Morgunblaðið - 27.03.1979, Page 42
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1979
Ekkert óvænt
á Ijómamótinu
Ljómamótið ( badminton sem (ram fór á Akranesi um helgina
þótti takast með eindæmum vel og úrslitaleikir mótsins buðu
sumir upp á mikla spennu og nokkra oddaleiki.
Kristín Magnúsdóttir vann Lovísu Sigurðardóttur í einliðaleik
kvenna, leikar íóru 11—8, 6—11 og 11—2. í einliðaleik karia
vann Jóhann Kjartansson óruggan sigur á Sigfúsi Ægi Árnasyni,
15-6 og 15-11.
í tvíliðaieik kvenna unnu þær Hanna Lára Páisdóttir og Lovfsa
Kristjánsdóttir þær Kristínu Magnúsdóttur og Kristfnu Krist-“
jánsdóttur í spennandi viðureign, 15—2, 2—15 og 18—14.
Jóhann Kjartansson og Sigurður Haraldsson unnu Sigfús Ægi
og Sigurð Kolbeinsson örugglega í tvíliðaleik karla, 15—10 og
15-10.
Crslitaleikurinn í tvenndarkeppninni var spcnnandi og endaði
loks með sigri Brodda Kristjánssonar og Kristínar Magnúsdóttur.
Þau unnu Sigfús Ægi og Vildísi Kristmundsdóttur 15—6, 10—15
og 15—10.
Fram sigraði í
skíðaboðgöngu
Reykja víkur
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í skíðaboðgöngu fór fram um helgina í
Bláfjöllum í miklu bíðskaparveðri, Iogni og heiðríkju. Færi var
mjög gott til göngu:
Úrslit urðu þessi í 3x10 km boðgöngu.
1. A sveit Fram á 85 mínútum.
2. A sveit Hrannar 91,23 mín.
3. B sveit Fram 93,35 mín.
4. B sveit Hrannar 111,21 mín.
Bestum brautartíma náði Halldór Matthíasson á 26,33 mín,
annar bestum brautartima náði Örn Jónsson 28.26 mín., og voru
báðir þessir aðilar í sigursveit Fram ásamt Páli Guðbjörnssyni
þeirri gömlu kempu. Þriðja besta brautartfma náði Valur
Valdimarsson Hrönn, tími hans var 29,24 mín. — þr.
írínn Treacy sigraði
í Vídavangshlaupi
heimsins um helgina
ÍRSKI langhlaupagikkurinn John Treacy var heilum 9 sekúndum
á undan pólverjanum Bronislaw Malinowski. sem varð annar á
hinu umfangsmikla heimsvfðavangshlaupi sem fram fór að þessu
sinni í Limerick. Þetta er 12 km sprettur og hljóp Treacy á 37
mfnútum og 20 sekúndum. Malinowski kom f mark 9 sekúndum
síðar eins og áður sagði. „Fjári var þetta auðvelt“ var haft eftir
Treacy í hlauplok.
Norska stúlkan Gréta Weitz vann f kvennaflokki, en stúlkurnar
hlupu 5 krtómetra. Weitz hafði dálitla yfirburði yfir næstu stúlku,
sem var Raisa Smekhova frá Rússlandi. Weitz hljóp á 16 mínútum
og 48 sekúndum, Rússinn hljóp á 17,14.
Metið téti
MEISTARAFLOKKUR Skagamanna í körfubolta sló íslandsmet-
ið í maraþpnkörfubolta um helgina. Stóð leikurinn yfir í 26
klukkustunidir og er vafalaust einhver lengsti körfuboltaleikur
sem um getur.
Var maraþonið haldið tii fjáröflunar fyrir komandi
Danmerkurferð félagsins. Þar fer fram vinabæjarmót í körfu.
Sólarhríngshlaup ÍR
Um helgina 21.—22. aprfl næstkomandi hyggjast ÍR-ingar
gangast fyrir sólarhringshlaupi á hinum nýja frjálsfþróttavelii í
Laugardai. Hlaupið verður fólgið í því að frjálsfþróttamenn ÍR
munu hlaupa eins konar boðhlaup og verður takmarkið að leggja
sem flesta kflómetra að baki á þeim 24 klukkustundum sem
hlaupið tekur.
Þar af leiðandi mun sami fþróttamaður hlaupa oftar en einu
sinni svo að meðaihraðinn verði sem mestur. Reiknað er með að
um 20 — 30 ÍR-ingar skiptist á að hlaupa.
Markmið ÍR-inga með hlaupinu er að afla fjár til starfsins.
Verður aimenningi boðið að heita á hlauparana og mun framlag
hvers og eins ráðast af vegalengdinni sem lögð verður að baki á
sólarhringnum.
Illaupið hefst væntanlega á slaginu kiukkan 12 á hádegi
laugardaginn 21. aprrt, og verður sfðasti hlauparinn stöðvaður
nákvæmlega 24 klukkustundum sfðar.
Frjálsfþróttadeild ÍR.
• Hinn bráöefnilegi og ungi sundmaöur frá Selfossi Hugi Haröarson, setti nýtt íslandsmet í baksundi á
meistaramótinu um helgina. Á myndinni sést Hugi á efsta þrepi verölaunapallsins aö taka viö verðlaunum
sínum.
Hugi setti íslands-
met
Innanhússmeistaramóti íslands
í sundi lauk á sunnudagskvöld f
Sundhöll Reykjavfkur. Allmörg
unglingamet voru sett á mótinu,
og sýndi það að efnilegt ungt
sundfólk er að vaxa úr grasi.
Selfyssingurinn ungi Hugi
Harðarson var enn á ferðinni með
nýtt íslandsmet, í 200 metra
baksundi synti Hugi á 2. mín.
17,1 sek. Það vakti athygli hversu
margt ungt fólk frá Akranesi,
Selfossi, Vestmannaeyjum og
Kópavogi tók þátt f mótinu.
Helstu úrslit í innanhúss-
meistaramóti íslands i sundi:
800 m skriðsund kvenna:
Ólöf Sigurðard. Seif. 9.54,2
Katrín Sveinsd. UBK 10.15,2
Þóranna Héðinsd. Æ 10.18,9
400 m fjórsund kvenna:
Ólöf Sigurðard. Self. 5.30,2
Þóranna Héðinsd. Æ 5.53,1
1500 m skriðsund karla:
Bjarni Björnsson Æ 17.06,5 1
i baksundi
Hugi Harðarson Self. 17.31,9
Brynjólfur Björnss. Á 17,47,5
400 m skriðsund karla:
Bjarni Björnsson Æ 4.15,7
Hugi Harðarson Self. 4.23,9
Brynjólfur Björnsson Æ 4.24,1
100 m skriðsund kvenna:
Margrét Sigurðard. UBK 1.03,9
Ólöf Sigurðard. Self. 1.05,7
Katrín L. Sveinsd. UBK 1.07,0
100 m bringusund karla:
Ingólfur Gissurarson ÍA 1.12,6
Sigmar Björnsson ÍBV 1.13,5
Ari Haraldsson KR 1.13,6
200 m bringusund kvenna:
Elín Gunnarsd. Æ 2.59,8
Sigrún Guðmundsd. ÍBV 3.04,1
Þóra Ingad. ÍA 3.10,9
200 m flugsund karla:
Bjarni Björnsson Æ 2.19,7
Ingi Jónsson ÍA 2.19,7
Brynjólfur Björnsson Á 2.26,3
100 m flugsund kvenna:
Margrét Sigurðard. UBK 1.12,1
Anna Jónsd. Æ 1.13,9
Anna Gunnarsd. Æ 1.17,0
I 100 m baksund kvenna:
Þóranna Héðinsd. Æ 1.14,6
Ólöf Sigurðard. Self. 1.17,7
Lilja Vilhjálmsd. Æ 1.23,3
200 m baksund karla:
Hugi Harðars. Self. ísl.-met 2.17,1
Þröstur Ingvason Self. 2.36,0
Svanur Ingvason Self. 2.37,3
100 m skriðsund karla:
Bjarni Björnsson Æ 55,4
Ingi Jónsson ÍA 56,8
Hafliði Halldórsson Æ 57,3
200 m bringusund karla:
Ingólfur Gissurarson ÍA 2.35,1
Sigmar Björnss. ÍBK 2.40,0
Magni Ragnarsson ÍA 2.41,2
100 m bringusund kvenna:
Elín Unnarsd. Æ 1.22,7
200 m baksund kvenna:
Þóranna Héðinsd. Æ 2.43,3
Ólöf Sigurðard. Self. 2.47,8
Anna Jónsd. Æ 2.48,7
100 m baksund karla:
Hugi Harðarsson Self. 1.05,9
200 m flugsund kvenna:
Anna Gunnarsd. Æ 2.42,9
Árangur góður á
UL-mótinu á skíðum
Unglingameistaramótið á skíð-
um fór fram á Siglufirði um
helgina og hefur sjaldan tekist
jafn vel til með veður, allan
tfmann glaða sólskin og skfðafær-
ið eins og best varð á kosið.
Þátttakendur voru margir sem
endranær og árangur góður.
Stórsvig pilta 15—16 ára: stls
1) Valdimar Birxiss., ís. 101,73 sek.
2) GuAm. JóhannesH.. 1«. 102,79 sek.
3) Einar Úlfaaon R. 104,64 aek.
Stórsvig stúlkna 13—15 ára:
1) Hrefna Mannúad. 91,98 aek.
2) Lena Halhcrímad. Ak. 94,00 aek.
3) Þórunn Egiladóttir 94,21 aek.
Svig stúlkna 13—15 ára:
1) Áaa Áamundad., Ak
2) Bryndfa Péturad. R
3) Frfða Péturad. Ak.
Svig pilta 13—14 ára:
1) Bjarni Bjarnaa. Ak.
2) örnólfur Valdimaraa., R
3) Tryggvi Þorateinaa. R
Svig pilta 15—16 ára:
1) Gunnar Jóhanneaa. fa.
2) EIía8 Bjarnaaon Ak.
3) Jón P41I Vigniaa. ía.
Stórsvig pilta 13—14 ára: stls
1) Danfei Heigaa. Dalv. 105,99 aek.
2) Eriingur Ingvaraa. Ak. 107,83 aek.
3) Eggert Bragaaon 110,00 aek.
stls Alpatvfkeppni stúlkna 13-15
98,19 aek. ára:
100,14 aek. 1) Hrefna Magnúadóttir 13,85
119,00 aek. 2) Áaa Áamundad. Ak. 20,80
stls 87,84 aek. 3) Bryndía Péturad., R 43,79
89,83 aek. Alpatvfkeppni pilta 13— 14 ára:
89,83 aek. 1) Bjarni Bjarnaaon Ak. 41,38
stls 98.76 aek. 2) Tryggvi Þorateinaaon R. 47,87
3) Gunnar Auatfjörð Húa. 63,99
100,41 aek. 108,00 aek. Alpatvíkeppni pilta 15— 1) Guöm. Jóhannaaon fa. 16 ára: 10,52
2) Elfaa Bjarnaaon Ak.
3) Jón P. Vigniaaon fa.
29,16
42,80
Ganga pilta 13—14 ára:
1) Finnur Gunnaraaon Ól. 16,9 mfn.
2) Sigurður Sigurgeiraa. Ól. 17,36 mfn.
3) Þorvaidur Jónaa.. ól. 18,00 mfn.
Ganga pilta 15—16 ára:
1) Egill Rognvaldaa. Sigl. 26.24 mfn.
2) Einar Ólafaa., fa. 27,10 mfn.
3) Ágóat Grétaraaon ól. 27,8 mfn.
Stökk pilta 13—14 ára:
1) Þorvaldur Jónaaon ól. 29,5, 30,0 og 29,00
m
2) Björn Stefánaa., Sigl. 26,0, 27,0 og 26,5 m
3) Halldór Jónaaon Ak. 27,0, 26,5 og 26,5 m
Stökk pilta 15—16 ára:
1) Haukur Hiimaraaon Ól. 30.5, 31,5 og 33,0
m
2) Steinar Agnaraaon Ak. 26,0, 26,0 og 27,00
m.
3) Tómaa Káraaon Sigl. 26.0. 24,0 og 27,00
m.
Norræn tvfkeppni 13—14 ára:
1) Þorvaldur Jónaaon ól.
2) Halldór Jónaaon ÓI.
3) Björn Stefánaaon Sig).
Norræn tvíkeppni 15 — 16 ára:
1) Einar ólafaaon ía.
2) Haukur Hiimaraaon.
3) Steinar Agnaraaon.