Morgunblaðið - 14.03.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979
7
Forsíöan
gegn
leiöaranum
Leiðari Þjóðviljans í
gær hefst á Þessum réö-
herralegu oröum: „Nú
horfir svo, að samkomu-
lag takist millí ríkis-
stjórnarflokkanna um
samstarfsgrundvöll í
efnahagsmálum, er nægi
til sameiginlegs frum-
varps um pau efni er
beöið hafa stefnumörk-
unar um sinn ...“ Þetta
var sá boðskapur sem
Þjóðviljinn birti lesend-
um sínum úr ritstjóra-
penna í gær og lesinn var
í ríkisfjölmiöli í eyru al-
pjóöar.
Ekki var forsíða Þjóð-
viljans á sama máli og
leiðarinn. Fimm dálka
fyrirsögn á forsíðu segir
i
„Vísitölumálin í hnút...
löngum kvöldfundi í
stjórninni frestað...“
Litlu neðar á sömu síðu
er birt fyrirsögn með
stórletri: „ASÍ segir NEI“,
sem minnir óneitanlega á
lyktir vinstri stjórnar
1958, er stjórn Hermanns
Jónassonar var í raun
felld á ASÍ-Þingi. Þessar
gagnstæðu staðhæfingar
í leiðara og á forsíðu
Þjóðviljans minna á, að
ekki er nóg með aö
stjórnarflokkarnir séu í
hárinu hver á öðrum,
varðandi efnahagsmálin,
heldur eru Þeir innbyrðis
eins og hnefaleikahring-
ur, hvar leikreglur
„ípróttarinnar" hafa
gleymst.
Vikum saman hefur Ól-
afur Jóhannesson verið
aö mála efnahagsstefnu á
stafn stjórnarheimilisins.
Samstarfsflokkarnir hafa
til skiptis skekið stigann,
sem hann stendur í, Þann
veg að „listaverkið" varð
hálfgerð furðusmíö í stíl
hinna opnu enda. Ef
marka má forsíðu Þjóö-
viljans í gær hefur Al-
Þýöusambandið fært burt
einn stjórnarbingmaður
orðaði Það á dögunum.
Margt bendir til Þess,
að í Þingflokkum AlÞýðu-
bandalags og AlÞýöu-
flokks séu aðeins Þrír — í
hvorum Þingflokki —
sem eru í raun ánægðir
með stjórnarsamstarfið,
og vilji láta ráðherrana
sitja. Þetta eru ráðherr-
arnir sjálfirl Máske tekst
Þeim að færa stigann
undir fætur forsætisráö-
herra, úr höndum Al-
Þýðusambands íslands,
svo hann geti lokið efna-
hagsmyndverkinu. Það
verður gaman að sjá,
hvort má sín meir stað-
hæfingin í leiðara Þjóö-
viljans eða andstaða
hennar á forsíðu blaös-
ins.
Þjóövilja-
ritstjóri á
Nató-
ráöstefnu
Greinilegt er aö fjöl-
menn, málefnaleg og vel-
Ráðstefnan var haldin í
tilefni 30 ára starfs Atl-
antshafsbandalagsins, 30
ára friðar í Evrópu og
stöðvunar á útpenslu
Sovétríkjanna, sem færði
alla Austur-Evrópu í fang
sér upp úr síðari heims-
styrjöldinni, en hefur síð-
an ekki aukið áhrifasvæöi
sitt um einn Þumlung — í
Þeim heimshluta. Einn af
ritstjórum Þjóðviljans,
Árni Bergmann, óskaöi
eftir Því sérstaklega að fá
að sitja Þessa „Natóráö-
stefnu“, sem boöuð var
fyrir meðlimi SVS. Var
honum að sjálfsögðu
heímil fundarsetan. j frá-
sögn í Þjóðvilja í gær
kemur síðan „klippt og
skorið“, pað sem hann sá
á ráöstefnunni, gegnum
gleraugu Þess áróðurs-
hlutverks, er hann gegnir
á Þjóðviljanum.
Þrátt fyrir frásagnar-
mátann, sem ekki er ná-
kvæmari en Þjónar til-
gangi skrifanna, er Þó
hverjum glöggum les-
anda Ijóst, að ritstjórinn
hefur orðið fyrir miklum
vonbrigðum með Það,
hve ráðstefnan tókst vel
^SaníhíjrtöaniOtnia'li niiðsWrnar ASl lerðl^BaTlátnmi:
r,7// L:V//ASÍ SEGIR NEI]
r#//#/yi'y / Miwiorn Aiþy«u«m • Veröha’tur I. júni a.m.k. 4% minni I
’J L' 1 • A / I S2UST cn iw> óbreytt vbilðlukerfi SSrT55."« i
mam ^ u > 11. . .„uliiai m mn ■
il97s —SO Ibl.-H. SrK
Löngum kvöldfundi í stjórninni frestað til kl. 16 í dag:
I VKimUJMÁ UN t HNÍJT
stigann, sem forsætis-
ráðherrann stóð í, svo
hann hangir nú á penslin-
um einum saman, eins og
heppnuð ráðstefna Sam-
taka um vestræna sam-
vinnu hefur farið illa fyrir
brjóstið á Þjóðviljanum.
og sýndi sterka sam-
stöðu lýðræðisflokkanna
priggja í utanríkis- og
öryggismálum.
Úrvaliö
Umboö fyrir amerískar, enskar og
japanskar bifreidir. Allt á sama stað
erhjáAglí
CONCORD 2ja dyra 6 cyl. 258 cid.
vél sjálfskiptur meö vökvastýri, afl-
hemlum, upphitadri afturrúðu og „De
Luxe” útfærslu, þ.e.: Hallanleg sæti
með plussáklæði, viðarklætt mæla-
borð, vinyl toppur, teppaíögð geymsla
ásamt hlíf vfir varahjól, hliðarlistar,
krómlistar á brettaköntum, síls og
kringum glugga, klukka, D/L hjól-
koppar, D78 X 14 hjólbarðar meö
hvítum kanti, gúmmíræmur á högg-
vörum og vönduð hljóðeinangrun.
Verð kr 5.250.000
fyrir amerískan lúxusbíl
meðölluþessu!
amCONCORD
Skv. gengisskrán-
ingu í dag.
Allt á sama stað
Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700
EGILL VILHJALMSSON HE
Fræðslu-
fundur
veröur haldinn fimmtudaginn 15. marz kl. 20.30 í
Félagsheimili Fáks.
Litskuggamyndir frá Landsmótinu sl. sumar.
Umræöur um mótahald í framtíöinni.
Frummælandi Pétur Hjálmsson.
Hestamannafélagið Fákur.
Miðvikudaginn
14. marz kl. 20:30
halda WILHELM og IB LANZKY-OTTO tónleika í
Norræna húsinu. A efnisskrá eru verk e. Mozart,
Kofron, Danzi, Sylvan og Niels Viggo Bentzon.
Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu hússins og við
innganginn.
NORRíNA HUSIO POHjOLAN TAIO NORDENS HUS
Karlmannaföt nýkomin
Verð kr. 14.900-
Karlmannaföt eldri geröir, sem eru aftur oröin
tízkuföt kr. 11.500,-
Terelynebuxur frá kr. 4.000.- og fl. ódýrt.
Andrés Skólavörðustíg.
Opið föstud. til kl. 7 og laugardaga til kl. 12.
Til sölu
323 3 dyra sjálfskiptur árgerð ’78ekinn 14.000
323 5 dyra “ ’78 “ 12.000
323 5 dyra “ ’78 “ 50.000
818 2 dyra coupe “ ’78 “ 12.000
929 4 dyra „ “ '17 “ 41.000
616 4 dyra “ '11 “ 37.000
929 Station “ ,’76 “ 57.000
1212 dyra hardtop “ '16 “ 36.000
616 2 dyra “ '16 “ 40.000
929 4 dyra “ '16 “ 70.000
929 2 dyra hardtop “ ’74 “ 87.000
Athugið:
6 mánaða ábyrgð ofangreindum bílum. ffylgir öllum
BÍLABORG HF.
SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299
Kaupendur notaöra bifreiða athugiö!
Mazda umboöiö Bílaborg hf. hefur ávallt á
boöstólum úrval notaðra Mazda bíla meö
6 mánaöa ábyrgö.
Tryggið fjármuni yðar og viöskipti sem
best.
BÍLABORG HF
SMIDSHÖFDA 23 simar: 812 64 og 81299