Morgunblaðið - 14.03.1979, Síða 10

Morgunblaðið - 14.03.1979, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979 C-stigs námskeið C-stigs námskeiö sem samsvar- ar II. stigi fyrri námskeiða, verður haldið 16—19 marz n.k. Námskeið- ið er miðað við 20 þátttakendur og verða umsóknir teknar til greina í þeirri röð sem þær berast. Nauð- synlegt er fyrir þá sem lokið hafa I. stigs námskeiði (Samkv. eldri námsskrá) að sækja þetta C-stigs námskeið (II. stig), eru því þjálfar- ar sem lokið hafa eldra I.stigi hvattir til að sækja þetta nám- skeið. Einnig eru þau félög sem ráðið hafa þjálfara sem lokið hafa eldra I. stigi, til starfa, hvött til að senda þau á fyrrgreint námskeið. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu KSÍ sími 8 44 44, og skal þátttaka tilkynnt þangað. Helgina 2—5 mars s.l. hélt Tækninefnd KSÍ A—stigs þjálf- aranámskeið. Námskeið þetta er einskonar forstig miðað við fyrri námskeið I. II. og III. stigs. Námskeiðið sóttu 12 þjálfarar og tókst það í alla staði vel. Vesturbær Höfum veriö beönir aö útvega 4ra—5 herb. íbúö í Vesturbæ. Útb. allt aö 25 millj. Reykjavík Hefi kaupanda aö góöri 3ja eöa 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Góö útborgun. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Einbýli — Smáíbúðahverfi Þetta hús er í algjörum sér flokki, aöalhæö ca. 120 fm. Skiptist í tvær stofur, eidhús, herb., baö og þvottahús. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og snyrting. í kjallara sánabaö og sjónvarpsstofa. Upphitaöur bílskúr ca. 40—45 fm. Húsiö er aö öllu leyti í toppstandi. Verðupplýsingar í síma, frekari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg t • 200 Kópavogur • Slmar 43466 S 43805 82455 Raðhús — Breiðholti Höfum fjársterka kaupendur aö rahúsum í Breiöholti, t.b. og á byggingarstigi. Margvísleg eignaskipti möguleg eöa allt aö því greiösla út í hönd. FIGNAVER SIT Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. ★ Háaleitishverfi — skipti, skipti íbúöareigendur viö Háaleitisbraut, viljiö þiö skipta á íbúðum. Hef fjölda eigenda aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum sem vilja skipta. Hafið samband sem fyrst. ★ Raðhús — Seláshverfi Raðhús í smíöum með tvöföldum bílskúr. ★ 5 herb. íbúð Hvassaleiti 5 herb. íbúö á 4. hæö með bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúö í Háaleitishverfi. ★ Sér hæð — Norðurmýri 4ra herb. íbúö á 1. hæö meö bílskúr. Sér hiti, sér inngangur. Auk 3 íbúðarherb. í kjallara, með eldhúsaöstööu og snyrtingu. Eignin selst saman eða í sitt hvoru lagi. ★ 5 herb. íbúð — Breiðholt 5 herb. i'búö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. ★ Iðnaðarhúsnæði — Ártúnshöfði 600 ferm. iðnaöarhúsnæöi með góðum innkeyrslum. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178- Lögm. Jón Óiafsson. Norðangarður á ísa- firði fyrir helgina ísafirði, 9. marz NORÐANGARÐUR var hér í gær, fimmtudag, með stórhríð og frosti. Ekki er þó vitað um nein alvarleg óhöpp. Línubátar voru ekki á sjó, en togararnir komu flestir til hafnar og lönduðu. í morgun var komið blíðskapar- veður, og voru snjóruðningstæki bæjarins búin að ryðja allflestar götur á hádegi. Flugveður var hið ákjósanlegasta, og fóru flugvélar Flugleiða alls um þrjár ferðir hingað. Tvær voru fyrir hádegi og ein síðdegis. Síðdegisvélin tafðist um stundarfjórðung, þar sem far- þegabíllinn úr Bolungarvík tafðist vegna þess að snjóflóð féllu á Óshlíðarveg. Það kom Isfirðingum nokkuð á óvart að skammta þarf mjólk á meðan samgöngur eru í þetta góðu lagi, en í dag var skammtaður 1 % lítri á mann til þriggja daga. I Bolungarvík mun hafa verið orðið alveg mjólkurlaust fyrir hádegi. Virðist þetta vera í nokkurri mót- sögn við þær umræður um offram- leiðslu búvara, sem nú fer fram syðra. _ úifar. Vilja Mjög fjársterkur byggingaraðili óskar eftir kaupum á rétti til byggingar á verslunar- og eöa íþúöarhúsnæöi. Ymis konar skipti eöa samstarf gæti komiö til greina. TilPoð sendist Morgunblaðinu merkt: „Á — 092“. FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 19255 Austurbær 2ja herb. Vorum aö fá í sölu skemmtilega jaröhæö um 70 fm. Mikið ný- standsett, m.a. eldhúsinnrétt- ing. Jón Arason, lögmaöur málflutnings- og fasteignasala, Sölustjóri Kristinn Karlsson, múrarameistari. Heimasími 33243. Miðtún Nýstandsett 3ja herb. kjallara- íbúö. Ósamþykkt. Útb. 6.5—7 millj. íbúöin getur losnaö nú þegar. Tvær einstakiingsíbúðir í gamla bænum Góð kjör. (2ja herb. íbúöir). Kópavogur Lítil 2ja herb. íbúö i' nýlegu húsi meö vönduðum innréttingum (kjallari). Seljendur Höfum kaupendur aö flestum stæröum íbúða, raöhúsa og einbýlishúsa á Reykjavíkur- svæðinu. Haraldur Magnússon viðskiptafræöingur, Siguröur Benediktsson, sölumaöur. Rofabær 2ja herb. úrvals íbúö á 1. hæö. íbúöin sem öll er á móti suöri. Laus 1. maí. Breiðholt 7 herb. Stórglæsileg íbúð í háhýsi. Einstakt útsýni. Bílskúr fylgir. Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúö viö Öldutún. íbúöin er laus nú þegar. Breiðholt, einbýli Bráöfallegt, fokhelt einbýlishús í Seljahverfi. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Austurbrún 2ja herb. Mjög góð íbúö ofarlega í há- hýsi. Ibúöin fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. Milligjöf í peningum, staögreidd. Breiöholt einbýii Fullbúiö einbýlishús í Hóla- hverfi. Nánari upp. á skrifstofunni. Vesturbær 4ra herb. Séhæö með bílskúr. Fæst ein- göngu í skiptum fyrir stærri eign í vesturborginni. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Má vera á byggingarstigi. Höfum kaupendur aö ódýrum, 2ja og 3ja herb. íbúðum. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Simar 33510, 85650 oc 85740 Grétar Haraldsson hrl Sigurjón An Sigurjónsson Bjarm Jónsson Kvöldsími 20143. í dag- vistar- málum „Næg og góð dagvistarheimili fyrir öll börn“ verður yfirskriít útifundar og kröfugöngu sem efnt verður til 24. mars næstkom- andi, og þann 8. mars síðast liðinn hófst undirskriftasöfnun til stuðnings fyrrnefndu kjörorði. Starfshópurinn sem fyrir þessum aðgerðum stendur er myndaður af fulltrúum frá Iðnnemasam- bandi íslands, Félagi einstæðra foreldra, Nemendaráði Kennara- háskóla íslands. íbúasamtökum Vesturbæjar, fbúasamtökum Þingholtanna, Rauðsokkahreyf- ingunni, Sjúkraliðafélagi íslands, Stéttarfélagi íslenskra félagsráð- gjafa, Stúdentaráði íslands, Stétt- arfélagi íslenskra félagsráðgjafa, Stúdentaráði Háskóla íslands, 8. mars hreyfingunni og Framfara- félagi Breiðholts. I fréttatilkynningu frá þessum aðilum segir, að tilgangurinn með þessum aðgerðum sé að gefa kröf- unni um næg og góð dagvistar- heimili aukinn slagkraft, og að markmiðið með samstarfi framan- talinna aðila sé að knýja á um úrbætur þessum málum. Er stefnt að því að safna 15 til 20 þúsund undirskriftum á næstu tveimur mánuðum, en síðan er ætlunin að fjölmenna á fund borg- aryfirvalda og afhenda undir- skriftirnar. 29555 Kríuhólar 2ja herb. 55 ferm. á 7. hæö. Verö 11 millj., útb. 9 millj. Suðurhólar 4ra herb. íbúö. Verö tilboð. Höfum á skrá mikinn fjölda af eignum. Leitiö upplýsinga. Vantar allar geröir eigna á söluskrá. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.