Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 Raðhús í Hafnarfiröi Til sölu 7 herb. endaraðhús við Öldutún. Tvær hæðir um 155 ferm. Á neðri hæö 3 herb. og eldhús og snyrtiherb. Á efri hæð 4 herb. og bað. Tvennar svalir, bílskúr. Skipti á eldra húsi koma til greina. Má vera með tveim íbúðum. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. Til leigu eða sölu er ca. 200 fm hluti úr verslanasam- stæðunni að Hagamel 67 Til greina kemur að selja eða leigja húsnæðið í tvennu lagi, ca. 100 fm hvort húsnæöi. Fyrir er í verslanasamstæðunni bókabúð og ritfanga- verzlun, ísbúð og kvöldsala. Uppl. gefa Framkvæmdir h.f. í símum 74400 — 31116 og 83434, auk þess á skrifstofu Agnars Gústafssonar hrl., sími 12600. Við Gaukshóla 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Við Baldursgötu 3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð. Við Hrafnhóla 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu) með bílskúr. Við Krummahóla 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð, sér þvottahús í íbúðinni, búr inn af eldhúsi. íbúðin er tvö svefnherb., stofa, og sjónvarpsherb. Vönduð teppi. Við Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, bílskúrssökklar fylgja. í Laugarneshverfi Einbýlishús að grunnfleti 80 ferm., hæð og kjallari. Húsiö er byggt úr timbri á steyptum kjallara. Bílskúrsréttur. í smíðum Við Rituhóla Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggð- um tvöföldum bílskúr. Möguleikar á 2ja—3ja herb. séríbúð á neðri hæð. Selst fokhelt. Við Norðurtún á Álftanesi Einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Húsiö ér einangraö og glerjaö. Teikningar á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði við Laugaveg Vorum að fá í sölu verslunarhúsnæði á einum besta stað við Laugaveginn. Húsið er að grunnfleti 100 ferm., tvær hæðir og kjallari. Verslunaraðstaða á jarðhæö og efri hæö. Lagerhúsnæði í kjallara. Á Akureyri við Heiðarlund Raöhús á tveim hæöum meö innbyggðum bílskúr. Húsið er fullfrágengiö að utan og frágengið að mestu leyti að innan. Hugsanleg skipti á húseign í Reykjavík. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús, hæð, ris og kjallari með bílskúr. Húsinu geta fylgt sjóbúð, trilla og nokkuð magn af nýjum grásleppunetum. Hugsanleg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Vogar Vatnsleysuströnd Fokhelt parhús á einni hæö. Teikningar á skrifstofunni. Ath. Opið í dag frá 1—3. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEJGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Agnar ólafsson, Arnar Sigurosson, Hafþór Ingi ^JÓnsson hdl. Breiðholt 3ja herbergja falleg íbúö viö Asparfell til sölu. Lyftublokk. Þvottahús á hæöinni. Góöar innrétt- ingar. Gæti losnaö nú þegar. Verö 17 millj., útb. 12 millj. Upplýsingar í síma 76074. 43466 Einbýli — Mosfellssveit Verulega góö fullfrágengin íbúö á einni hæö. 4 svefnherb. og stórar stofur. Tvöfaldur bílskúr. Verö og útb. tilboö. pr Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Simar 43466 8 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. «5 26933 26933 Efstihjalli — Kópavogi Höfum til sölu 4ra herb. 105 fm. íb. á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Sk. í 3 svh., stofu, eldhús, bað o.fl. Sérlega vönduð íbúð. Laus 1. júlí n.k. Nánari uppl. á skrifst. Raðhús á Seltjarnarnesi Höfum í sölu raðhús á 2 hæðum á Seltjarnarnesi. Á neðri hæð eru 3—4 svh., pvottah. og hol. Á efri hæð stofur, eldhús, búr og gestasnyrting. Vandað hús. Laust í maí n.k. Verð 36—38 m. Opið í dag frá 1—5. LSJmark Austurstræti 6 sími 26933 A A aðurinn | Knútur Bruun hrl. * «:«5«£«3«3«M«3«$«^<-C«t«?«$«£«?! TIL SÖLU: Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Opið sunnudag 1—4 lönaðarhúsnæöi — Dugguvogur 2x140 fm. Góð aökeyrsla. Selst í einu eða tvennu lagi. Hag- stætt verð ef samið er strax. Lúxusraöhús Höfum til sölu lúxusraðhús á fallegasta staö í Selásnum. Selst fullbúið aö utan, fokhelt að innan. Afhending nú í vor. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Verð 26 millj. Sundlaugavegur sér hæð Góð 4ra herb. íbúð, 117 fm á 1. hæð. Suður svalir, sér inngang- ur, stór bílskúr. Verð 25—26 millj., útb. 18 millj. Hrafnhólar 4ra herb. Góð íbúö á 3. hæð. Suöur svalir, bílskúr. Útb. 14.5—15 millj., verð um 20 millj. Spóahólar 2ja herb. Góð íbúð, 60 ferm á 1. hæð (ekki jaröhæð). Suöur svalir. Verð 12—12.5 millj., útb. sem mest. Físusel endaraöhús Að mestu leyti fullgert. Vantar pússningu aö utan. Verð 33—34 millj., útb. 23—24 millj. Fífusel raðhús rúmlega tilb. undir tréverk. Verð 26 millj., útb. 18 millj. Sléttahraun 3ja herb. Stór og góö íbúö innréttingar í fér flokki. Sameiginlegt þvotta- hús fyrir 3 íbúöir. Bílskúrsrétt- ur. Verð 18 millj., útb. 13 millj. Seljahverfi raöhús Tvær hæðir og kjallari. Fullgert vandaö hús. Sér íbúö í kjallara. Nánari uppl. á skrifstofunni. Bakkaselraöhús Möguleiki á sér íbúö í kjallara, húsiö er ekki fullgert. Skemmti- legt útsýni. Verð 33—37 millj., eftir útb. Eignaskipti möguleg. Völvufell raöhús 130—140 ferm., 40 ferm. í kjallara, bílskúrsplata. Verö um 34 millj. Einkum er óskaö eftir skiptum á 4ra herb. íbúð í Breiöholti. Krummahólar 3ja herb. íbúö á 7. hæö, bílskýlisréttur. íbúðin er ekki aiveg fullbúin. Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraíbúö. Höfum kaupendur að 2ja—5 herb. íbúöum í Breiðholti. Miklar útb. Makaskipti Hjá okkur eru margvíslegir möguleikar á makaskiptum. Hjá okkur er miðstöð fast- eignaviöskipta á Reykjavíkur- svæðinu. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. afmar 82455, 82330 og 16410. EIGNAVER SIT Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. Opið í dag frá kl. 1—4 Vesturbær — 4ra herb. Úrvals 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúr fylgir. íbúðin fæst ein- göngu í skiptum fyrir stærri séreign í vesturborginni. Seljahverfi — raöhús Gott pallaraðhús, ekki alveg fullbúið. Verð 34—35 millj. Skipti möguleg á minni eign. Köfum kaupanda að iönaðarhúsnæði 100—150 fm. Mjög mikil útborgun í boöi. ★ Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúðum víðs vegar um borgina. í mörgum tilfellum er um mjög miklar útborganir aö ræöa. ★ 60—70 milljónir Höfum kaupanda að einbýtis- húsi í hæsta gæöaflokki. Út- borgun fyrir rétt hús allt að 60—70 millj. ★ Timburhús Höfum kaupanda að timbur- húsi eða góðri íbúð í timburhúsi. ★ Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð í rólegu hverfi. Mjög há útborgun í boöi. ★ Ódýrar íbúöir Óskum eftir ódýrum íbúöum á söluskrá. EIGNAVAL s f Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson > *. 'f Opið kl. 2—5. 2ja—3ja herb. íbúðir Asparfell, Krummahólar, Laugarnesvegur, Dalbraut, Hagamelur. 4ra—5 herb. íbúðir Vesturberg, Dalsel, Efstihjalli, Æsufell, í Keflavík. Raðhús 170 ferm. Seltjarnarnes. 160 ferm. Breiðholt. 257 ferm. Garöabæ. Einbýlishús í Laugarneshverfi. Upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Kópavogi í skiptum fyrir raöhús eða sérhæð vesturbæ Reykjavík. Sumarbústaðir — Lönd Þingvetlir, Hafravatn. Byggingarlóöír Arnarnes, Mosfellssveit, Hafnarfjörður. Vantar Sérhæðir, Laugarneshverfi, Vesturbæ, Hlíðum, Fossvogi. Raðhús Laugarneshverfi, vesturbæ Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður. Einbýlishús Við sundin blá, Fossvogi, vesturbæ Reykjavík, Hafnarfiröi, Laugarás, Breiðholti, Seltjarnarnesi. Fjársterkir kaupendur, góöar útborganir eða möguleikar á skiptum. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.