Morgunblaðið - 27.03.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.03.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979 í DAG er þriðjudagur 27. marz, sem er 85. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.46 og síödegisflóð kl. 18.08. Sólarupprás í Reykjá- vík er kl. 07.06 og sólarlag kl. 20.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 13.06. (íslands- almanakiö). NÍRÆÐUR er í dag, 27. mars, Páll Kristjánsson byggingameistari, Njálsgötu 6, Rvík. (Höfundur bókarinn- ar: Það er gaman aö vera gamall). Hann tekur á móti afmælisgestum sinum í Dom- us Medica (litla salnum) við Eíríksgötu milli kl. 16—18 í dag. [fRÉT 11R______________I AÐFARARNÓTT ntánu- dagsins var mest frost á láglendi á Staðarhóli í Aðaldal. Þar hefur verið mjög hart frost um naetur, a.m.k. að undanförnu. Komst frostið þá um nótt- ina niður í 20 stig. Þá var næturfrostið hér í Reykja- vík 6 stig. Mest frost á landinu var á Grímsstöð- um á Fjöllum. 21 stig. Aðfararnótt mánudagsins var mest úrkoma á Horn- hjargsvita, 3 millim. RÁÐAGERÐIR eru nú á um- ræðustigi í borgarstjórn Reykjavíkur um að flytja gamalt hús af Vesturgötunni. Hefur umhverfismálaráð fjallað um málið. — Hér er um að ræða húsið Vesturgötu 18. Þetta hús var byggt kringum árið 1910. FUGLAMYNDIN, sem sýna átti á fundi Fugiaverndar- félags íslands óveðurskvöldið mikla, 8. marz síðastl., verður nú sýnd á fundi í félaginu næstkomandi föstudagskvöld í Norræna húsinu kl. 20.30. Þessa fuglamynd, sem er frá Alaska og Hudsonflóa-svæð- inu í Kanada, tók amerísk kona (samtal birtist við hana hér í Mbl.), dr. T. Lacy. Stóryfirtækið Hagkaup hef- ur sótt til borgaryfirvalda um byggingarlóð í svonefndri Mjódd í Breiðholtshverfinu — (Breiðholti I.) FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG kom Hvassa- fell til til Reykjavíkurhafnar að utan. Togararnir Engey og Ásgeir eru komnir aftur heim úr söluferð til útlanda. í gærmorgun komu tveir tog- arar af veiðum og lönduðu báðir aflanum hér. Voru það togararnir Hjörleifur og Ingólfur Arnarson. Var Ingólfur með um 250 tonn. í gær voru væntanlegir að utan Dettifoss og Háifoss svo og Langá. Þér hafiö ekki léö hann, en elskið hann Þó, Þér hafiö hann nú ekki fyrir augum yöar, en trúið samt é hann: Þér munuö fagna meö óumræöilegri og dýrlegri gleði, Þegar Þér néið fyrir trú yöar frelsun sélna yðar. (1. Pét. 1,8.). KROS5GATA 6 7 8 i Tí ■■12 15 14 i'. 'D -zm~ ts if> m LÁRÉTT: — 1. munnfyllinnar, 5. klaki, 6. tréð, 9. fugl, 10. félag, 11. samhljóðar. 12. æsta, 13. mergð. 15. tíndi, 17. feitin. LÓÐRÉTT: — 1. hárlaus, 2. æð, 3. flýtir, 4. nurlar, 7. veiki, 8. óhróður, 12. alda. 14. forskeyti, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. kópana, 5. að, 6. farast, 9. ala, 10. los, 11. LL, 13. Kata, 15. skap, 17. árita. LÓÐRÉTT: - 1. kafalds, 2. óða. 3. aðal, 4. alt, 7. raskar, 8. salt, 12. lama, 14. api, 16. ká. Stórgjöf BÓNDINN og skáldið Kjartan Júlíusson á Skáldstöðum — Efri í Saurbæjarhreppi í Eyja- firði, hefur sent Sam- bandi Dýraverndunarfé- iaga íslands stórgjöf. Hafði stjórnarformanni sambandsins, Jórunni Sörensen, borist ábyrgð- arbréfs-tilkynning. Hún hafði farið með hana í pósthús í gærmorgun. Er hún opnaði þetta bréf, sem var þykkt nokkuð, „féll úr því hver 5000 króna seðillinn á fætur öðrum. — Ég vissi bara ekki hvaðan stóð á mig veðrið. Úr umslaginu Láttu mig hafa eina með þessu nýja gumsi þínu, góði. Það bragðast allt vel þegar maður er svangur! Kjartan Júliusson komu alls 100 þúsund krónur í fimm þúsund króna seðlum. — Og þess- ari fjárhæð fylgdi dálftill seðill," sagði Jórunn í samtali við Mbl. í gær. — „Á seölinum stóð m.a. þetta: „Peningar þessir eru gjöf frá mér til Dýra- verndunarfélags íslands. Vonast til að þeir verði blessuðum skepnunum til góðs. Virðingarfyllst, Kjartan Júlíusson.“ Þó ég yrði orðlaus af undrun og gleði vona ég að mér takist að koma orðum að þakkarbréfi til Kjartans, sem ég ætla að skrifa honum í kvöld. Málefni dýranna eiga víða hauk í horni,“ sagði for- maöurinn í símtali við Mbl. í fær. í vetur kom út bók eftir Kjartan á Skáldstöð- um-Efri. „Reginfjöll að haustnóttum og aðrar frá- sagnir“. Halldór Laxness var hvatamaður að útgáfu þessarar bókar og skrifar formála fyrir henni. KVÖLiy, NÆTUR OG HELGARbJÓNUSTA apótekanna ( Reykjavík dagana 23. marz til 29. marz, aÖ bádum dögum medtöldum, veröur sem hár segir: í LAUGAVEGSAPÓTEKI. En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á laugardögum og helgidögum. en ha*gt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 og á laugardögum frá kl. 11 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á heigidögum. A virkum dögum kl 8 — 17 er hagt aö ná samhandi við la*kni í síma* LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því aðeins að ekki náist í heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ug frá klukkan 17 á frtstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir »g la'knaþjónustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. ísiands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidrtgum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusútt ara Iram í IIEILSUVERNDARSTÖD UEYKJAVÍK JR á mánudrtgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér jnæmisskirteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA viö skeióvöllinn (Víóidal. Sími 76620. Opiö er milli kl. 14—18 virka daga. Reykjavík sími 10000. - Akureyri sími 96-21840. M ilEIMSÓKNARTIMAR, Land SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 »k kl. 19.30 til ki. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til ki. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum »k sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga ok sunnudaga kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN, KI. 15 til kl. 16 »k kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, 0RÐ DAGSINS Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILELID, Eftir umtali ug kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 tii kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. íaestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Ót* lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar- daga kl. 10—12. bJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýningin: Ljósið kemur langt og mjótt. er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILI). þingholtsstræti 29a. símar 12308. 10771 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAD Á SIJNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR, FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Súlheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og tallxikaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hoísvallagötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS i félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnithjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. < NÁTTIJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þrlðjudag - laugardag kl. 14 — 16. sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Dll Akl AWÁVT V'KTbJÓNUSTA horKar DiLANAVAIV I stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis t kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sétlarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum i>ðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „BÆJARSTJÓRN hefur borist bréf frá dómsmálaráðherra þar sem hann fer fram á þaö, að bærinn gefi Menntaskólanum húseignir Hins ísl. steinolíufélags og K.F.U.M. ásamt lóðum sem þeim fylgja og liggja austanvert við Menntaskólann, svo og hæfilega stóran blett af hinu ræktaða landi við þjóðveginn í Fossvogi fyrir fþróttavöll og trjágarð og loks veiti skólanum leyfi til að reisa hús fyrir kappróðrabáta skólans, á hentugum stað við Fossvog.“ GENGISSKRÁNING NR. 58 — 26. mars 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 325,70 326,50 1 Starlingspund 665/40 667,00* 1 Kanadadollar 278/40 279,10 100 Danskar krónur 6277,00 6292,50 100 Norskar krónur 6378,15 6393.65 100 Sasnskar Krónur 7460,80 7479,10* 100 Finnsk mörfc 8189,60 8209,70 100 Franskir frankar 7594,70 7813/40* 100 Balg. frankar 1105,60 1106,30 lOOSvisan. frankar 19301,90 19349,30* 100 Gyllini 16192,70 16232,50* 100 V.-Þýzk mörk 17469,90 1751230 100 Lírur 38,79 38,89 100 Austurr. Sch. 2383,50 2389,30* 100 Escudos 676,70 678,40* 100 Pasatar 473,00 474,10* 100 Yan 158,26 158,65 Brayting fré aíðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskrámnga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. mars 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 35837 359,15 1 Starlingspund 731,94 733,70* 1 Kanadadollar 306,24 307,01 100 Danskar krónur 6904,70 6921,75 100 Norskar krónur 7015,97 703334 100 Sssnskar krónur 820638 8227,01* 100 Finnsk mörk 9006,56 9030,67 100 Franskir frankar 8354,17 8374,74* 100 Balg. frankar 1216,16 1219,13 100 Svissn. frankar 21232,09 2128433* 100 Gyllini 1781137 17855,75* 100 V.-Þýzk mörfc 1921639 19264,06 100 Lírur 4237 42,78 100 Austurr. sch. 262135 262833* 100 Escudos 74437 74634* 100 Pasatar 52030 52131* 100 Yan 174,09 17432 * Brayting frá aiðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.