Morgunblaðið - 27.03.1979, Síða 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979
XiÖWlttPA
Spáin er fyrir dagirfír í dag
HRÚTURINN
21.MARZ-19. APRÍL
l>ú kannt að finna lausn á
vandamáli sem lengi hefur
verið að vefjast fyrir þér.
Hlustaðu á ráðleggingar ann-
arra.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Eyddu ekki tfmanum í óþarfa
vafstur. Nú er um að gera að
Kkipuleggja allt vel og hefjast
sfðan handa.
h
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. jCNf
Gefðu þér góðan tfma til að
athuga allt vel og vandlega.
Einhver ókunnur mun
sennilega leita til þfn seinni
hluta dags.
KRABBINN
21. JÚNf-22. JÚLÍ
Þetta verður sennilega einn af
þessum dögum þegar allt
gengur á afturfótunum. En
það þýðir ekkert að gefast
upp.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Gerðu þitt til að gera daginn
eftirminnilegan og skemmti-
legan. Það er ekki alltaf hægt
að ætlast til þess af öðrum.
MÆRIN
ÁGÚST— 22. SEPT.
I»ú verður sennilega nokkuð
óöruKKiir og jafnvel
uppstökkur f dag. Fjármála-
brask gerir þér ekki gott.
m
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Vertu ekki of ráðríkur. Maður
verður stundum að gera fleira
en gott þykir. Kvöldið getur
oröið skemmtilegt.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Dagurinn er vel fallinn til
hvers konar endurskoðunar,
Notaðu tfmann vel og láttu
ekki smáatriði tefja þig.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Vertu raunsær. Það er ekki
alltaf allt eins og það sýnist f
fyrstu. Vertu heima f kvöld.
m
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
I*ú hefur verið reikandi alltof
lengi. Reyndu að hrista af þér
slenið og koma einhverju í
verk.
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Þáttu daginn ekki lfða við
dagdrauma eina saman. Það
er tfmi til kominn fyrir þig að
koma niður úr skýjunum.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Láttu ekki smávægiiegar
deilur fyrri hluta dagsins setja
þig út af laginu.
OFURMENNIN
ÉG en. /væjíhi /,ís ur-\
AÐ lo/$ uer/R f#h/e>
JfE/M AfE0„$t>ÓLt/A/A
1-ÚTer-, HÓNróK...
pvi HÚN ER Nýdú/IZ
r XAÍ\\ pvPr/ h
lAt> ÉÁ SÉR. U
I utf r-1 V rr y / M C ' Z/ A-i/V á-CT ^ rr
^KjUiTA Á EAh/A AF SÍNU ,_______
\T/tKI- ■ ■ SE/ZM/LÉCA TtL PTSS />P
Fi KomAST Aí> PVÍ HTAT3.
■
—
X-9
.. S\JO HlMIR RAUN-j®^*
NE.RULE6U ÞJÓFAR
jREVWI ÁPWÁ MER ■'
|6ÓP HU6MYNP..EM
'AH/ETTUSÖM !
...yAZ 6AMU
VE-RPUS?
A1EÐ |'
FÖRf
■ iiiaa.ii.ii.iiMi
:
■:
LJÓSKA
SMÁFÓLK
OKAY, LET'5 5AV VOU'RE
5TANPIN6 ATTME EP6E
0F THE WORLP...
3- k>
Allt í lagi, setjum sem svo að
þú standir á heimsenda...
HOU'RE LEANIN6 OVER..
YOU'RE LEANIN6 LiAY
0VER...DAY0VER....
Þú gægjist út fyrir... Þú
gægjist langt út fyrir... langt
út fyrir...
DHAT IF 50ME60PY
5NEAKEP UP BEMINP
YOU, ANP...
Hvað ef einhver læddist aftan
að þér, og...
I DOULPN'T, 6UT
50MEB0PY MI6HT...
Ég myndi ekki gera það, en
éinhver gæti gert það...