Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 21 ' atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarverzl- unarstjóri Stórt verzlunarfyrirtæki í Rvk. óskar eftir að ráða aðstoðarverzlunarstjóra sem fyrst. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „A — 5570“. Félagsráðgjafi Staða félagsráögjafa við Borgarspítalann er laus til umsóknar. Frekari upplýsingar um stööu þessa veitir framkvæmdastjóri. Umsóknarfrestur til 2. marz 1979. Reykjavík, 16. febrúar 1979, Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Verkfræðingur með reynslu í hvers konar stjórnunarstörf- um, fjármálastjórn og stjórnun verklegra framkvæmda með starfsreynslu erlendis og hér á landi óskar eftir starfi. Áhugamenn leggi nöfn sín á augld. Mbl. fyrir 24. febrúar merkt:„Verkfræðingur — 5533“. \JJ Afgreiðslu- KAUPMANNASAMTÖK _ * _ r M ISLANDS SiaiT Laust til umsóknar er afgreiöslustarf í kjörbúö í vesturbænum. Umsóknareyöu- blöð liggja frammi á skrifstofu K.í. að Marargötu 2. Blikksmiðja B.J. Eyrarvegi 31, Selfossi sími 99-1704 óskar eftir járniðnaðarmanni og nema í blikksmíði. Þú átt næsta leik! Viðskiptafræöinemi meö reynslu af endur- skoöunarskrifstofu, úr banka, af stjórnunar- störfum og skipulagningu, óskar eftir vinnu næsta sumar. Möguleiki á vinnu með námi næsta vetur. Áhugasamir leggi nafn sitt og símanúmer í umslag merkt: „O — 5527“, og sendi auglýsingadeild Mbl. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Iðnaðarhúsnæði óskast 1000 fm iðnaðarhúsnæði óskast sem fyrst, í Reykjavík eöa nágrenni. Tilboö merkt: „Iðnaöarhúsnæöi—5601“, sendist Mbl. Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 350—400 fm iðnaðarhúsnæöi í Reykjavík eöa Hafnarfirði frá 1. apríl. Tilboö óskast send Mbl. merkt: „Iðnaður — 5534“, fyrir 25. febrúar. Góð bújörð óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: „Bújörð — 9913“. Bændur Ung hjón hyggjast hefja búskap með vorinu. Auglýsum eftir góöri bújörö meö fjárbúskap í huga. Kaup eða leiga. Sími 82804 og 25746. mannfagnaðir Árshátíð íþróttakennara- félags íslands veröur haldin í skíöaskálanum Hveradölum 3. marz n.k. og hefst meö boröhaldi kl. 19:30. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 25. febr. Rútuferöir. Uppl. í símum 22883, 74364 og 53257. landb. Arshátíð Sölumannadeild VR Arshátíðin verður haldin aö Hótel Esju 2. hæð föstudaginn 2. mars n.k. Húsið verður opnað kl. 19.00. KALT BORÐ, SKEMMTIATRIÐI, HAPP- DRÆTTI, DANS. þau sem ætla að vera með, verða að skila þátttökugjaldi til einhvers eftirtalinna fyrir föstudagskvöld 23. febr. n.k. í síðasta lagi. Skrifstofa VR, Hagamel 4 s. 26344. Jón ísaksson c/o Matkaup h.f. Vatnag. 6 s. 82680. Jóhann Guömundsson c/o Davíð S. Jóns- son Þingholtsstr. 18 s. 24333. Stjórnin Aðalfundur K.R. veröur haldinn í húsi Slysavarnafélags íslands viö Grandagarö, þriðjudaginn 27. febrúar 1979, kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Lagerhúsnæði Til leigu er ca. 150 ferm lagerhúsnæði í Sundaborg. Húsnæöiö er laust nú þegar. Uppl. eru veittar í síma 81888 milli kl. 9 og 12 f.h. Skrifstofuhúsnæði Heildverslun óskar eftir aö taka á leigu 50—100 ferm. skrifstofuhúsnæöi, sem hægt væri aö skipta í skrifstofu og lagerað- stööu. Æskileg staösetning í austurhluta Rvík. Tilboö leggist inn á augld. Morgunblaösins fyrir 28. feb. merkt: „H — 5603.“ Verslunarhæð Til sölu er 300 fermetra verslunarhæö á besta stað í Keflavík. Selst með innréttingum. Upplýsingar í síma 1977, Keflavík Sumarbústaður eða land undir sumarbústað óskast til kaups. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumarbústaður — 5525“. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu Húsnæði 60—80 fm óskast fyrir verzlun á Laugavegi eöa í miöbæ. Uppl. í síma 22516. Verslunarhúsnæði — Iðnaðarhúsnæði Til leigu ca. 90 ferm. húsnæði á jaröhæð við Auðbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 27569. | bátar — r i I Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip stæröum: Tréskip: 5 — 6 — 9 — 10 — — 15 — 17 — 18 — 25 — — 36 — 40 — 45 — 47 — — 52 — 55 — 56 — 57 — — 64 — 65 — 69 — 73 — — 88 — 91 — 100 og 132. Stálskip: 88 — 96 — 97 — 118 — 120 — 123 — 127 - 138 — 147 — 149 — 157 - 217 — 228 — 247 — 308. af eftirtöldum 11 — 12 — 14 29 — 30 — 35 49 — 50 — 51 58 — 59 — 61 76 — 78 — 81 102 — 104 — ■ 129 — 134 — - 184 — 207 — SKIRASALA-SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSOK LÖGFR. SÍML 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.