Morgunblaðið - 14.03.1979, Side 6

Morgunblaðið - 14.03.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979 I DAG er miðvikudagur 14. marz, sem er 73. dagur ársins 1979. Ardegisflóö í Reykjavík er kl. 06.52 og síödegisflóö kl. 19.10. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 07.52 og sólarlag er kl. 19.24. Sólin er í hádegis- slað í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö er í suöri kl. 01.46. (íslandsalmanakiö). GuA er andi og Þeir sem tilbiðja hann, eiga að til- biðja hann í anda og sannleika. (Jðh. 4, 24). LÁRÉTT: — 1 heilnæman, 5 keyrði, 6 gleðet yfir, 9 rekkju voð, 10 frestaði, 11 fangamark, 13 krota, 15 karldýr, 17 afl. LÓÐRÉTT: - 1 skeili, 2 klampa, 3 strik, 4 ferskur, 7 rati, 8 nytjaland, 12 fjötur, 14 gvif- dýr, 16 keyr. Lausn gfðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 saumum, 5 T.I., 6. ófagra, 9 nón, 10 ól, 11 al, 12 all, 13 Mist, 15 ÓIi, 17 talinn. LÓÐRÉTT: — 1 spónamat, 2 utan, 3 MIG, 4 mjalii, 7 fóli, 8 ról, 12 Atli, 14 sól, 16 in. | HEIMILISDÝR | í FYRRINÓTT, í norð- an-þræsingnum, fór frostið niður í 12 stig á Þingvöllum og í Æðey. — Hér í bænum var 7 stiga frost. Uppi á hálendinu var frostið 16 stig. Næturúrkoman var mest á Staðarhóli og Mánárbakka, 3 millim. Reykjavik Var böðuð vetrarsólinni í níu og hálfa klukkustund á mánudaginn. DÓMKIRKJAN - Fótsnyrt- ing fyrir aldraða í sókninni á vegum kirkjunefndar kvenna er alla þriðjudaga kl. 9—12 árd. að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Túngötu). Tekið er á móti pöntunum í síma 34855. HVÖT félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, heldur hádegisfund n.k. laugardag 17. marz kl. 12-14 í Sjálf- stæðishúsinu Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Gestir fundar- ins verða Guðrún Erlends- dóttir formaður Jafnréttis- ráðs og Anna Sigurðardóttir forstöðumaður Kvennasögu- safns íslands. Léttar veiting- ar verða og félagskonur mega taka með sér gesti. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. Gest- ur fundarins verður Kristján Jónasson læknir. | iviessuR | FÖSTUMESSUR: BÚSTAÐAKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Kirkjugestir eru vinsarr'eg- ast beðnir að hafa með ‘‘r Passíusálmana. Sungin v^rð- ur Litanía sr. Bjarna Þor- steinssonar. Organisti Sig- urður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. FRÁ HOFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Mæli- fell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gærmorgun kom togarinn Arinbjörn af veið- um og landaði hann aflanum hér. Litlafell kom úr ferð í gærdag og fór aftur í gær- kvöldi. Selá fór áleiðis til útlanda í gær, en á ströndina fóru Skaftafell, Úðafoss, Fjallfoss og Ljósafoss. — I gærkvöldi voru væntanlegir frá útlöndum Skógafoss og Mánafoss og í gærkvöldi átti Brúarfoss að koma að utan, eftir viðkomu í Keflavík. [ A.MEIT DG C3JAFIR | ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Mbl. N.N. 10.000, Anna Þórarinsd. 500, N.N. 5000, G.G. 500, H.E.T./13 3000, V.K. 5000, Frá hjónum 10.000, Helga 1000, J.M. 1000, S.G. og J.J. 5000, SÁP 500, RES 300, Ása 2000, A.V. 5000, U.A. 10000, G.L. 3000, S.H.S. 1000 G.H. 5000, K.R. 10.000, Þórunn 1000, M.S.G. 10.000, Inga 2000, R.J. 5000, I.M. 5000, N.N. 16.500, Þ.E. 1500, M.E. 5000, Hafrún 1000. i-----■ — »wv/3/ G-MUVD ----------------— ■ Mikil samkeppni er orðin innan ríkisflugfélaganna um að fá að fljúga með flugmálaráð- herra! 1 GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Þóra Stephensen og Andrés Svavarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 4, Rvík. (Ljósm.þj. MATS.). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hildur Garðars- dóttir og Guðmundur M. Sig- urðsson. — Heimili þeirra er að Kjarrhólma 20, Rvík., og Kristín Sigfríður Garðars- dóttir og Halldór Hreinsson. — Heimili þeirra er í Okla- hómaborg í Bandaríkjunum. (Barna & fjölskyldu- ljósmyndir). f NESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Marta Loftsdóttir og Sveinn Harðarson. Heimili þeirra er að Laugateigi 29, Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS). KVttLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna í Reykjavík, dagana 9. marz til 15. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í INGÓLFSAPÓTEKI. En auk þess verður LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,. sími 81200. Allan sóiarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 si'mi 21230. Gongudcild cr lokuð á hclKÍdÖKum. Á virkum döKum kl: 8—17 er hæsjt að ná samhandi við lækni í slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. ADf\ A A ACIIJC Reykjavík sfmi 10000. - UnU UAlaOinC Akureyri sími 96-21840. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPlTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudÖKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÓDIN, Kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á holgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til' kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lcstrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. ncma laugardaga kl. 9—12. Út- lánssaJur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dajja kl. 10—12. ÞJ&)MINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýningin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — Afgrciðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. hcilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27. sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opið til almcnnra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnithjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ cr opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14—22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16. sunnudaxa 15—17 |>eKar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis ti, kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynníngum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVÁKT nÁ Akureyri voru samkvæmt HÍðasta manntali 3400 íbúar og hafði fjölgað um 200 árið sem leið.“ - O - „FRÁ Dayton í Florída er símað, að Englendingurinn Seagrave hafi sett nýtt heimsmet í bifreiðaakstri er hann náði rúmlega 230 mflna hraða á klukkustund.“ - O - LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík, Hermann Jónasson, birti aðvörun til „fjölda manna er reka allskonar verzlun, farand og umboðssölu í bænum án þess að þeir hafi verziunarleyfi eins og þeim er þó skylt.. / GENGISSKRÁNING NR. 49 - 13. marz 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup S.ts 1 Bandaríkjadollar 324,80 325,80* 1 Stnriingspund 664,50 a«s,ia' 1 Kanadadoltar 277,35 278,05* 100 Danakar krónur 8248,60 62*4,00• 100 Norskar krónur 6373,60 6388,30* 100 Saanakar krónur 7437,30 7455,60* 100 Finnak mörk 8181/40 8201,50* 100 Franakir frankar 7588,80 7007,50* 100 Balg. frankar 1104/40 1107,10* 100 Sviaan. frankar 19362/40 19410,20 100 Gyllini 16188,60 16228,50* 100 V.-Þýzk mörk 17478,10 17521,20 100 Lírur 38/40 38,50 100 Auaturr. Sch. 2389,10 2395,00* 100 Eacudoa 680,20 681,90* 100 Paaatar 470,10 471,20* 100 Yan 155,82 156,20* \ * Brayting fré aíóuatu akráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. r------------------------------- á GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIR 13. marz 1979 Eíning Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 357.28 358.16* 1 Sterlingapund 730.95 732.71* 1 Kanadadollar 305.09 305.86* 100 Danakar krónur 6873.46 6890.40* 100 Norakar krónur 7010.96 7028J23* 100 Saanakar krónur 8181.03 8201.16* 100 Finnak mörk^ 8999.54 9021.65* 100 Franakir frankar 8347.68 8368.25* 100 Balg. frankar 1214.84 1217 J1* 100 Sviaan. frankar 21296.64 21351% 100 Gyllini 17807.46 17851J5* 100 Pýzk mörk 19225.91 19273.32 100 Lfrur 42J24 42.35 100 Auaturr. Sch. 2828.01 2634.50* 100 Eacudoa 748Ú22 750.09* 100 Peaetar 517.11 518J2 100 Yan 171.40 171J2 * Broyting frá efðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.