Morgunblaðið - 14.03.1979, Side 20

Morgunblaðið - 14.03.1979, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinn óskast á línubát er geröur er út frá Grindavík. Upplýsingar í síma 72213 og 92-8483. Háseta vantar á netabát frá Djúpavogi. Upplýsingar í síma 97-8859. Matsvein og háseta vantar á 100 tonna netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-2687. I Fiskmatsmaður Viö óskum aö ráöa fiskmatsmann sem fyrst. Uppl. í símum 93-8206 93-8406. 93-8146. Hitaveitustjóri Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir aö ráöa hitaveitustjóra. Starfssviö: Verklegt eftirlit og umsjón meö daglegum rekstri. Uppl. um menntun og fyrri störf skal skila til undirritaös fyrir 31. marz n.k. Sveitarstjóri Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn. Matreiðsla Hjón óska eftir vinnu viö mötuneyti. Vön matreiöslu. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „Vön —094“. Háseti Vanan háseta vantar á netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. í símum 99-3619 og 25741. Afgreiðslufólk óskast nú þegar Uppl. hjá verzlunarstjóra, ekki í síma. Síld og fiskur, Bergstaöastræti 37. Starf við innheimtu og sendiferðir hjá hafnarskrifstofunni er laust til um- sóknar. Umsækjandi sé minnst 16 ára og æskilegt er aö hann hafi vélhjól til afnota. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir laugardaginn 24. marz n.k. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Saumakonur Saumakonur óskast nú þegar, helst vanar I buxnasaum. Fatagerö Ara og Co. (Faco). Uppl. í síma 17599. | Háseta vantar á Glófaxa VE 300, til netaveiöa. Upplýsingar í síma 98-2188 og 98-1352. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar saumakonur til starfa strax. Góö vinnuskilyrði, unniö eftir bónuskerfi. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staönum eöa í síma 82222. i Trésmiðir óskast Byggingarfyrirtæki á Norö-Vesturlandi I óskar eftir að ráöa 1—2 trésmiði. Þurfa að hafa reynslu í innréttingasmíöi. Góö vinnuaöstaöa. Möguleiki á aö útvega húsnæöi. Tilboð, meö uppl. um aldur fjölskyldustærð og fyrri störf leggist inn auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Trésmiöir — 5623“, fyrir 30. þ.m. Okkur vantar karlmenn í fiskvinnu. Fæöi og húsnæöi á staðnum. DÚKUR HE Skeifan 13, Reykjavík. Upplýsingar í síma 92-8144. Hraöfrystihús Þórkötlustaöa, Grindavík. &ristján Helgason: Nokkrar athugasemdir - við þingsályktunartillögu Alberts Guðmundssonar um nám í símvirkjun Eins og kemur fram í þings- lyktunartillögu Alberts íuðmundssonar er símvirkjun kki lögvernduð iðngrein og er það niður. Hugmynd Alberts um að ;era símvirkjun að námsgrein í ðnskóla er ekki ný af nálinni. Á runum upp úr 1920 og fram yfir 930 stunduðu nokkrir nemendur iám í símvirkjun í Iðnskólanum í leykjavík og hlutu verkþjálfun ijá Landssíma Islands. Þessi til- ögun þótti ekki reynast vel og var elld niður. Fjarskiptakerfið (símakerfið) ar þá tiltölulega einfalt miðað við em nú er. Eg vil leyfa mér að fast um að iðnskólar hafi efni á ð hafa þann tækjabúnað, sem >arf til kennslunnar í dag. Því til tuðnings vil ég benda á að það antar sjálfvirka síma fyrir sím- otendur í sveitum og bæjum. Það r því ekki sennilegt að þjóðfélagið afi efni á að setja upp í iðnskól- na hinar ýmsu gerðir sjálfvirkra ímstöðva, örbylgjutækja, itórra), útvarps- og sjónvarps- enda svo eitthvað sé nefnt. Viðræður hafa farið fram milli óst- og símamálastofnunar og )nskólans í Reykjavík um hugs- nlegan möguleika á samræmingu ímvirkja- og iðnnáms (útvarps- virkjun). í þessum viðræðum kom fljótlega fram að Iðnskólinn taldi að Póst- og símamálastofnun yrði að útvega kennslukrafta fyrir hið sérhæfða símvirkjanám og stofn- unin yrði ennfremur að sjá um verk- og starfsþjálfun vegna þeirra dýru og sérhæfðu tækja, sem þyrfti til þessarar kennslu. Spurningin er því sú, hvað er unnið við að setja símvirkjanámið inn í iðnskóla ef stór hluti af náminu þarf eftir sem áður að vera á vegum Póst- og símamála- stofnunar. Við verðum að gera okkur grein fyrir að iðnnám er ekki eingöngu bóklegt nám, heldur sambland af bóklegu- og verklegu námi og að lokum verkþjálfun. Nú er sá tækjabúnaður, sem þarf til verkkennslu og verkþjálfunar í hinum ýmsu iðngreinum mjög mismunandi dýr og stærð búnaðarins mjög mismunandi. Við getum tekið dæmi: Sjónvarps- eða útvarpsviðtæki og sjálfvirka sím- stöð. Fyrrnefnd tvö viðtæki er hægt fyrirhafnarlítið að taka með sér og nota sem þjálfunartæki hvar sem er. Hægt væri að taka dæmi um (stóra) útvarps- og sjónvarpssenda, örbylgjutæki og ýmsan annan fjarskiptabúnað, sem vegna stærðar og kostnaðar er ekki hægt að flytja á milli staða til notkunar við kennslu. Tillögumaður bendir réttilega á að nú er unnt að ljúka iðnnámi frá iðnskóla í mörgum starfsgreinum án þess að nemandinn þurfi að vera á námssamningi í greininni. Þær þjóðir sem reynt hafa að losa sig við meistarakerfið í iðnnámi og taka námið alfarið inn í iðnskóla munu nú vera komnar á þá skoðun að blandað kerfi reynist best. Óheppilegt sé að rjúfa tengslin algerlega milli skóla og vinnu. Um símvirkjanám og starfs- ráðningu meðan á námi stendur vil ég segja þetta: Auglýst er eftir nemendum í símvirkjanám og það gert bæði í dagblöðum og útvarpi. Nemendur gangast undir inntökupróf í stærð- fræði, ensku og dönsku. Þetta er samkeppnispróf þar sem próf- árangur sker úr um hverjir komist að í nám. Engin skilyrði eru sett um að viðkomandi hafi unnið áður hjá Póst- og símamálastofnun. Á námstímabilinu vinna nemendur hjá Pósti og síma og tei ég það eðlilegt þar sem verklegt nám fer fram á hinum ýmsu vinnustöðum. Bóklegt og verklegt nám er því samtengt. Starfsþjálfunin fæst með því að vinna við fjarskipta- búnað sem er í notkun hjá Póst- og símamálastofnuninni. Að námi Aðalræðismannshjón- in heiðursgestir Vest- ur-íslendinga Þjóðræknisfélag Vest- ur-Islendinga hefur 60. árs- fund sinn 6. og 7. apríl n.k. í Winnipeg. Heiðursgestir fundarins verða ívar Guðmundsson aðalræðismaður Islands í New York og Barbara kona hans. Heldur ívar aðal- ræðuna á fagnaðinum. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU loknu eru símvirkjar ekki skuldbundnir til að vinna áfram hjá Póst- og símamálastofnun og mun ísland vera eina Norðurland- ið, sem ekki setur það sem skilyrði að námi loknu. Til fróðleiks er rétt að benda á að á öllum hinum Norðurlöndun- um eru reknir sérstakir skólar fyrir starfsfólk pósts og síma. Það gefur okkur því ákveðna vísbend- ingu um að námið er sérhæft og ekki auðvelt að aðlaga það hinu almenna skólakerfi. Ég tel að þessi þingsályktunar- tillaga sé flutt af vanþekkingu á eðli málsins. 10. marz 1979 Kristján Helgason (var Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.