Morgunblaðið - 14.03.1979, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979
^uö^nu^PA
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
|l]B 21. MARZ-19. APRlL
Þú þarft á aðstoð að halda við
verkefni sem þú ert að vinna
að.
NAUTIÐ
ftm 20. APRÍL-20. MAÍ
I>ér finnst þú hafa verið of
eyðslusamur, en það borgar
sig alltaf að styðja gott
málefni.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNÍ
{ dag skaltu sýna á þér góðu
hliðarnar og láta skapið ekki
hlaupa með þig f gönur.
m KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLÍ
Þér finnst staða þín óviss og
framtiðin er óráðin. Vertu
heima við í kvöld.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Þér finnst þú þurfa að létta á
hjarta þfnu við einhvern.
Ilugsaðu þig samt vel um áður
en þú gerir slíkt.
MÆRIN
23. ÁGÚST— 22. SEPT.
Láttu ekki reiði þfna bitna á
þeim sem saklausir eru. Gefðu
þér tfma til að ræða máiin.
VOGIN
W/í ÍTd 23. SEPT.-22. OKT.
Vinur þinn gerir þér lífið leitt
í dag. Taktu það samt ekki of
nærri þér.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
{ dag skaltu taka Iffinu létt.
Sinntu áhugamálum þfnum og
geymdu allt daglegt strit til
morguns.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
í dag skaltu njóta útivistar ef
þú mögulega getur. Leitaðu
eftir félagsskap sem þér finnst
vera ánægjulegur.
m
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
I>ú ert störfum hlaðinn og
hefur mikla þörf fyrir að hvfla
þig. Hjálp er auðfengin.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú heíur nú tfma til að sinna
áhugamálum þfnum. Láttu
þetta tækifæri ekki ónotað.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú þarft að koma reglu á
hlutina heima hjá þér. Ef þú
gerir það ekki lendir þú f
vandraðum.
OFURMENNIN
L£x LirrEH OC ADSTap UAMS -
-'i ÞulBúh/ng/- uno/í»BúaJ%Ám
í G/MST&/MAVeR*LUS/ . .
Qt-fýiáttk '
c&uArtfy
í fyrstu reið kúrekinn hesti
sinum mjög hratt.
JtfrrijJtfuKvOi/jJii
Xnt to aW dffum.
Brátt, samt sem áður, varð
hann að hægja ferðina.
Héraðið var að verða of
SMÁFÓLK
hæ**æææææ**æðótt