ásamt 60 ferm. bílskúr. Húsiö selst fok- helt. Teikningar á skrifstofunni. í Hólahverfi einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Möguleikar á 2ja herb. sér íbúð á neðri hæö. Seljahverfi raöhús, frágengin að utan með gleri og útihurðum en í fok- heldu ástandi aö innan. Teikningaskrá á skrifstofunni. Iðnðarhúsnæði við Dugguvog 140 ferm. húsnæöi á jaröhæð. Lofthæð 2.70, einar innkeyrsludyr. í Kópavogi Heil húseign að grunnfleti 500 ferm. 4 hæðir. Innkeyrsludyr á jaröhæð og 1. hæð. Húsið selst frágengið að utan með vél- slípuðum gólfum. Teikningar á skrifstofunni. Byggingarlóð raðhúsalóð í Seláshverfi, byggingarhæf nú þegar. í smíöum Einbýlishús í Seljahverfi. Húsið er einangrað meö hitalögn og gleri í skiptum fyrir 4ra—f herb. íbúö í Fossvogi eða Háf leitishverfi. Fasteignaviðskipti Agnar Óiafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. Laxveiðijörð í Árnessýslu er til sólu. Á jöröinni eru 2 íbúöarhús ásamt útihúsum. Tún ca. 40 hektarar hlunnindi stangaveiði. Ofangreind eign hentar mjög vel fyrir félagasamtök þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar tii Mbl. merkt: „Laxveiöi — 5531“. Kaltborö ákonudaginn ídagfrákl. 12—15framreiða kokkarnir á Esjubergi úrval kaldra veislurétta á hlaöborði Auk þess er matsedill dagsins svona: Hádegi: Glóðarsteikt lambalæri. Bernaise. Appelsínuís i ábæti. Kvöld: Rækjukokkteill íforrétt Rauðvínsgljdður hamborgarhryggur með rjómasoðnum aspargus og hrá'salati. Appelsinuis i ábæti. I dag, konudag, er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna aðfara saman út að borða. Munið ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára og yngri Jónas Þórir leikur á orgelið. Þaö er ódýrt aö boröa hjá okkur Veriö velkomin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.