Morgunblaðið - 06.05.1979, Page 29

Morgunblaðið - 06.05.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ1979 29 Rithöfundasjóður íslands veitir 20 víðurkenningar Fjórar nýjar teikni- myndasögur frá. Iðunni STJÓRN Rithöfundasjóðs ís- lands ákvað á fundi sínum nýlega Tilkynnt um 3% aðlögun- argjald á iðnaðarvörur RÍKISSTJÓRN (slands hefur til- kynnt til Efta og EBE að fyrir- hugað sé að taka upp svokallað aðlögunargjald á innfluttar iðnaðarvörur. Nemur gjaldið 3% og sagði Þorsteinn ólafsson aðstoðarmaður iðnaðarráðherra að þegar sendinefndir hefðu kynnt máiið viðkomandi rfkis- stjórnum og hefðu þær lýst skiln- ingi á stöðu iðnþróunar á (slandi og væri ekki andstæða gegn þessu gjaldi. Þorsteinn Ólafsson sagði enn- fremur að í undirbúningi væri frumvarp varðandi þetta mál sem yrði væntanlega lagt fyrir Alþingi á næstunni, þar sem eftir ætti að afgreiða það formlega, enda þótt ríkisstjórnin hefði lýst yfir vilja sínum í þessu efni. Mest flutt inn af Lada Sport Á FYRSTA ársfjórðungi þessa árs voru fluttar inn til landsins 1610 nýjar fólksbifreiðar, 61 notuð fólksbifreið, 46 nýjar sendiferðabifreiðar og 5 notað- ar, 69 nýjar vörubifreiðar og 16 notaðar, og 7 annars konar bifreiðar, eða samtals 1814 bifreiðar. Til samanburðar má geta þess, að á árinu 1978 voru á sama tíma fluttar inn 2265 bifreiðar, eða 451 bifreið fleira en nú. Langmest var flutt inn af Lada Sport bifreiðum frá Sovét- ríkjunum, eða 253 bifreiðar. Frá Japan komu 95 bifreiðar af gerðinni Subaru 1600, frá Sví- þjóð komu 88 bifreiðar af gerð- inni Volvo 244, frá Japan 81 bifreið af gerðinni Mazda 929, og 80 bifreiðar af gerðinni Mazda að úthluta 20 rithöfundum úr Rithöfundasjóði f viðurkenninga- skyni á þessu ári. Nemur viður- kenningin kr. 500 þúsund fyrir hvern um sig. Rithöfundarnir eru: Birgir Svan Símonarson, Böðvar Guðmundsson, Dagur Sigurðar- son, Erlingur E. Haildórsson, Gréta Sigfúsdóttir, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guðrún Helgadóttir, Hafliði Vilhelmsson, Herdís Egils- dóttir, Jenna Jensdóttor, Jón Dan, Kári Tryggvason, Kristján Karls- son, Óskar Aðalsteinn Guðjóns- son, Ragnar Þorsteinsson, Sigurð- ur Róbertsson, Torfey Steinsdótt- ir, Þóroddur Guðmundsson, Þor- steinn Marelsson, örnólfur Árna- son. Stjórn Rithöfundasjóðs skipa nú Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur, Kristinn Reyr rithöf- undur og Runólfur Þórarinsson stjórnarráðsfulltrúi. Bókaútgáfan IÐUNN hefur gefið út fjórar nýjar teikni- myndasögur: Fláráður stórvesír heitir fyrsta bókin í nýjum flokki um ævintýri kalífans Harúns hins milda. Textahöfundur er Goscinny sem einnig gerði textann í sögunum um Ástrík sem víðkunnar eru, en teikningar gerði Tabary. — í þessari sögu segir frá kalífanum í Bagdad og stórvesír hans sem er ekki allur þar sem hann er séður og metorðagjarn í meira lagi. Einkaþjónn Fláráðs hét Fáráður en var ekki eins heimskur og ætla mætti ... Bókin er gefin út í samvinnu við Gutenbergshus í Kaupmanna- hhöfn. Maður að nafni Mac Coy heitir önnur bókin um þessa söguhetju og tilheyrir hún Vestrasafninu svokallaða. Hér segir af Alexis Mac Coy sem var liðsforingi í her Suðurríkjanna í 1 borgarstyjöldinni í Banda- ríkjunum og mannraunum hans. Handrit samdi J. P. Gourmelen en teikningar eru eftir A. H. Palacios. Bókin er prentuð í Finnlandi. Þá eru tvær bækur eftir teiknarann Franquin: Hrakfarir og heimskupör heitir önnur bókin um Viggó viðutan. Á frummálinu heitir sú persóna Gaston og segir hér af mörgum hugvitsamlegum en mismunandi gagnlegum uppfinningum hans. Fimmta bókin í flokknum um Sval og félaga nefnist Svaðilför til Sveppaborgar. Segir þar frá Sval og Val og förunautum þeirra. Undradýrinu Gormi og íkornanum Pésa, sem nú hvíla sig frá annríki blaðamennskunn- ar og aka upp í sveit. Tvær síðasttöldu bækurnar eru gefnar út í samvinnu við A/S Ingerpresse. Jón Gunnars- son þýddi þær allar. Gísli Magnússon Halldór Haraldsson Tvö píanó /Two Pianos ígor Stravinskí: Vorblót./Le sacre du printemps. Witold Lutoslawski: Tilbrigöi um stef eftir Paganini/Variations on a theme by Paganini. Það hefur verið langþráður draumur að gefa út íslenska nútímaklassisk leikna af íslensku tónlistafólki. Nú er sá draumur að rætast. Hljórnplata Manuelu Wiesler flautuleik- ara og hljómplata þeirra Gísla Magnússonar og Halldórs Haraldssonar píanóleikara eru tvær þær fyrstu af stórri útgáfuröð klassiskra nútímaverka eftir íslensk (»g erlend tónskáld flutt af íslenskum tónlistarfólki. Þeir Gísli og Halldór eru í leik sínum eins og samvaxnir tvíburar. Með þeim er algjört jafnræði. Eyjólfur Melsteð Dagblaðið 2 5 '79 í 1 lit ! 1 ISLENSK TONSKALD OG TONLISTAFOLK DREIFING sUinor

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.