Morgunblaðið - 27.03.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1979
41
fclk í
fréttum
ÞETTA er einn hinna heimskunnu Liverpool-drengja, Bítillinn George Harrison. — Hann er hér
vestur í Los Angelesborg. Þar höfðu hinir gömlu félagar hans mælt sér mót. Er hann ræddi við
blaðamenn — en myndin var tekin á þeim fundi — kaus hann heldur að ræða um nýjar plötur sínar:
„George Harrison“, en þar á meðal er lagið „Blow Away“.
Á ÞESSARI mynd er kvik-
myndaleikkonan fræga Jane
Fonda og eiginmaður hennar.
Reyndar virðist hann sára-
sjaldan vera ljósmyndaður
ásamt sinni víðkunnu eigin-
konu. — Venjulega er hún ein á
mynd eða þá með einhverjum
koliega sinna í Hoilywood. —
Eiginmaðurinn heitir Tom
Hayden. Þau eru hér á mynda-
sýningu sem var haldin í
sjúkrahúsi einu í New York á
dögunum. Sýning er sýnir líf
iðnverkamanna í Suðurríkjun-
um. Það er trúlega ástæðulaust
að geta þess að Jane er ekki sú
feita!!
+ MÓTMÆLASTAÐA. - Þessi
mannsöfnuður er hér saman
kominn við sendiráð Sovétríkj-
anna í Washington. Unga kon-
an fremst á myndinni er eigin-
kona rússneska tölvufræðings-
ins Shcaranskýs. Mannfjöldinn
er að mótmæla fengelsun hans.
Sovésk yfirvöld létu handtaka
hann í marzmánuði fyrir
tveimur árum. Síðan var
dómur kveðinn upp í máli hans
og hann dæmdur í 13 ára
fangelsi fyrir landráð og and-
sovéskan áróður. Bandaríkja-
forseti hefur látið fangelsun
þessa andófsmanns til sín taka
og mótmælt henni við
ráðamenn í Svoét. Kona
Shaharanskýs sagði blaða-
mönnum að hún hefði engar
fréttir haft af eiginmanni
sínum eða líðan hans í fangels-
inu. Hún talaði hebresku, en
bróðir hennar, Michael
Steiglitz, þýddi á ensku fyrir
blaðamennina.
Skipholti 19 Sími 29800
Verð frá
148.980.-
Einstakt tækifæri
Glussa vinnupallar til sölu
TM 6 TM 8 S
Vinnuhæö
Hæö í flutningum
Breidd í flutn.
Stærö í körfu
Mesta þyngd í körfu
Fjöldi + þyngd
7.30 m 9.45 m
1.20 m 1.67 m
1.400 m 1.60 m
1.00x2.00 1.20x2.60
300 kg 250 kg
3x45 kg 2x80 kg
Gott verð og greiösluskilmálar.
Yfirfarnar af framieiðanda.
2ja ára notkun.
Pfumnxon & vfu//on lw.
Ægisgötu 10. Sími 27745.