Morgunblaðið - 06.05.1979, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.05.1979, Qupperneq 21
~r MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MAÍ1979 21 Svona gerum við eru kjörorð barnanna á Listahátíð. Ljósm. Ól. K. Mají. Listahátíð barnanna að ljúka: Fljuga drekum sínum í dag Listahátíð barnanna lýkur á sveit leikur. Stjórnandi Páll P. Kjarvalsstöðum í dag. Hefur Pálsson. Kórsöngur, yngri og hún staðið í 9 daga og hvern dag eldri nemendur, stjórnendur verið þar straumur barna og Helga Gunnarsdóttir og Magnús fullorðinna og aldrei verið önnur Pétursson. Þættir úr söngleikn- eins aðsókn að húsinu. Hefur um „Litla stúlkan með eld- verið mikil athafnasemi barna á spýturnar" eftir Magnús Péturs- sýningum og yfir þúsund börn son. flutt margvísleg dagskráratriði Kl. 20.30 tvisvar sinnum á dag. Lýkur „Svona föt gerum við“. hátíðinni í dag með flugdreka- Nemendur úr ýmsum skólum flugi á Miklatúni, frjálsu fram- sýna fatnað, sem þeir hafa taki barna eins og flest annað á unnið. listahátíð barnanna. Börnin Frá Réttarholtsskóla: Úr leikrit- koma og fljúga drekum sínum inu „Sandkassinn" eftir Kent þegar þeim hentar í dag. Húsið Anderson. Leikstjóri verður opnað kl. 2 og er opið til Guðmundur Þórhallsson. Lúðra- kl. 22.00 sveit Laugarnesskóla leikur. Dagskrá kl. 16.00 Stjórnandi Stefán Þ. Stephen- Dagskrá frá Melaskóla: Lúðra-i sen. Þorlákshöfn: Fyrsta keppni á vegum hestamarmafélagsins Hafeta Þorlákshöfn 2. maí 1979. ..Hestamannafélagið Iláfeti Þorlákshöfn efndi til firma- keppni hinn 1. maí. 36 hestar voru skráðir til keppni fyrir jafnmörg fyrirtæki. 18 hestar í unglingaflokki og 18 hestar í flokki fullorðinna. Fimm efstu í unglingaflokki voru Svanur 7 vetra. knapi Ármann Sigurðsson, hann keppti fyrir Ilúshönnun. annar Trölli 15 vetra. knapi Valgeir Vilmundarson. Ilann keppti fyrir verslunina Ós. þriðji varð Dagur 6 vetra. knapi Lóa Ólafsdóttir keppti fyrir Pétur og Hólmar. fjórði var Þytur 8 vetra. knapi Jóhann Sveinsson. Hann keppti fyrir Esso. Og fimmti og síðasti hesturinn í unglinga- flokki var Alfreð 11 vetra. knapi Gísli Rúnar Magnússon og keppti fyrir Gletting h.f. I flokki fullorðinna var Úðlingur fyrstur. Hann cr 7 vetra, knapi Ástrún Davíðsdóttir, keppti fyrir netagerð Kristjáns og Gísla, önn- ur varð Glóð 8 vetra, knapi Ágúst Valmundsson, keppti fyrir Ljós- vík, þriðji var Fengur 8 vetra, knapi Þorsteinn Guðnason, keppti fyrir Tréverk s.f., Fjórði var Blakkur 8 vetra, knapi Kristján Ketilsson, keppti fvrir M.b. Jón Helgason og Náttfari 7 vetra varð fimmti, knapi Þórarinn Óskars- son, keppti fyrir M.b. ísleif. Sýn- ingarstjóri var Þórður Olafsson Þorlákshöfn, en dómarar voru Tóntas Antonsson, Árni Eyþórs- son, og Sæmundur Ingibjartsson. allir úr Hveragerði. Kynnir var Jón H. Sigmundsson Þorlákshöfn. Dóntar munu hafa miðast viö samspil milli hests og knapa frekar en val gæðinga. Veður var mjög óhagstætt. Hestamanna- félagið Iláfeti er ungt að árum, stofnað 13. október 1974. Þetta er fyrsta keppni á þess veguni. Mikill áhugi er hér fyrir hestamennsku og ekki hvað síst hjá yngstu kynslóðinni. Formaður félagsins er Guðni Karlsson, Þorlákshöfn. UaKnhoiöur. Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eða skrifstofuna er AIII^EIÍ rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. Skipholti 21. Reykjavlk. slmi 23188. innODDDDODODBDÍBDflDOODBI 17 TONN 11 TONN Eigum til afgreiðslu nú þegar 2 vörubíla á mjög hagstæðu verði. _________________ HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.