Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 27 Dagskrá útvarps A1ÍNUD4GUR 26. marz 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bæn: Séra Bernharður Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálablaðanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir byrj- ar að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóngur“ eftir Christine Nöstlinger í þýð- ingu Vilborgar Auðar ís- leifsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Jónas Jónsson ræðir við dr. Stefán Aðalsteinsson um sauðfjár- rækt hérlendis og erlendis. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aðalefni: „Skíða- ferð suður Sprengisand vet- urinn 1925“ eftir L.H. Miiller. 11.35 Morguntónleikar: Sin- fóníuhljómsveitin í Málmey leikur „Óeirðasegg“, forleik eftir Stig Rybrant og „Boulogne“, svítu op. 32 eft- ir Bo Linde; Stig Rybrant stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Unn- ur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdfs Þor- valdsdóttir leikkona les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu“ eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir: Lennart Hanning. Þýðandi: Ásthildur Egilson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristmundur Jóhanneson bóndi á Giljalandi f Hauks- dal talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda tfmanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt íyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, lesið úr bréfum til þáttarins o.fl. 21.55 „Glataði sonurinn“, ball- ettsvíta eftir Hugo Alfvén. Konunglega hljómsveitin í Stokkhólmi lcikur; höfund- urinn stjórnar. 22.15 „Giri gamli“, smásaga cftir Ásgeir Gargani. Ilöf- undur les. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passfusálma (36). Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson. 22.55 Myndlistarþáttur. Um- sjónarmaður, Hrafnhildur Schram, talar við Helga Vil- berg skólastjóra Myndlistar- skóla Akureyrar og Ásgeir Bjarnþórsson listmálara. 23.10 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói s.l. fimmtudag. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Sinfónía nr. 2 eftir Alfred Roussel. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 27. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8. 15 Veðurfregnir. For- . ustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóng- ur“ eftir Christine Nöstling- er (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Jónas Haraldsson ræðir við Guðna Þorsteins- son og Markús Guðmunds- son um eftirlit með veiðum og veiðarfærum. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka. Fimmti þáttur Ernu Ind- riðadóttur um fjölmiðlun. Fjallað um afþreyingarblöð. Rætt við Þórarin J. Magnús- son ritstjóra Samúels, Smára Valgeirsson ritstjóra Konfekts, Auði Ilaraldsdótt- ur blaðamann, Bryndfsi Ás- geirsdóttur, Sólrúnu Gfsla- dóttur og William Möller fulltrúa lögreglustjóra. 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveitin Philharmonfa f Lundúnum leikur „Abu Hassan“, forleik eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj./ Fflharmonfusveitin í Vín leikur Sinfónfu nr. 1 f g-moll op. 13 eftir Ttjaíkovský. Oður op. 13 eftir Robert Schumann. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason tekur saman þátt- inn. Fjallað um störf Péturs Sigurðssonar að bindindis- málum og rætt við Ólaf Iljartar um áfengis- og bind- indismálasýningar 1945 og 1956. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Tónlist Kúrda. 16.40 Popp 17.20 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tfmanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Næg og góð dagvistunar- heimili fyrir öll börn. Arna Jónsdóttir fóstra flytur er- indi. 20.00 Kammertónlist. 20.30 „IIvíld“, smásaga eftir Björn austræna (Benedikt Björnsson) Hjaiti Rögnvaldsson leikari les fyrri hluta. — Andrés Kristjánsson flytur formáls- orð. 21.10 Kvöldvaka 1. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björnsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. „Mikla gersemi á ég“ Gunnar Benediktsson rit- höfundur flytur erindi, sem byggist hvað helzt á orðum f Hávarðs sögu ísfirðings. c. Kvæði eftir Þorstein L. Jónsson. d. Draumur Hermanns Jónssonar á Þingeyrum. Ilaraldur Ólafsson dósent les f annað sinn. e. Húslestrar Jóhannes Davíðsson í Néðri-Hjarðardal í Dýra- firði minnist iífsþáttar frá fyrri tíð. Baldur Pálmason les frásöguna. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (37). 22.55 Víðsjá: Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Keisarinn Jones“ (The Emperor Jones), leikrit eftir Eugene O'Neill; fyrri hluti. Hlutverkaskip-' an: Brutus Jones“ James Earl Jones, Henry Smithers/ Stefan Gierasch, gömul kona/ Osceola Archer, Lem/ Zakes Mokae. Leikstjóri: Theodore Mann. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. NORDSJÖ málning óteljandi litum HÖRPU málning Málningarverkfæri Handverkfæri A A A A A A % J CIlJLJj iu« iu3j i; Jón Loftsson hf. --- - -J-i'jgnj-uK L± IIULÍ .) Hringbraut 121 Simi 10600 Bílmottur sem halda þurru og hreinu Eigum nú fjölbreytt úrval af bílmottum. Grófmunstraðar og fínmunstraðar, margar geröir. Einnig sniömottur, sem auöveldlega má sníöa í allar tegundir bíla. Bílmottur henta einnig sem venjulegar dyramottur. Kynniö ykkur úrvaliö. Fást á bensínstöövum og fjölda verslana. Heildsölubirgöir: Smávörudeild, Laugavegi 180, sími 81722, Reykjavík Olíufélagið Skeljungur hf Sheii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.