Morgunblaðið - 27.03.1979, Page 41

Morgunblaðið - 27.03.1979, Page 41
Ilþrótllrl MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979 Bikarmeistarar Beztur eftir 3 ár? ARNÓR Guðjohnsen stendur sig vel í belgísku knattspyrnunni og hefur unnið sér fastan sess í liði sínu Lokeren sem er í fimmta ssati í 1. deildinni belgísku. Á myndinni hér að ofan er Arnér í neðri röð lengst til hssgri. Á úrklippunni hér til hliðar sem birtist í útbreiddu blaði í Belgíu lætur einn af snillingum Ander- lecht Gille van Binst hafa Það eftir sér aö hann pori aö veðja við hvern sem er og hafa pað skrif- legt að eftir prjú ár verði Amór hættulegasti og besti sóknarleik- maður í belgísku knattspyrnunni. Þessi orö sagði Gille van Binst stuttu eftir að hafa leikið é móti Amóri í deildarkeppninni. Van Binst er belgískur landsliðsbak- vörður og mjög pekktur í heima- landi stnu. — pr. unglingalandsliðið án þess að leika með Faxaflóaliði. Að undanförnu hefur liðið æft tvisvar í viku og leikið auk þess vikulega tvo æfingarleiki. í apríl er hins vegar ætlunin að æfa tvisvar á dag. -gg- Tveir meö 12 rétta í 31. leikviku getrauna komu fram tveir seðlar með 12 rétt- um og var vinningurinn á hvorn kr. 451.500.— Var annar frá Reykjavík en hinn frá Kópaskeri. og sá hirti að auki 8 raðir af 20 sem voru með 11 rétta, en 11 réttir gáfu kr. 19.300.— Á Kópaskeri er til- tölulega mest þátttka í get- raunum, um 2 raðir á hvern íbúa sem er fimmföld þátttaka á við Reykjavík, og skilagrein er alltaf reglulega komin suður viku fyrirfram. • Mikill fjöldi þátttakenda setti svip á landsflokkaglímuna, sem fram áður en glímukeppnin hófst. Sjá bls. 26. fór um helgina. Keppnin var skemmtileg og hörð í hinum ýmsu flokkum. Hér sjást þátttakendur 85-74. Fyrirliði og aldursforseti KR-liðsins í körfuknattleik Einar Bollason, lyftir lukkudreng KR Helga Helgasyni, sem heldur á sigurlaununum hátt á loft að leik loknum og gleðin leynir sér ekki í svip Einars. Sjá bls. 23. Unglinga- landslió valið JÓHANN Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari 1 handbolta, hefur valið landsliðshópinn sem fer á Norðurlandamót unglinga í lok apríl. Jóhann Ingi sagði á blaðamannaf undi í gær, að litið væri á mót þetta sem góða upphitun fyrir heims- meistaramót unglinga sem fram fer í Danmörku næsta haust. Á HM leika íslendingar m.a. í riðli með Sovétmönnum, Vestur Þjóðverjum, Hollend- ingum, Austurríkismönnum, og Saudi-Aröbum. Mótherjarn- ir á NM verða hins vegar Norðurlandaþjóðirnar allar, að Færeyingum undanskildum. Fyrsta leikinn leika íslending- ar gegn Dönum föstudaginn 20. apríl. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Sverrir Kristinsson FH, Sigmar Guðmundsson Þrótti, Sigmar Þröstur Eyjaþór, Kristján Ara- son FH, Valgarð Valgarðsson FH, Sveinn Bragason FH, Haf- liði Halldórsson ÍR, Páll Ólafs- son Þrótti, Ari Einarsson Þrótti, Brynjar Harðarson Val, Erlend- ur Davíðsson Fram, Guðni Hauksson Fylki, Ragnar Her- mannsson Fylki, Gunnar Gísla- son KA. Markverðirnir, Sverrir Krist- insson og Sigmar Guðmundsson, eru einu leikmennirnir sem hafa að baki landsleiki, Sverrir fjóra, en Sigmar einum minna. Það er tvennt athyglisvert við hópinn, í fyrsta lagi að risarnir Valur og Víkingur eiga samanlagt heilan ieikmann í hópnum. í öðru lagi er Gunnar Gíslason KA fyrsti leikmaðurinn sem valinn er í Lovende kommentaar voor Arnor Gudjohnsen ijonge iohnsen kreeg heel wat lovende kommentaar mee. Vooral dan van Andertecht-zijde, waar men zijn kwaliteiten beter weet te beoordelen dan in eigen mid- dens. .—Een uitlatina van Gille van Binst : «Dat keréltie heeft heei - wat in ziin mars. Hii is amoer ze- ventien en werkt reeds als een ste soits van de Belgische kom- petitie wordt.» ~Tbvende7kon het eigenlijk niet maar ook big boss Van der Stock stak zijn waardering niet onder stoelen ofbanken: «Zoiets heb ik nog maar zelden gezien. Men had ons wel gewaarschuwd dat dat IJslandertje uiterst snel was, maar dat het zulke botiede ivas, durfde ik mij niet voorstellen. Ik heb nog niet meegemaakt dat een snelheidsduivel als Hugo Broos in die specialiteit geklopt wordt. Dat ventje kan wat /» Lubanski weer fit Wlodek Lubanski was op An- derlecht niet van de partij. Tij- dens de wedstrijd tegen Stan- dard liep hijeen kwetsuurop aan de mond en die wonde moest door klubdokter De Rijck ge- naaid worden. Hij kon niet trainen, zodat ook Urbain Braems het logischer oordeelde dat de Pool langs het lijntje zou blijven op Anderlecht. Zondag reist Lokeren naar Be- rchem, dat een puik resultaat haalde op Beveren, maartoch de boot inging. Lubanski loopt er beslist opnieuw bij. Wie echter de plaatszalmoeten ruimen, was gisteren nog een vraagteken. Na de vrijdag- en zaterdagtr'aining zal Urbain Braems beslist heel wat wijzerzijn. Feit is dat men op het Rooi zeker niet mag verlie- zen. Anders kan men de Euro- pese dromen wel vooreen jaartje opbergen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.