Morgunblaðið - 25.03.1979, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.03.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 7 Meö undrun hafa menn um víöa veröld og ekki sízt í vestrænum heimi fylgzt meö fregnum af því, sem gerzt hefur í íran síöustu vikurnar. Og menn hafa spurt, hvort engin önnur leiö hafi verið til aö losna viö spillta keisarastjórn, sem vafalaust var óvinsæl af meginþorra þjóöarinn- ar, en sú aö færa stjórnar- far landsins aftur í aldir og gera trúarbók þjóðarinn- ar, Kóraninn, aö einskonar stjórnarskrá landsins, sem trúlega mun gera öllum öörum en játendum Múhameös, íslamsmönn- um, naumast líft í landinu. Saga mannkyns sýnir meö mörgum dæmum, aö um trúarbrögöum. Ríkis- valdiö átti ekki aöeins að þola trú Gyöinga og krist- inna manna, heldur aö veita þeim vernd gegn því aö þeir viöurkenndu ríkis- valdiö og greiddu nokkurn aukaskatt. Og síöar voru þessi réttindi veitt öörum hinna æöri trúarbragöa, eins og Hindúisma og ját- endum Zaraþústratrúar. Viö svo búiö stóö þær aldir, sem Serkir réöu langmestum hluta Spánar og hiö víölenda ríki Múhameðsmanna stóð meö blóma. Sínu frum- múhameðska umburöar- lyndi voru Serkir á Spáni trúir, svo aö undir stjórn þeirra lifðu kristnir menn Guös til mannsins skuli til þess notuö aö einangra þjóöir á jörðu í staö þess að veröa öflugasta hvötin til einingar og sátta. Víös fjarri fer því aö kristin kirkja beri hér enga sök. Sjálf er hún margklof- in í deildir og hópa, sem engan veginn hafa átt bróðurleg samskipti ein, þótt mjög hafi breytzt til bóta frá því sem áöur var. En hin skefjalausa áherzla sem hún leggur á það, aö hún ein búi yfir möguleik- um manna til hjálpræðis og aö ein búi hún yfir sannleikanum öllum hefur leitt til hörmulegrar af- stööu til annarra trúar- bragöa eins og meðferö Islam, krístni - Khomeini einnig í trú aö vissu marki hafa valdhafar talið nauösynlega ríkisheild- inni til frambúöar. Nálega allir þeir, sem dreymt hef- ur stórveldisdrauma fyrir þjóö sína, hafa reynt aö koma slíku á, Forn-Egyþt- ar, Rómverjar, Kínverjar, Inkar í Vesturheimi o.fl. Kyros konungur Persa reyndi ekki þessa leiö, og Konstantínus mikli, sem raunar tók ekki kristna trú formlega fyrr en á dánar- beði, fór ekki lengra en svo að gera kristindóminn jafn réttháan öörum trúar- brögöum í sínu víðlenda ríki áriö 313. En Þeo- dósius mikli (d. 395) gerði kristindóminn aö raun- verulegri ríkistrú í róm- verska heimsríkinu og lét loka öllum heiönum must- erum og hofum og banna fórnir. Löngu fyrr höfðu Sassanidar gert kenningu Zaraþústra aö ríkistrú Persa, og á 2. öld höföu Kínverjar gert kenningu Konfúsíusar aö heimsþeki ríkisins nálega þrem öld- um eftir dauöa spekings- ins, sem lítinn hljómgrunn haföi fundið boðskapi sín- um í lifanda lífi. í byrjun höföu önnur trúarbrögö verið leyfö í ríki Islams samkvæmt þeirri tilskipan Kóransins sjálfs, aö bæöi Gyöingar og kristnir menn skyldu jafn réttháir Múhameösmönn- um í ríkinu, enda væru þeir „menn Ritningarinn- ar“. Þannig var frá upþhafi Islams, og meö rætur í Kóraninum, möguleiki til umburöarlyndis meö öör- þar sældarlífi hjá þeim ógnum sem á Serkjum (Márum) dundu af hendi kristinna manna, þegar þeir höföu aftur unniö Sþán. Þá kom upp sú hugmynd meöal íslams- manna, aö ófarir ríkisins væru því aö kenna, að Múhameösmenn heföu ekki beitt fólk annarra trúarbragöa í ríki sínu sömu grimmdarfullu aö- ferðum og hinir kristnu beittu Márana á Spáni eftir aö þeir höföu unniö landiö undan þeim. Þeir tímar eru væntanlega liön- ir, aö talaö sé um kristna menn eins og englahjörð ef saman eru bornir við menn annarra trúar- bragða, og mikið er þaö, aö eftir að íslamsríki undir stjórn Osmanna tók aö liöast í sundur fór þeirri skoöun meöal játenda Múhameös mjög aö auk- ast fylgi, aö ríkisheildinni yröi ekki haldið saman nema eining í trú, ríkti meðal þegnanna. Sú stefna sem lengst gengur í þá átt hefur um alllangt skeið einmitt veriö ríkjandi í íran og öflugasti fylgjandi hennar á okkar tímum er Khomeini, sem kunni aö notfæra sér miklar óvin- sældir keisarastjórnarinn- ar og stefnir nú markvisst aö því, að skapa hrein- ræktaö ríki Múhameðs- manna af einstrengings- legustu gerö. Raunar veit enginn hvernig þessari tilraun reiöir endanlega af, en er sú staðreynd ekki ógn- vekjandi aö dýrasta gjöf kristnu valdhafanna á Sþáni eftir aö þeir höföu sigrazt á Serkjum sýnir hvað bezt. Menningararfi Serkjanna á Spáni hafa þúsundir íslendinga kynnzt eftir aö ferðir þangaö hófust. Og engum getur blandazt hugur um aö þau verömæti í list og byggingaafrekum heföi evrópsk menning ein ekki getaö skapaö. Með örari samskiptum viö framandi þjóöir er okkur vestrænum mönn- um aö oþnast skilningur á verömætum sem við kristnir menn höfum ekki skapað. Gamlar skuldir þarf aö gjalda og þær höfum við tekið margar í arf. Kristur sagöi: „Allir eiga þeir aö vera eitt“, — já, eitt sagöi hann en ekki eins. Manna börn eru margvísleg, er þá sann- gjarnt aö krefjast þess aö allir trúi eins, jafnvel þeir sem sömu trú játa? Er óhugsandi, aö öll hin æöri trúarbrögö búi yfir ein- hverjum verömætum, sem önnur eiga ekki? Þeir sem dýpst hafa skyggnzt í heimi trúarbragða fullyrða að svo sé. „Allir eitt“, ekki eins, — ekki mun sú hugsjón veröa aö veruleika fyrr en frjálslyndi ræður innan trúarbragöanna, bæöi meöal játenda Krists og þeirra, sem leiðsögn Khomeinis lúta, og um- burðarlyndi í þeirra garð, sem öðruvísi trúa. Þá geta allir orðið eitt þótt ekki trúi eins. Ættarmót Þann 9. apríl kl. 8.30 verður haldiö ættarmót aö Lækjarhvammi — Hótel Sögu í tilefni 100 ára minningar Margrétar Þorsteinsdóttur frá Hnífsdal. Allir vinir og ættingjar velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir mánaöamót í símum 54427, 54578 og 66644. y^Stjórnunarfélag íslands STJORNL'N II Dagana 29. og 30. marz og 3., 4. og 5. apríl gengst Stjórnunarfélag íslands fyrir námskeiði í STJÓRNUN II. Námskeiðið verður haldið að Skipholti 70 frá 14:30—19 alla dagana. ★ Fariö verður nánar um stjórnunarsviðið allt en í Stjórnun I, fjallað um hegðun einstaklinga og hópa, forystu, ákvarð- anatöku, stjórnunarstíla, stjórnskipulagsbreyting- ar og andstöðu gegn breytingum. ★ Lögð verður rík áherzla á lausn raunhaefra verkefna úr atvinnulífinu með aðstoð nútíma hjálpargagna s.s. kvikmynda og myndsegulbands. ★ Námskeiðið hentar öllum þeim sem gera sér grein fyrir þörf nútímastjórnunarhátta við lausn vandamála í síbreytilegum heimi. Leiöbeinendur verða rekstrarhagfræðingarnir Hans Kr. Arnason og Stefán Friðfinnsson. Nánari upplýsingar og skráning bátttak- enda hjá Stjórnunarfélagi íslands, Skipholti 37, sími 82930.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.