Morgunblaðið - 14.03.1979, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 14.03.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979 21 | smáauglýsingar — smáauglýsingar Bílaútvarpstæki Verö frá kr. 17.750 m/hátalara. Sambyggt bílaútvarp og stereo kassettutæki. Verö frá kr. 5.800 m/hátölurum. Póstsendum. F. Björnsson radióverslun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Ung Þýzk kona óskar eftir áhugaveröu skrif- stofustarfi hálfan daginn (fyrir hádegi) á tímabilinu byrjun apríl — byrjun júlí. Góö ensku- og frönskukunnátta og undirstööu- þekking í íslensku. Uppl. í síma 74473 kl. 10—12. Til sölu góö 3ja herb. neöri hæö. Allt sér. Góö 3ja herb. efri hæö. Stór bílskúr. Hef kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum. Einnig fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi. Mjög góö útb. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. IOOF 9 = 1603148’/2 = Spkv. □ Glitnir 59793147 = 7. IOOF 7 = 1603148% = Fl. Tilkynning frá félaginu Anglia Árshátíö félagsins veröur haldin aö Hótel Loftleiöum, föstudag- inn 23. marz og hefst kl. 20. Heiöursgestur er Sian Phillips Livía í sjónvarpsþáttunum Ég Kládíus. Aögöngumiöar veröa seldir frá kl. 15—18, laugardag- inn 17. og sunnudaginn 18. marz aö Aragötu 14. Miöar veröa ekki teknir frá. Boröa- pantanir eru á sama staö. Upplýsingar í síma 13669. Stjórn Anglia. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. smáauglýsingar smáauglýsingar Kristniboössambandið Almenn samkoma verður í kristniboöshúsinu Betanía Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Susie Bachmann og Páll Friöriksson tala. Atlir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 11798 og 19533. Kvöldvaka 14. marz kl. 20.30 aö Hótel Borg. 1. Kvæöiö Áfangar eftir Jón Helgason prófessor, í myndum og máli. Flytjendur Siguröur Þórarinsson prófessor og Óskar Halldórsson lektor. Grétar Eiríksson sýnir myndirnar. 2. Myndagetraun. Allir velkomn- ir meöan húsrúm leyfir. Aögang- ur ókeypis. Feröafélag íslands. Fundur veröur í KR-heimilinu í kvöld, miövikudaginn 14. marz kl. 8.30. Kynntir verða vorlaukar frá Blómavali. Mætió vel og stundvíslega. Stjórnin. IOGT St. Einingin Nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni viö Eiríksgötu. St. Framtíöin nr. 173, kemur í heimsókn. Kosning fulltrúa til þingstúku. Símatími Æt. kl. 16—18, ísíma 71021. Æöstitemplar. Kvenfélag Neskirkju Fundur veröur haldinn í safn- aöarheimili Neskirkju, í kvöld miövikudaginn 14. marz kl. 20.30. Hjónin Katrín og Gísli Arnkelsson sýna myndir og segja frá dvöl sinni í Konsó. Kaffiveitingar. Stjórnin. Laugarneskírkja Kirkjukvöld verður í kvöld miövikudag kl. 20.30. Dr. Þórir Kr. Þóröarson, prófessor flytur erindi um hlutverk og stööu Gamlatestamentisins í kirkjunni. Einnig verur fjölbreytt tóntist. Sóknarprestur. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Bolvíkingar í Reykjavík og nágrenni Árshátíö Bolvíkingafélagsins veröur haldin á Hótel Borg n.k. föstudag kl. 20.30. Mjög góöir skemmtikraftar. Mætum öll vel og stundvíslega. Stjórnin Aðalfundur Skaftfellingafélagsins í Reykjavík veröur haldinn í Hreyfilshúsinu viö Grensásveg miövikudaginn 21. marz kl. 21.00 stundvís- lega. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaup á húsnæöi. 3. Önnur mál. Kvöldverðar- fundur J.C. Borg heldur félags- fund í kvöld aö Matstofu Austurbæjar kl. 20.00. Gestur fundarins Guö- mundur J. Guömundsson, form. Verkamannasam- bands íslands. Allir JC-félagar velkomnir. Filmusetningarvél Höfum til sölu notaöa filmusetningavél ásamt framköllunarvél. Greiösluskilmálar. Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Rcykjavik Simi 27333 Auglýsing | um styrki Evrópuráösins á sviöi læknisfræöi og heilbrigöisþjónustu fyrir áriö 1980. Evrópuráöið mun á árinu 1980 veita starfs- fólki í heilbrigöisþjónustu styrki til kynnis- og námsferöa í þeim tilgangi aö styrkþegar kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni í löndum Evrópuráösins. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1980 og því lýkur 31. desember 1980. Umsóknareyöublöð fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráöuneytinu fyrir 25. apríl n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 12. mars 1979. V/2 tonna rafmagnslyftari óskast til kaups. Uppl. í síma 81642. Fyrirtæki óskast Vantar ýmiss konar fyrirtæki á söluskrá. Höfum góöa og fjársterka kaupendur. Hafiö samband viö skrifstofuna. Eignaumboðið, Laugavegi 87, símar 16688 — 13837. Akureyringar Rabbfundur um Félagsmálastolnunina veröur haldinn í Kaupvangs- stræti 4, fimmtudaginn 15. marz kl. 20 30. Fulltrúar stofnunarinnar boðiö til fundarins. öllum frjáls aógangur. SjáltstaBÓisfélag Akureyrar. Akranes Sjálfstæöisfélögin á Akranesi halda fund í Sjálfstæöishúsinu, mlövikudaginn 14. marz kl. 20.30. Fundarefni: Sjálfstæöisflokkurinn í stjórnarandstööu, frummælandi Birgir ísleifur Gunnarsson. Allir velkomnir. Sjálfstseóisfélögin Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur í kvöld í Sjálfstæólshúsinu Hamraborg 1 og hefst kl. 20.30. Mætiö stundvíslega. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 17. marz kl. 15 (kl. 3) í Hótel Hverageröi. Fundarefni: Sykurhreinsunarstöö í Hverageröi. Ræöumenn Hinrlk Guömundsson, verkfræöingur og Eggert Haukdal, alþingismaöur. Félagar mætió vel og stundvíslega. Stjórnin Hvöt félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Rabbfundur Hvöt efnir til hádegisfundar laugardaginn 17. marz n.k. kl. 12—14 í Sjálfstæöishús- inu, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestir fundarins: Guórún Erlendsdóttir formaö- ur Jafnréttisráðs og Anna Siguröardóttir forstööumaóur Kvennasögusafns íslands. Léttar veitingar. Félagar í Hvöt og gestir þeirra velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.